Íslendingar bregðast við skjálftanum: „Ef þetta er ekki til að „kóróna“ allt“ Stefán Árni Pálsson skrifar 12. mars 2020 12:00 Grindavík með fjallið Þorbjörn í baksýn. VÍSIR/ARNAR Jarðskjálfti upp á um fimm að stærð varð klukkan 10:26 nærri Grindavík í morgun. Skjálftans varð víða vart á suðvesturhorninu og fannst meðal annars greinilega á höfuðborgarsvæðinu. Fréttastofu hafa borist ábendingar frá fólki víða á suðvesturhorninu. Dæmi eru um að fólk á Akranesi og jafnvel Búðardal hafi fundið fyrir skjálftanum. Íbúar í Njarðvík fundu mjög vel fyrir skjálftanum og hreinlega mjög margir Íslendingar eins og sjá má á umræðunni á samfélagsmiðlum. Rithöfundurinn Andri Snær Magnason biður fólk um að fara vel með sig. „Jarðskjálfti rétt í þessu með auga fílsins í litgreiningu, fíllinn segir mér að heimspásan sé hafin. Apausalypse Now. Svarið við vánni er allsherjar pása og íhugun. Hreinar hendur og bók í einrúmi er besta vörnin. Farið vel með ykkur,“ skrifar hann á Facebook. Gunnhildur Grétarsdóttir skrifar þetta á facebook. „Ef þetta er ekki til að "kóróna" allt. Hélt að skrifborðið mitt tækist á loft !!!“ Skjálftinn fannst alla leið í Búðardal. Íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir var vel sprittuð á leiðinni upp á flugvöll. Á leiðinni inn í Leifsstöð, marg sprittuð, og svo jarðskjálfti. Þetta er svoleiðis flott ástand — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) March 12, 2020 Það eina sem vantaði uppá heimsendastemninguna. Það eina sem vantaði upp á að fullkomna heimsendastemninguna var jarðskjálfti.— Halla Oddný (@hallatweets) March 12, 2020 Ekki nema níu mánuðir eftir af árinu. jææææja fer þessu ári ekki að ljúka— María Björk (@baragrin) March 12, 2020 Hér að neðan má sjá fleiri færslur. Jarðskjálfti, ófærð, enginn Birgir Bjarna og Emil Hallfreðs.... bara eldgos myndi Kóróna allt núna!— Maggi Peran (@maggiperan) March 12, 2020 Jarðskjálfti, ófærð, enginn Birgir Bjarna og Emil Hallfreðs.... bara eldgos myndi Kóróna allt núna!— Maggi Peran (@maggiperan) March 12, 2020 Ég er nett að fara að púlla Britney á þetta og skafa á mér hausinn.— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 12, 2020 Þessar jarðhræringar í Grindavík ofan í COVID19 gefa okkur smjörþefinn af því hvernig stemmarinn var hér árið 1918 þegar spænska veikin og Kötlugos komu ofan í hvert annað.— Sigurgeir Jónasson (@sgeiri) March 12, 2020 Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Bein útsending: Aukafréttatími klukkan 12 á Stöð 2 Óhætt er að segja að dagurinn sé tíðindamikill og miklir óvissutímar. 12. mars 2020 11:12 Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Fleiri fréttir „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Sjá meira
Jarðskjálfti upp á um fimm að stærð varð klukkan 10:26 nærri Grindavík í morgun. Skjálftans varð víða vart á suðvesturhorninu og fannst meðal annars greinilega á höfuðborgarsvæðinu. Fréttastofu hafa borist ábendingar frá fólki víða á suðvesturhorninu. Dæmi eru um að fólk á Akranesi og jafnvel Búðardal hafi fundið fyrir skjálftanum. Íbúar í Njarðvík fundu mjög vel fyrir skjálftanum og hreinlega mjög margir Íslendingar eins og sjá má á umræðunni á samfélagsmiðlum. Rithöfundurinn Andri Snær Magnason biður fólk um að fara vel með sig. „Jarðskjálfti rétt í þessu með auga fílsins í litgreiningu, fíllinn segir mér að heimspásan sé hafin. Apausalypse Now. Svarið við vánni er allsherjar pása og íhugun. Hreinar hendur og bók í einrúmi er besta vörnin. Farið vel með ykkur,“ skrifar hann á Facebook. Gunnhildur Grétarsdóttir skrifar þetta á facebook. „Ef þetta er ekki til að "kóróna" allt. Hélt að skrifborðið mitt tækist á loft !!!“ Skjálftinn fannst alla leið í Búðardal. Íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir var vel sprittuð á leiðinni upp á flugvöll. Á leiðinni inn í Leifsstöð, marg sprittuð, og svo jarðskjálfti. Þetta er svoleiðis flott ástand — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) March 12, 2020 Það eina sem vantaði uppá heimsendastemninguna. Það eina sem vantaði upp á að fullkomna heimsendastemninguna var jarðskjálfti.— Halla Oddný (@hallatweets) March 12, 2020 Ekki nema níu mánuðir eftir af árinu. jææææja fer þessu ári ekki að ljúka— María Björk (@baragrin) March 12, 2020 Hér að neðan má sjá fleiri færslur. Jarðskjálfti, ófærð, enginn Birgir Bjarna og Emil Hallfreðs.... bara eldgos myndi Kóróna allt núna!— Maggi Peran (@maggiperan) March 12, 2020 Jarðskjálfti, ófærð, enginn Birgir Bjarna og Emil Hallfreðs.... bara eldgos myndi Kóróna allt núna!— Maggi Peran (@maggiperan) March 12, 2020 Ég er nett að fara að púlla Britney á þetta og skafa á mér hausinn.— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 12, 2020 Þessar jarðhræringar í Grindavík ofan í COVID19 gefa okkur smjörþefinn af því hvernig stemmarinn var hér árið 1918 þegar spænska veikin og Kötlugos komu ofan í hvert annað.— Sigurgeir Jónasson (@sgeiri) March 12, 2020
Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Bein útsending: Aukafréttatími klukkan 12 á Stöð 2 Óhætt er að segja að dagurinn sé tíðindamikill og miklir óvissutímar. 12. mars 2020 11:12 Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Fleiri fréttir „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Sjá meira
Bein útsending: Aukafréttatími klukkan 12 á Stöð 2 Óhætt er að segja að dagurinn sé tíðindamikill og miklir óvissutímar. 12. mars 2020 11:12