Var eltur á Hverfisgötu áður en ráðist var á hann að tilefnislausu Birgir Olgeirsson skrifar 30. desember 2019 10:33 Árásin átti sér stað við verslun 10-11 á mótum Hverfisgötu og Barónsstígs. vísir/vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar árás í miðborg Reykjavíkur sem virðist hafa verið tilefnislaus og sprottin af hatri. Árásin átti sér stað aðfaranótt síðastliðins laugardags. Sá sem fyrir henni varð hafði gengiðút af skemmtistaðnum B5 í Bankastræti ásamt þremur öðrum. Fjórmenningarnir gengu því næst Hverfisgötu en sá sem varð fyrir árásinni varð viðskila við hópinn. Hann gekk áfram Hverfisgötuna í austurátt og tók þá eftir að tveir menn veittu honum eftirför. Þegar maðurinn var kominn að versluninni 10-11 við Barónsstíg réðust þeir á hann. Við skýrslutöku greindi fórnarlambið frá því að mennirnir hefðu barið hann með einhvers konar málmáhaldi. Hlaut hann skurð á andliti og var vankaður eftir árásina. Sjúkrabíll flutti hann á slysadeild þar sem lögreglu var tilkynnt um árásina. Maðurinn sagði við skýrslutöku að engin samskipti hefðu átt sér staðá milli hans og mannanna tveggja. Taldi maðurinn því árásina sprottna af hatri vegna þess að hann er þeldökkur. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni verður farið yfir upptökur úr eftirlitsmyndavélum á B5 og á Hverfisgötu ásamt því að ræða frekar við fórnarlambið. Lögreglan hefur enn ekki haft hendur í hári árásarmannanna grunuðu. Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Líkamsárás með „málmáhaldi“ rannsökuð sem mögulegur hatursglæpur Erlendur karlmaður á þrítugsaldri varð fyrir líkamsárás tveggja manna í miðborg Reykjavíkur snemma í morgun. 28. desember 2019 18:54 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Fleiri fréttir „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar árás í miðborg Reykjavíkur sem virðist hafa verið tilefnislaus og sprottin af hatri. Árásin átti sér stað aðfaranótt síðastliðins laugardags. Sá sem fyrir henni varð hafði gengiðút af skemmtistaðnum B5 í Bankastræti ásamt þremur öðrum. Fjórmenningarnir gengu því næst Hverfisgötu en sá sem varð fyrir árásinni varð viðskila við hópinn. Hann gekk áfram Hverfisgötuna í austurátt og tók þá eftir að tveir menn veittu honum eftirför. Þegar maðurinn var kominn að versluninni 10-11 við Barónsstíg réðust þeir á hann. Við skýrslutöku greindi fórnarlambið frá því að mennirnir hefðu barið hann með einhvers konar málmáhaldi. Hlaut hann skurð á andliti og var vankaður eftir árásina. Sjúkrabíll flutti hann á slysadeild þar sem lögreglu var tilkynnt um árásina. Maðurinn sagði við skýrslutöku að engin samskipti hefðu átt sér staðá milli hans og mannanna tveggja. Taldi maðurinn því árásina sprottna af hatri vegna þess að hann er þeldökkur. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni verður farið yfir upptökur úr eftirlitsmyndavélum á B5 og á Hverfisgötu ásamt því að ræða frekar við fórnarlambið. Lögreglan hefur enn ekki haft hendur í hári árásarmannanna grunuðu.
Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Líkamsárás með „málmáhaldi“ rannsökuð sem mögulegur hatursglæpur Erlendur karlmaður á þrítugsaldri varð fyrir líkamsárás tveggja manna í miðborg Reykjavíkur snemma í morgun. 28. desember 2019 18:54 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Fleiri fréttir „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Sjá meira
Líkamsárás með „málmáhaldi“ rannsökuð sem mögulegur hatursglæpur Erlendur karlmaður á þrítugsaldri varð fyrir líkamsárás tveggja manna í miðborg Reykjavíkur snemma í morgun. 28. desember 2019 18:54