Jón Baldvin talaði um trúðinn Trump í hátíðarávarpi til Letta Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. maí 2020 10:28 Jón Baldvin Hannibalsson í ávarpi sínu til Letta. Það voru ekki aðeins tímamót hér á landi þann 4. maí þegar tilslökun var gerð á samfélagsbanni því Lettar fögnuðu því jafnframt að þrjátíu ár eru liðin frá endurreisn sjálfstæðis landsins. Þar spilaði Ísland hlutverk. Jón Baldvin Hannibalsson var utanríkisráðherra á þessum tíma en Ísland var fyrsta landið sem viðurkenndi sjálfstæði Letta árið 1991. Jón Baldvin upplýsir fréttastofu um að til hafi staðið að hann ávarpaði þing Letta á þessum tímamótum en vegna kórónuveirufaraldursins hafi ekki orðið af því. Þess í stað var ávarpið tekið upp hér á landi og birt á vefsíðu þingsins og í hátíðardagskrá lettneska ríkissjónvarpsins. Jón Baldvin ræddi um kosti sjálfstæðis Letta og þátttöku þeirra í NATO og Evrópusambandinu. Sömuleiðis þá fordæmalausu tíma sem við lifum á þessa stundina vegna veirunnar og sömuleiðis loftslagsmála. Hann ræddi hvernig mistekist hefði að koma á lýðræðinu í Rússlandi eftir fall Sovíetríkjanna. Þá minntist hann á Donald Trump Bandaríkjaforseta sem hann kallaði trúð og hvernig leiðtogum heims hefði mistekist að bregðast við flóttamannavandanum. Hann minnti Letta á möguleika þeirra í dag. Gott samstarf við nágrannalöndin og sömuleiðis Norðurlöndin. Þessi lönd gætu unnið saman að fallegri framtíð og óskaði Lettum alls hins besta. Ávarp Jóns Baldvins má sjá á tíma 29:40 í spilaranum hér. Lettland Mest lesið Vaktin: Greiða atkvæði um „kjarnorkuákvæðið“ Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fleiri fréttir Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Greiða atkvæði um „kjarnorkuákvæðið“ Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ Sjá meira
Það voru ekki aðeins tímamót hér á landi þann 4. maí þegar tilslökun var gerð á samfélagsbanni því Lettar fögnuðu því jafnframt að þrjátíu ár eru liðin frá endurreisn sjálfstæðis landsins. Þar spilaði Ísland hlutverk. Jón Baldvin Hannibalsson var utanríkisráðherra á þessum tíma en Ísland var fyrsta landið sem viðurkenndi sjálfstæði Letta árið 1991. Jón Baldvin upplýsir fréttastofu um að til hafi staðið að hann ávarpaði þing Letta á þessum tímamótum en vegna kórónuveirufaraldursins hafi ekki orðið af því. Þess í stað var ávarpið tekið upp hér á landi og birt á vefsíðu þingsins og í hátíðardagskrá lettneska ríkissjónvarpsins. Jón Baldvin ræddi um kosti sjálfstæðis Letta og þátttöku þeirra í NATO og Evrópusambandinu. Sömuleiðis þá fordæmalausu tíma sem við lifum á þessa stundina vegna veirunnar og sömuleiðis loftslagsmála. Hann ræddi hvernig mistekist hefði að koma á lýðræðinu í Rússlandi eftir fall Sovíetríkjanna. Þá minntist hann á Donald Trump Bandaríkjaforseta sem hann kallaði trúð og hvernig leiðtogum heims hefði mistekist að bregðast við flóttamannavandanum. Hann minnti Letta á möguleika þeirra í dag. Gott samstarf við nágrannalöndin og sömuleiðis Norðurlöndin. Þessi lönd gætu unnið saman að fallegri framtíð og óskaði Lettum alls hins besta. Ávarp Jóns Baldvins má sjá á tíma 29:40 í spilaranum hér.
Lettland Mest lesið Vaktin: Greiða atkvæði um „kjarnorkuákvæðið“ Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fleiri fréttir Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Greiða atkvæði um „kjarnorkuákvæðið“ Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ Sjá meira