Nota sérútbúinn drónakafbát við leitina Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. maí 2020 11:59 Frá leitinni á Austfjörðum fyrir hádegi. Jón Helgason Leit að skipverjanum sem talið er hafa fallið útbyrðis af fiskiskipi í Vopnafirði í gær stendur enn yfir. Um hundrað og fjörutíu manna lið björgunarsveita tekur þátt í leitinni og þá er notast við sérútbúinn drónakafbát við leitina á sjó, að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglu á Austurlandi. Þyrla Landhelgisgæslunnar við leitina.LHG Auk björgunarsveitarmanna taka Landhelgisgæslan og lögregla þátt í leitinni. Bæði er leitað í firðinum og gengið í fjörur. Um klukkan hálf tólf var flugvél Landhelgisgæslunnar við það að taka á loft til leitarinnar. Jón Sigurðarson, svæðisstjóri hjá björgunarsveitinni Vopna í Vopnafirði, sagði í samtali við Vísi í morgun að leitað verði þar til dimmir í dag ef þörf krefur. Hlé var gert á leitinni eftir miðnætti í gær og henni haldið áfram klukkan níu í morgun. Að neðan má sjá myndir sem Jón Helgason tók af leitinni fyrir hádegi. Vopnafirði leitJón HelgasonLeit á VopnafirðiJón HelgasonLeit á VopnafirðiJón HelgasonLeit VopnafirðiJón HelgasonLeit VopnafirðiJón Helgason Björgunarsveitir Vopnafjörður Lögreglumál Landhelgisgæslan Tengdar fréttir „Það verða gengnar fjörur í allan dag ef þörf er á“ Björgunarsveitir munu nú klukkan níu halda áfram leit að skipverja sem talið er hafa fallið útbyrðis af fiskiskipi á leið til hafnar í Vopnafirði í gær. 19. maí 2020 07:53 Leit að skipverjanum stendur enn yfir Sveitir Landhelgisgæslu, lögreglu og björgunarsveitarinnar Vopna á Vopnafirði leita enn að skipverjanum sem talinn er hafa fallið fyrir borð af fiskiskipi á leið þess til hafnar fyrr í dag. 18. maí 2020 22:05 Sjómanns saknað af fiskiskipi: Þyrla með fimm kafara send á Vopnafjörð Þyrla landhelgisgæslunnar TF-GRO lenti nú um klukkan sjö á Vopnafirði með fimm kafara úr séraðgerðasveit, vegna leitar að sjómanni sem saknað var eftir að skipið kom til Vopnafjarðar. 18. maí 2020 19:14 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Fleiri fréttir Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Sjá meira
Leit að skipverjanum sem talið er hafa fallið útbyrðis af fiskiskipi í Vopnafirði í gær stendur enn yfir. Um hundrað og fjörutíu manna lið björgunarsveita tekur þátt í leitinni og þá er notast við sérútbúinn drónakafbát við leitina á sjó, að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglu á Austurlandi. Þyrla Landhelgisgæslunnar við leitina.LHG Auk björgunarsveitarmanna taka Landhelgisgæslan og lögregla þátt í leitinni. Bæði er leitað í firðinum og gengið í fjörur. Um klukkan hálf tólf var flugvél Landhelgisgæslunnar við það að taka á loft til leitarinnar. Jón Sigurðarson, svæðisstjóri hjá björgunarsveitinni Vopna í Vopnafirði, sagði í samtali við Vísi í morgun að leitað verði þar til dimmir í dag ef þörf krefur. Hlé var gert á leitinni eftir miðnætti í gær og henni haldið áfram klukkan níu í morgun. Að neðan má sjá myndir sem Jón Helgason tók af leitinni fyrir hádegi. Vopnafirði leitJón HelgasonLeit á VopnafirðiJón HelgasonLeit á VopnafirðiJón HelgasonLeit VopnafirðiJón HelgasonLeit VopnafirðiJón Helgason
Björgunarsveitir Vopnafjörður Lögreglumál Landhelgisgæslan Tengdar fréttir „Það verða gengnar fjörur í allan dag ef þörf er á“ Björgunarsveitir munu nú klukkan níu halda áfram leit að skipverja sem talið er hafa fallið útbyrðis af fiskiskipi á leið til hafnar í Vopnafirði í gær. 19. maí 2020 07:53 Leit að skipverjanum stendur enn yfir Sveitir Landhelgisgæslu, lögreglu og björgunarsveitarinnar Vopna á Vopnafirði leita enn að skipverjanum sem talinn er hafa fallið fyrir borð af fiskiskipi á leið þess til hafnar fyrr í dag. 18. maí 2020 22:05 Sjómanns saknað af fiskiskipi: Þyrla með fimm kafara send á Vopnafjörð Þyrla landhelgisgæslunnar TF-GRO lenti nú um klukkan sjö á Vopnafirði með fimm kafara úr séraðgerðasveit, vegna leitar að sjómanni sem saknað var eftir að skipið kom til Vopnafjarðar. 18. maí 2020 19:14 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Fleiri fréttir Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Sjá meira
„Það verða gengnar fjörur í allan dag ef þörf er á“ Björgunarsveitir munu nú klukkan níu halda áfram leit að skipverja sem talið er hafa fallið útbyrðis af fiskiskipi á leið til hafnar í Vopnafirði í gær. 19. maí 2020 07:53
Leit að skipverjanum stendur enn yfir Sveitir Landhelgisgæslu, lögreglu og björgunarsveitarinnar Vopna á Vopnafirði leita enn að skipverjanum sem talinn er hafa fallið fyrir borð af fiskiskipi á leið þess til hafnar fyrr í dag. 18. maí 2020 22:05
Sjómanns saknað af fiskiskipi: Þyrla með fimm kafara send á Vopnafjörð Þyrla landhelgisgæslunnar TF-GRO lenti nú um klukkan sjö á Vopnafirði með fimm kafara úr séraðgerðasveit, vegna leitar að sjómanni sem saknað var eftir að skipið kom til Vopnafjarðar. 18. maí 2020 19:14