Metfjöldi mætti þegar Íslendingar í Seattle blótuðu þorrann í febrúar Stefán Árni Pálsson skrifar 3. apríl 2020 14:31 Pétur Guðmundsson er 218 sentímetrar eins og sést hér en Eyþór Ingi skemmti mannskapnum. Íslendingafélagið í Seattle í Washingtonfylki blótaði þorra á síðasta degi þorrans þann 22. febrúar við frábærar undirtektir að sögn skipuleggjenda. Þema kvöldsins að þessu sinni var Gull og Glamúr og sóttu rúmlega 200 manns skemmtunina en stór hluti gesta voru hvorki Íslendingar né meðlimir klúbbsins. Var þetta því metþátttaka, en aldrei hafa jafn margir mætt á þorrablót í Seattle. Veislan var í boði Íslendingaklúbbsins, Norræna Safnsins í Seattle og Seattle-Reykjavík Systraborgaráðsins. Skemmtanastjórar voru þær Erna Rós Kristinsdóttir og Kristbjörg Jónasdóttir og eiga þær mikið lof og þakkir skilið fyrir mjög skemmtilegan undirbúning sem og frábært og lifandi skemmtanahald. Þær hreinlega mönuðu gesti til að vera með og náðu að keyra upp mikla stemningu í salnum. Eyþór Ingi kíkti í heimsókn Íslendingar á Seattle svæðinu eru búnir að setja saman mjög skemmtilega hljómsveit (Sour Balls) undir hljómsveitarstjórn Haralds Gunnlaugssonar, og héldu þau uppi stuðinu á Þorra annað árið í röð. Að þessu sinni fengu þau Eyþór Inga í lið með sér. Eyþór Ingi skemmti líka mannskapnum með nokkrum þekktum eftirhermum af íslenskum stjörnum. Auðvitað er ekkert þorrablót án þorramats og af honum var feykinóg. Tveir þrautreyndir Valsmenn sáu um veitingarnar, þeir Jói Jacobs, sem kom í þriðja sinn og Gunni Kristjáns úr Fjósinu, bar Valsmanna. Körfuboltamaðurinn Pétur Guðmundsson, formaður Íslendingafélagsins í Seattle og fyrrum leikmaður í NBA, sendi Vísi myndir frá blótinu sem sjá má hér að neðan. Þorrablót Íslendingar erlendis Bandaríkin Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Sjá meira
Íslendingafélagið í Seattle í Washingtonfylki blótaði þorra á síðasta degi þorrans þann 22. febrúar við frábærar undirtektir að sögn skipuleggjenda. Þema kvöldsins að þessu sinni var Gull og Glamúr og sóttu rúmlega 200 manns skemmtunina en stór hluti gesta voru hvorki Íslendingar né meðlimir klúbbsins. Var þetta því metþátttaka, en aldrei hafa jafn margir mætt á þorrablót í Seattle. Veislan var í boði Íslendingaklúbbsins, Norræna Safnsins í Seattle og Seattle-Reykjavík Systraborgaráðsins. Skemmtanastjórar voru þær Erna Rós Kristinsdóttir og Kristbjörg Jónasdóttir og eiga þær mikið lof og þakkir skilið fyrir mjög skemmtilegan undirbúning sem og frábært og lifandi skemmtanahald. Þær hreinlega mönuðu gesti til að vera með og náðu að keyra upp mikla stemningu í salnum. Eyþór Ingi kíkti í heimsókn Íslendingar á Seattle svæðinu eru búnir að setja saman mjög skemmtilega hljómsveit (Sour Balls) undir hljómsveitarstjórn Haralds Gunnlaugssonar, og héldu þau uppi stuðinu á Þorra annað árið í röð. Að þessu sinni fengu þau Eyþór Inga í lið með sér. Eyþór Ingi skemmti líka mannskapnum með nokkrum þekktum eftirhermum af íslenskum stjörnum. Auðvitað er ekkert þorrablót án þorramats og af honum var feykinóg. Tveir þrautreyndir Valsmenn sáu um veitingarnar, þeir Jói Jacobs, sem kom í þriðja sinn og Gunni Kristjáns úr Fjósinu, bar Valsmanna. Körfuboltamaðurinn Pétur Guðmundsson, formaður Íslendingafélagsins í Seattle og fyrrum leikmaður í NBA, sendi Vísi myndir frá blótinu sem sjá má hér að neðan.
Þorrablót Íslendingar erlendis Bandaríkin Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Sjá meira