Michael Owen: Nú geta hin liðin í Meistaradeildinni andað léttar þegar besta lið Evrópu er úr leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2020 23:30 Michael Owen í leikmannagöngunum á Anfield en hann hjálpaði félaginu að vinna nokkra af þessum titlum. Getty/LFC Foundation/ Michael Owen, fyrrum leikmaður og Evrópumeistari með Liverpool, hrósaði liðinu mikið fyrir leikinn á móti Atletico Madrid í gærkvöldi þrátt fyrir að liðið hafi dottið út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool liðið var í stórsókn allan leikinn á Anfield í gær og komst í 2-0 sem hefði dugað liðinu til að vinna sér sæti í átta liða úrslitunum. Atletico Madrid skoraði hins vegar þrjú mörk í framlengingunni, vann leikinn 3-2 og sló ríkjandi Evrópumeistara úr leik. Þetta var leikur tveggja markavarða. Jan Oblak var í heimsklassa formi í marki Atletico Madrid og hélt sínu liði á floti en Adrian gerði risamistök sem breyttu öll til hins verra fyrir Liverpool. Some will agree with Michael Owen; others will think he's talking a load of codswallop https://t.co/BiLjj4HJHG #LFC #LIVATL #UCL— TEAMtalk (@TEAMtalk) March 12, 2020 Michael Owen ræddi við BT Sport eftir leikinn. „Það er engin spurning um það að öll stóru liðin í Evrópu hafa landað eftir eftir þessi úrslit og að Liverpool sé úr leik. Ég er í engum vafa um að Liverpool sé besta liðið í Evrópu á þessari stundu,“ sagði Michael Owen. „Já, þeir unnu þetta tveggja leikja einvígi en Liverpool er samt sem áður besta liðið í Evrópu og liðið var stórkostlegt í 90 mínútur,“ sagði Owen. Michael Owen er líka á því að úrslitin hefðu verið allt önnur ef Alisson hefði staðið í marki Liverpool liðsins í þessum leik. „Ef Alisson spilar þá vinnur Liverpool. Eins og Rio [Ferdinand] sagði þá var voru markverðirnir munurinn á þessum tveimur liðum,“ sagði Owen. Michael Owen er uppalinn hjá Liverpool og lék með félaginu frá 1996 til 2004. Hann skoraði 158 mörk í 297 leikjum með Liverpool og vann sex titla með félaginu. Hann fór frá Liverpool til Real Madrid en var aldrei litinn sömu augum í Liverpool borg eftir að hann valdi fyrst að fara frekar til Newcastle þegar hann kom aftur heima til Englands og enn frekar eftir að hann samdi við Manchester United árið 2009. Liverpool hefur aldrei unnið ensku úrvalsdeildina en Michael Owen vann hana með Manchester United vorið 2011. Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Sjá meira
Michael Owen, fyrrum leikmaður og Evrópumeistari með Liverpool, hrósaði liðinu mikið fyrir leikinn á móti Atletico Madrid í gærkvöldi þrátt fyrir að liðið hafi dottið út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool liðið var í stórsókn allan leikinn á Anfield í gær og komst í 2-0 sem hefði dugað liðinu til að vinna sér sæti í átta liða úrslitunum. Atletico Madrid skoraði hins vegar þrjú mörk í framlengingunni, vann leikinn 3-2 og sló ríkjandi Evrópumeistara úr leik. Þetta var leikur tveggja markavarða. Jan Oblak var í heimsklassa formi í marki Atletico Madrid og hélt sínu liði á floti en Adrian gerði risamistök sem breyttu öll til hins verra fyrir Liverpool. Some will agree with Michael Owen; others will think he's talking a load of codswallop https://t.co/BiLjj4HJHG #LFC #LIVATL #UCL— TEAMtalk (@TEAMtalk) March 12, 2020 Michael Owen ræddi við BT Sport eftir leikinn. „Það er engin spurning um það að öll stóru liðin í Evrópu hafa landað eftir eftir þessi úrslit og að Liverpool sé úr leik. Ég er í engum vafa um að Liverpool sé besta liðið í Evrópu á þessari stundu,“ sagði Michael Owen. „Já, þeir unnu þetta tveggja leikja einvígi en Liverpool er samt sem áður besta liðið í Evrópu og liðið var stórkostlegt í 90 mínútur,“ sagði Owen. Michael Owen er líka á því að úrslitin hefðu verið allt önnur ef Alisson hefði staðið í marki Liverpool liðsins í þessum leik. „Ef Alisson spilar þá vinnur Liverpool. Eins og Rio [Ferdinand] sagði þá var voru markverðirnir munurinn á þessum tveimur liðum,“ sagði Owen. Michael Owen er uppalinn hjá Liverpool og lék með félaginu frá 1996 til 2004. Hann skoraði 158 mörk í 297 leikjum með Liverpool og vann sex titla með félaginu. Hann fór frá Liverpool til Real Madrid en var aldrei litinn sömu augum í Liverpool borg eftir að hann valdi fyrst að fara frekar til Newcastle þegar hann kom aftur heima til Englands og enn frekar eftir að hann samdi við Manchester United árið 2009. Liverpool hefur aldrei unnið ensku úrvalsdeildina en Michael Owen vann hana með Manchester United vorið 2011.
Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Sjá meira