Benedikt Erlingsson og Charlotte Böving eru skilin að borði og sæng samkvæmt Þjóðskrá Íslands. Mbl.is greinir frá.
Benedikt og Charlotte kynntust árið 1997 og eiga saman þrjár dætur. Benedikt er einn farsælasti leikstjóri landsins og hefur verið það undanfarin ár. Hann byrjaði sinn feril semleikari eins og margir vita.
Listakonan Charlotte Bøving er Íslendingum að góðu kunn. Hún hefur búið á Íslandi samanlagt í að verða tvo áratug. Hún átti að baki glæstan feril í dönsku leikhúsi þegar hún flutti fyrst hingað til lands árið 1999.