Grínistinn Björn Bragi Arnarson birtir mjög svo skemmtilegt myndband á Facebook-síðu sinni í dag.
Þar syngur hann Kórónu útgáfu af laginu Í síðasta skiptið með Friðriki Dór. Lag sem hann hefði viljað senda út í Eurovision í ár.
Hér að neðan má sjá upptökuna sem tekin var á uppistandssýningu hans, Björn Bragi Djöfulsson.