Shaquille O'Neal: Við eigum að aflýsa þessu NBA tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2020 14:30 Shaquille O'Neal varð fjórum sinnum NBA-meistari, þrisvar með Los Angeles Lakers og einu sinni með Miami Heat. Getty/Stephen Dunn NBA-goðsögnin Shaquille O'Neal hefur mjög sterkar skoðanir á því hvað NBA-deildin eigi að gera með tímabilið 2019-20. Shaq vill ekki reyna að bjarga tímabilinu. NBA-deildin í körfubolta er enn að leita leiða til að klára tímabilið, þá leiki sem eru eftir af deildarkeppninni og taka svo úrslitakeppnina í beinu framhaldi. Það hefur jafnframt verið rætt að breyta fyrirkomulagi úrslitakeppninnar til að koma henni fyrir á styttri tíma. Óvissan er hins vegar mikil í Bandaríkjunum þar sem baráttan við kórónuveiruna gengur ekki nógu vel. Shaquille O'Neal on restarting the NBA season: "I think we should scrap the season." https://t.co/5gdpcYihat— Sports Illustrated (@SInow) May 10, 2020 „Allir eiga bara að fara heim til sín, ná heilsu og koma til baka á næsta tímabili,“ sagði Shaquille O'Neal en hann starfar núna sem körfuboltaspekingur á TNT sjónvarpsstöðinni. „Að reyna að koma til baka núna og keyra í gegn úrslitakeppnina í einhverjum flýti. Það lið sem myndi vinna NBA titilinn í ár fengi alltaf þennan titil stjörnumerktan,“ sagði Shaquille O'Neal. „Hvað gerist ef að lið sem er ekki álitið vera með í baráttunni tekur allt í einu upp á því að vinna þökk sé þessu nýja fyrirkomulagi. Það mun enginn bera virðingu fyrir því,“ sagði O'Neal. Basketball great Shaquille O'Neal says the #NBA should "scrap the season" because of the coronavirus pandemic.Full story https://t.co/ckJxn002u3 pic.twitter.com/7OU3sLiddS— BBC Sport (@BBCSport) May 12, 2020 „Eina vitið er að aflýsa þessu tímabili. Við skulum frekar hafa áhyggjur af öryggi stuðningsmannanna og fólksins. Komum bara til baka á næsta tímabili,“ sagði Shaq. „Ég skil samt vel hvernig leikmönnum liður. Ég geri það. Ég er samt tilbúinn að bíða þar til að allt verður hundrað prósent eðlilegt á nýjan leik,“ sagði Shaq. „Það þarf bara einn einstakling til. Eftir leikina þá þarftu að fara heim til þín. Hvað ef einhver einn veikist. Þú þurftum við að byrja aftur upp á nýtt,“ sagði Shaquille O'Neal. NBA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira
NBA-goðsögnin Shaquille O'Neal hefur mjög sterkar skoðanir á því hvað NBA-deildin eigi að gera með tímabilið 2019-20. Shaq vill ekki reyna að bjarga tímabilinu. NBA-deildin í körfubolta er enn að leita leiða til að klára tímabilið, þá leiki sem eru eftir af deildarkeppninni og taka svo úrslitakeppnina í beinu framhaldi. Það hefur jafnframt verið rætt að breyta fyrirkomulagi úrslitakeppninnar til að koma henni fyrir á styttri tíma. Óvissan er hins vegar mikil í Bandaríkjunum þar sem baráttan við kórónuveiruna gengur ekki nógu vel. Shaquille O'Neal on restarting the NBA season: "I think we should scrap the season." https://t.co/5gdpcYihat— Sports Illustrated (@SInow) May 10, 2020 „Allir eiga bara að fara heim til sín, ná heilsu og koma til baka á næsta tímabili,“ sagði Shaquille O'Neal en hann starfar núna sem körfuboltaspekingur á TNT sjónvarpsstöðinni. „Að reyna að koma til baka núna og keyra í gegn úrslitakeppnina í einhverjum flýti. Það lið sem myndi vinna NBA titilinn í ár fengi alltaf þennan titil stjörnumerktan,“ sagði Shaquille O'Neal. „Hvað gerist ef að lið sem er ekki álitið vera með í baráttunni tekur allt í einu upp á því að vinna þökk sé þessu nýja fyrirkomulagi. Það mun enginn bera virðingu fyrir því,“ sagði O'Neal. Basketball great Shaquille O'Neal says the #NBA should "scrap the season" because of the coronavirus pandemic.Full story https://t.co/ckJxn002u3 pic.twitter.com/7OU3sLiddS— BBC Sport (@BBCSport) May 12, 2020 „Eina vitið er að aflýsa þessu tímabili. Við skulum frekar hafa áhyggjur af öryggi stuðningsmannanna og fólksins. Komum bara til baka á næsta tímabili,“ sagði Shaq. „Ég skil samt vel hvernig leikmönnum liður. Ég geri það. Ég er samt tilbúinn að bíða þar til að allt verður hundrað prósent eðlilegt á nýjan leik,“ sagði Shaq. „Það þarf bara einn einstakling til. Eftir leikina þá þarftu að fara heim til þín. Hvað ef einhver einn veikist. Þú þurftum við að byrja aftur upp á nýtt,“ sagði Shaquille O'Neal.
NBA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira