Engir NBA leikir í að minnsta kosti 30 daga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2020 09:00 Adam Silver með NBA goðsögninni Michael Jordan. Silver sagði frá stöðu mála í gær. Getty/David Dow Yfirmaður NBA deildarinnar í körfubolta staðfesti það í nótt að það verður enginn leikur spilaður í NBA-deildinni næstu 30 daga. NBA deildin tók þá risaákvörðun í fyrrinótt að fresta öllum leikjum í deildinni ótímabundið eftir að franski NBA leikmaðurinn Rudy Gobert var kominn með kórónuveiruna. Seinna fréttist af því að liðsfélagi Gobert hjá Utah Jazz, Donovan Mitchell, væri einnig með veiruna. Adam Silver, yfirmaður NBA-deildarinnar, tjáði sig um stöðu mála í gær en eigendur NBA liðanna trúa því að tímabilið verði klárað og mun vegna þessarar frestunar ná mögulega fram í ágúst. NBA deildin er vanalega að klárast í kringum 17. júní. Coronavirus update: NBA season won't resume for at least 30 days, Adam Silver says https://t.co/x09o1t23Hy pic.twitter.com/cBK4QTFggJ— Sporting News NBA (@sn_nba) March 13, 2020 „Það sem við ákváðum var að þetta hlé yrði að minnsta kosti 30 dagar. Við getum ekki verið með nákvæmari plön en það. Við vildum samt koma fram með einhver skilaboð til leikmanna, liða og stuðningsmanna um hvernig framtíðarsýn okkar er og það er að þetta verður um það bil mánaðarhlé,“ sagði Adam Silver. NBA Commissioner Adam Silver discusses the timetable for the league s suspension. pic.twitter.com/tterVvR29r— NBA on TNT (@NBAonTNT) March 13, 2020 Adam Silver viðurkenndi samt að sjálfsögðu væri sá möguleiki að úrslitakeppninni yrði aflýst. „Auðvitað er það möguleiki en við vitum bara ekki meira en þetta núna,“ sagði Adam Silver í viðtali við Ernie Johnson á TNT sjónvarpsstöðinni. NBA Commissioner Adam Silver pens a letter and thanks the fans. He also encouraged them to follow coronavirus health protocols. https://t.co/G1eaNXrm5k— USA TODAY Sports (@usatodaysports) March 13, 2020 NBA Wuhan-veiran Bandaríkin Tengdar fréttir Mark Cuban býst við því að úrslitakeppni NBA endi ekki fyrr en í ágúst Trúir því að NBA tímabilið í körfubolta verði klárað en að það gæti náð fram á haust. 12. mars 2020 20:30 Annar stjörnuleikmaður Utah með kórónuveiruna Tveir bestu leikmenn NBA-liðsins Utah Jazz hafa greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 15:52 NBA deildin frestar öllu tímabilinu út af kórónuveirunni Engir leikir fara fram á næstunni í NBA deildinni í körfubolta eftir að ákveðið var að gera ótímabundið hlé á deildinni á meðan menn reyna að ná stjórn á útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 06:00 Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Fleiri fréttir Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Sjá meira
Yfirmaður NBA deildarinnar í körfubolta staðfesti það í nótt að það verður enginn leikur spilaður í NBA-deildinni næstu 30 daga. NBA deildin tók þá risaákvörðun í fyrrinótt að fresta öllum leikjum í deildinni ótímabundið eftir að franski NBA leikmaðurinn Rudy Gobert var kominn með kórónuveiruna. Seinna fréttist af því að liðsfélagi Gobert hjá Utah Jazz, Donovan Mitchell, væri einnig með veiruna. Adam Silver, yfirmaður NBA-deildarinnar, tjáði sig um stöðu mála í gær en eigendur NBA liðanna trúa því að tímabilið verði klárað og mun vegna þessarar frestunar ná mögulega fram í ágúst. NBA deildin er vanalega að klárast í kringum 17. júní. Coronavirus update: NBA season won't resume for at least 30 days, Adam Silver says https://t.co/x09o1t23Hy pic.twitter.com/cBK4QTFggJ— Sporting News NBA (@sn_nba) March 13, 2020 „Það sem við ákváðum var að þetta hlé yrði að minnsta kosti 30 dagar. Við getum ekki verið með nákvæmari plön en það. Við vildum samt koma fram með einhver skilaboð til leikmanna, liða og stuðningsmanna um hvernig framtíðarsýn okkar er og það er að þetta verður um það bil mánaðarhlé,“ sagði Adam Silver. NBA Commissioner Adam Silver discusses the timetable for the league s suspension. pic.twitter.com/tterVvR29r— NBA on TNT (@NBAonTNT) March 13, 2020 Adam Silver viðurkenndi samt að sjálfsögðu væri sá möguleiki að úrslitakeppninni yrði aflýst. „Auðvitað er það möguleiki en við vitum bara ekki meira en þetta núna,“ sagði Adam Silver í viðtali við Ernie Johnson á TNT sjónvarpsstöðinni. NBA Commissioner Adam Silver pens a letter and thanks the fans. He also encouraged them to follow coronavirus health protocols. https://t.co/G1eaNXrm5k— USA TODAY Sports (@usatodaysports) March 13, 2020
NBA Wuhan-veiran Bandaríkin Tengdar fréttir Mark Cuban býst við því að úrslitakeppni NBA endi ekki fyrr en í ágúst Trúir því að NBA tímabilið í körfubolta verði klárað en að það gæti náð fram á haust. 12. mars 2020 20:30 Annar stjörnuleikmaður Utah með kórónuveiruna Tveir bestu leikmenn NBA-liðsins Utah Jazz hafa greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 15:52 NBA deildin frestar öllu tímabilinu út af kórónuveirunni Engir leikir fara fram á næstunni í NBA deildinni í körfubolta eftir að ákveðið var að gera ótímabundið hlé á deildinni á meðan menn reyna að ná stjórn á útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 06:00 Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Fleiri fréttir Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Sjá meira
Mark Cuban býst við því að úrslitakeppni NBA endi ekki fyrr en í ágúst Trúir því að NBA tímabilið í körfubolta verði klárað en að það gæti náð fram á haust. 12. mars 2020 20:30
Annar stjörnuleikmaður Utah með kórónuveiruna Tveir bestu leikmenn NBA-liðsins Utah Jazz hafa greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 15:52
NBA deildin frestar öllu tímabilinu út af kórónuveirunni Engir leikir fara fram á næstunni í NBA deildinni í körfubolta eftir að ákveðið var að gera ótímabundið hlé á deildinni á meðan menn reyna að ná stjórn á útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 06:00