Dagskráin í dag: Golfmót í beinni, Leeds United og þegar Tyson beit eyrað af Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2020 06:00 Rory McIlroy verður meðal keppenda á golfmóti í beinni útsendingu í kvöld. VÍSIR/GETTY Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Hið fornfræga stórveldi í enska boltanum, Leeds United, verður í sviðsljósinu á Stöð 2 Sport í kvöld þegar þáttaröðin um dramatískt tímabilið 2018-19 hjá liðinu heldur áfram. Á stöðinni verða einnig sýndir nokkrir af bestu leikjunum úr ensku bikarkeppninni í fótbolta, viðtalsþáttur við Willum Þór Þórsson um ferilinn í boltanum, og ýmislegt fleira. Stöð 2 Sport 2 Aðdáendur NBA-deildarinnar verða ekki sviknir af dagskránni á Stöð 2 Sport 2 þar sem sýndir verða ýmsir þættir sem tengjast deildinni og helstu stjörnum hennar á árum áður. Um kvöldið verður einnig bein útsending frá PDC Home Tour pílukastmóti og boxbardaginn frægi á milli Evander Holyfield og Mike Tyson, sem lauk þegar Tyson beit hluta af eyra Holyfield af. Stöð 2 Sport 3 Úrslitakeppnin í Domino‘s-deild kvenna verður í aðalhlutverki á Stöð 2 Sport 3 þar sem sýnt verður frá keppninni árið 2017 og 2018, og lokaleikur Vals og Keflavíkur í úrslitunum í fyrra. Stöð 2 eSport Á Stöð 2 eSport verða útsendingar úr íslensku deildinni í League of Legends og Counter Strike, auk góðgerðaviðburðar í Gran Turismo. Stöð 2 Golf Það er að lifna yfir keppnisíþróttum að nýju og í kvöld kl. 18 verður bein útsending á Stöð 2 Golf frá sérstökum viðburði á vegum PGA Tour, þar sem þeir Rory McIlroy, Dustin Johnson, Rickie Fowler og Matt Wolff munu keppa á móti til styrktar heilbrigðisstarfsfólki í Bandaríkjunum. Margt fleira verður á Stöð 2 Golf í dag, myndir um Presidents Cup mótið, Íslandsmótið 2012 og Samsung unglingaeinvígið árið 2016, svo eitthvað sé nefnt. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Golf Enski boltinn NBA Dominos-deild kvenna Rafíþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Hið fornfræga stórveldi í enska boltanum, Leeds United, verður í sviðsljósinu á Stöð 2 Sport í kvöld þegar þáttaröðin um dramatískt tímabilið 2018-19 hjá liðinu heldur áfram. Á stöðinni verða einnig sýndir nokkrir af bestu leikjunum úr ensku bikarkeppninni í fótbolta, viðtalsþáttur við Willum Þór Þórsson um ferilinn í boltanum, og ýmislegt fleira. Stöð 2 Sport 2 Aðdáendur NBA-deildarinnar verða ekki sviknir af dagskránni á Stöð 2 Sport 2 þar sem sýndir verða ýmsir þættir sem tengjast deildinni og helstu stjörnum hennar á árum áður. Um kvöldið verður einnig bein útsending frá PDC Home Tour pílukastmóti og boxbardaginn frægi á milli Evander Holyfield og Mike Tyson, sem lauk þegar Tyson beit hluta af eyra Holyfield af. Stöð 2 Sport 3 Úrslitakeppnin í Domino‘s-deild kvenna verður í aðalhlutverki á Stöð 2 Sport 3 þar sem sýnt verður frá keppninni árið 2017 og 2018, og lokaleikur Vals og Keflavíkur í úrslitunum í fyrra. Stöð 2 eSport Á Stöð 2 eSport verða útsendingar úr íslensku deildinni í League of Legends og Counter Strike, auk góðgerðaviðburðar í Gran Turismo. Stöð 2 Golf Það er að lifna yfir keppnisíþróttum að nýju og í kvöld kl. 18 verður bein útsending á Stöð 2 Golf frá sérstökum viðburði á vegum PGA Tour, þar sem þeir Rory McIlroy, Dustin Johnson, Rickie Fowler og Matt Wolff munu keppa á móti til styrktar heilbrigðisstarfsfólki í Bandaríkjunum. Margt fleira verður á Stöð 2 Golf í dag, myndir um Presidents Cup mótið, Íslandsmótið 2012 og Samsung unglingaeinvígið árið 2016, svo eitthvað sé nefnt. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Golf Enski boltinn NBA Dominos-deild kvenna Rafíþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira