Vonast til þess að frumvarp um frestun gjalda verði að lögum á morgun Eiður Þór Árnason skrifar 12. mars 2020 22:33 Frumvarpið er hluti af aðgerðum ríkisstjórnarinnar sem er ætlað að bregðast við neikvæðum efnahagsáhrifum kórónuveirufaraldursins. Vísir/Hanna Fyrirtækjum verður veittur mánaðarfrestur á helmingi tryggingagjalds og staðgreiðslu opinberra gjalda sem voru á gjalddaga í mars ef frumvarp Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra nær fram að ganga. Um er að ræða hluta af aðgerðum stjórnvalda til þess að bregðast við efnhagslegum áhrifum kórónuveirufaraldursins. Frumvarpið var afgreitt úr ríkisstjórn í kvöld en stefnt er að því að það verði að lögum á morgun. Sjá einnig: Héldu að ekki þyrfti að ráðast svo bratt í frestun gjalddaga Greint er frá því á vef stjórnarráðsins að ef svo verði muni eindaga á staðgreiðslu opinberra gjalda og tryggingagjalds sem yrði að óbreyttu 16. mars næstkomandi vera seinkað til 15. apríl vegna helmings þeirra gjalda. Gert er ráð fyrir því að lagabreytingarnar sem lagðar séu til með frumvarpinu hafi í för með sér seinkun á tekjum ríkissjóðs að fjárhæð 22 milljarða króna. Frumvarpinu er ætlað tryggja að neikvæð áhrif á atvinnulíf og efnhag vari sem skemmst, draga úr tjóni og skapa aðstæður fyrir öfluga viðspyrnu, að sögn ríkisstjórnarinnar. Meðan þessi greiðslufrestur varir hyggst ríkisstjórnin vinna að útfærslu nýrrar leiðar til að tryggja fyrirtækjum í erfiðleikum úrræði til greiðsludreifingar. Wuhan-veiran Alþingi Efnahagsmál Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Kórónuveiran: Leita leiða til að bjarga smærri fyrirtækjum frá lokun Æ fleiri beina nú sjónum sínum að smærri fyrirtækjum sem eiga erfitt með að mæta þeim lausafjárvanda sem við blasir ef tekjusamdráttur í kjölfar kórónuveirunnar verður mikill. 10. mars 2020 09:15 Fyrstu frumvörpin um aðgerðir lögð fram á morgun Boðað hefur verið til aukafundar á Alþingi á morgun þar sem líklega verða lögð fram frumvörp um hluta þeirra aðgerða sem stjórnvöld ætla að grípa til vegna stöðunnar. 12. mars 2020 20:00 Undirbúa aðgerðir sem snúa að viðkvæmustu hópum samfélagsins Ásmundur Einar Daðason barna- og félagsmálaráðherra segist vona að upplýsingar varðandi áhrif útbreiðslu kórónuveirunnar á viðkvæmustu hópa samfélagsins verði gefnar út sem fyrst. Verið 12. mars 2020 11:53 Veita fyrirtækjum svigrúm og bæta í opinberar framkvæmdir Fjármálaáætlun verður frestað vegna gjörbreyttna efnahagsforsendna og ríkisstjórnin ætlar að ráðast í aðgerðir til að bregðast við efnahagslegri kólnun vegna kórónuveirunnar. 10. mars 2020 11:53 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Sjá meira
Fyrirtækjum verður veittur mánaðarfrestur á helmingi tryggingagjalds og staðgreiðslu opinberra gjalda sem voru á gjalddaga í mars ef frumvarp Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra nær fram að ganga. Um er að ræða hluta af aðgerðum stjórnvalda til þess að bregðast við efnhagslegum áhrifum kórónuveirufaraldursins. Frumvarpið var afgreitt úr ríkisstjórn í kvöld en stefnt er að því að það verði að lögum á morgun. Sjá einnig: Héldu að ekki þyrfti að ráðast svo bratt í frestun gjalddaga Greint er frá því á vef stjórnarráðsins að ef svo verði muni eindaga á staðgreiðslu opinberra gjalda og tryggingagjalds sem yrði að óbreyttu 16. mars næstkomandi vera seinkað til 15. apríl vegna helmings þeirra gjalda. Gert er ráð fyrir því að lagabreytingarnar sem lagðar séu til með frumvarpinu hafi í för með sér seinkun á tekjum ríkissjóðs að fjárhæð 22 milljarða króna. Frumvarpinu er ætlað tryggja að neikvæð áhrif á atvinnulíf og efnhag vari sem skemmst, draga úr tjóni og skapa aðstæður fyrir öfluga viðspyrnu, að sögn ríkisstjórnarinnar. Meðan þessi greiðslufrestur varir hyggst ríkisstjórnin vinna að útfærslu nýrrar leiðar til að tryggja fyrirtækjum í erfiðleikum úrræði til greiðsludreifingar.
Wuhan-veiran Alþingi Efnahagsmál Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Kórónuveiran: Leita leiða til að bjarga smærri fyrirtækjum frá lokun Æ fleiri beina nú sjónum sínum að smærri fyrirtækjum sem eiga erfitt með að mæta þeim lausafjárvanda sem við blasir ef tekjusamdráttur í kjölfar kórónuveirunnar verður mikill. 10. mars 2020 09:15 Fyrstu frumvörpin um aðgerðir lögð fram á morgun Boðað hefur verið til aukafundar á Alþingi á morgun þar sem líklega verða lögð fram frumvörp um hluta þeirra aðgerða sem stjórnvöld ætla að grípa til vegna stöðunnar. 12. mars 2020 20:00 Undirbúa aðgerðir sem snúa að viðkvæmustu hópum samfélagsins Ásmundur Einar Daðason barna- og félagsmálaráðherra segist vona að upplýsingar varðandi áhrif útbreiðslu kórónuveirunnar á viðkvæmustu hópa samfélagsins verði gefnar út sem fyrst. Verið 12. mars 2020 11:53 Veita fyrirtækjum svigrúm og bæta í opinberar framkvæmdir Fjármálaáætlun verður frestað vegna gjörbreyttna efnahagsforsendna og ríkisstjórnin ætlar að ráðast í aðgerðir til að bregðast við efnahagslegri kólnun vegna kórónuveirunnar. 10. mars 2020 11:53 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Sjá meira
Kórónuveiran: Leita leiða til að bjarga smærri fyrirtækjum frá lokun Æ fleiri beina nú sjónum sínum að smærri fyrirtækjum sem eiga erfitt með að mæta þeim lausafjárvanda sem við blasir ef tekjusamdráttur í kjölfar kórónuveirunnar verður mikill. 10. mars 2020 09:15
Fyrstu frumvörpin um aðgerðir lögð fram á morgun Boðað hefur verið til aukafundar á Alþingi á morgun þar sem líklega verða lögð fram frumvörp um hluta þeirra aðgerða sem stjórnvöld ætla að grípa til vegna stöðunnar. 12. mars 2020 20:00
Undirbúa aðgerðir sem snúa að viðkvæmustu hópum samfélagsins Ásmundur Einar Daðason barna- og félagsmálaráðherra segist vona að upplýsingar varðandi áhrif útbreiðslu kórónuveirunnar á viðkvæmustu hópa samfélagsins verði gefnar út sem fyrst. Verið 12. mars 2020 11:53
Veita fyrirtækjum svigrúm og bæta í opinberar framkvæmdir Fjármálaáætlun verður frestað vegna gjörbreyttna efnahagsforsendna og ríkisstjórnin ætlar að ráðast í aðgerðir til að bregðast við efnahagslegri kólnun vegna kórónuveirunnar. 10. mars 2020 11:53