„Þetta tímabil ætti að heita síðasti sénsinn“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. maí 2020 21:00 Það var létt yfir spekingunum í gær. visir/s2s Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Sigurvin Ólafsson fóru í Sportinu í kvöld yfir þá leikmenn sem gætu sprungið út í sumar eða þeir leikmenn sem áhorfendur ættu að hafa augun á. Nefnd voru nokkur nöfn í því samhengi og eitt þeirra nafna sem Guðmundur Benediktsson stakk inn í umræðuna var Kristinn Steindórsson sem var samningslaus hjá FH eftir síðustu leiktíð og gekk í raðir Blika. Þar er hann uppalinn og varð Íslandsmeistari með liðinu árið 2010. „Þetta poppaði upp í hugann á mér þegar ég var að gera þáttinn með Ólafi Kristjánssyni og var að skoða myndbönd frá 2010. Kristinn Steindórsson sem er kominn aftur heim,“ sagði Gummi áður en Hjörvar skaut inn í: „Síðasti sénsinn, ætti þetta tímabil að heita,“ en nú fer Síðasti dansinn (e. The last dance) með Michael Jordan eins og eldur um sinu Netflix. Má ætla að Hjörvar hafi með orðum sínum verið að vitna í það áður en Gummi tók aftur við boltanum: „Hæfileikarnir sem búa í þessum gæja. Ég yrði svo ánægður fyrir hans hönd og allra knattspyrnuunnenda því það er unun að fylgjast með honum þegar hann er í gírnum. Ég vona svo innilega að Kiddi Steindórs detti í þennan gír og skili því á heimavelli,“ sagði Gummi. Kristinn lék bæði í Bandaríkjunum og Svíþjóð eftir veru sína með Blikum áður en hann snéri heim og samdi við FH. Þar náði hann sér ekki á strik og er kominn í Kópavoginn á ný. Klippa: Sportið í kvöld - Umræða um Kristinn Steindórsson Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Breiðablik Sportið í kvöld Pepsi Max-deild karla Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Sjá meira
Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Sigurvin Ólafsson fóru í Sportinu í kvöld yfir þá leikmenn sem gætu sprungið út í sumar eða þeir leikmenn sem áhorfendur ættu að hafa augun á. Nefnd voru nokkur nöfn í því samhengi og eitt þeirra nafna sem Guðmundur Benediktsson stakk inn í umræðuna var Kristinn Steindórsson sem var samningslaus hjá FH eftir síðustu leiktíð og gekk í raðir Blika. Þar er hann uppalinn og varð Íslandsmeistari með liðinu árið 2010. „Þetta poppaði upp í hugann á mér þegar ég var að gera þáttinn með Ólafi Kristjánssyni og var að skoða myndbönd frá 2010. Kristinn Steindórsson sem er kominn aftur heim,“ sagði Gummi áður en Hjörvar skaut inn í: „Síðasti sénsinn, ætti þetta tímabil að heita,“ en nú fer Síðasti dansinn (e. The last dance) með Michael Jordan eins og eldur um sinu Netflix. Má ætla að Hjörvar hafi með orðum sínum verið að vitna í það áður en Gummi tók aftur við boltanum: „Hæfileikarnir sem búa í þessum gæja. Ég yrði svo ánægður fyrir hans hönd og allra knattspyrnuunnenda því það er unun að fylgjast með honum þegar hann er í gírnum. Ég vona svo innilega að Kiddi Steindórs detti í þennan gír og skili því á heimavelli,“ sagði Gummi. Kristinn lék bæði í Bandaríkjunum og Svíþjóð eftir veru sína með Blikum áður en hann snéri heim og samdi við FH. Þar náði hann sér ekki á strik og er kominn í Kópavoginn á ný. Klippa: Sportið í kvöld - Umræða um Kristinn Steindórsson Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Breiðablik Sportið í kvöld Pepsi Max-deild karla Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Sjá meira