Sportpakkinn: Sprækir Haukar gerðu Stjörnumönnum erfitt fyrir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. mars 2020 16:25 Stjörnumaðurinn Urald King skoraði 22 stig gegn Haukum. vísir/bára Fjórir leikir fóru fram í 21. og næstsíðustu umferð Domino's deildar karla í gær. Guðjón Guðmundsson fór yfir leikina. Þrátt fyrir að vera án Bandaríkjamannsins Flenards Whitfields veittu Haukar toppliði Stjörnunnar mikla keppni í Ásgarði. Það dugði þó ekki til og Stjörnumenn lönduðu sigri, 94-83. Stjarnan er aðeins einum sigri frá því að verða deildarmeistari annað árið í röð. KR vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Val, 90-81, í Origo-höllinni. KR-ingar eru í 4. sæti deildarinnar en Valsmenn í því tíunda. Tindastóll hélt 3. sætinu með öruggum sigri á ÍR, 99-76, á Sauðárkróki. Þetta var annar sigur Stólanna í röð. Þá rúllaði Njarðvík yfir Fjölni í Ljónagryfjunni, 117-83. Fallnir Fjölnismenn léku án Bandaríkjamannsins Victors Moses og munaði um minna. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Stjörnumenn einum sigri frá deildarmeistaratitlinum Dominos-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Leikir kvöldsins fara fram með áhorfendum Leikið verður í Domino's deild karla og kvenna í körfubolta næstu tvo daga. 13. mars 2020 15:04 KKÍ aflýsir neðri deildum og yngri flokkum KKÍ hefur tekið þá ákvörðun að aflýsa öllum leikjum í neðri deildum sem og yngri flokkum frá og með 14. mars í kjölfar samkomubanns sem heilbrigðismálaráðherra tilkynnti nú fyrr í dag. 13. mars 2020 14:27 Ingi um Brynjar: Einhver tími í að hann verði með KR vann mikilvægan sigur á Val í Dominos-deild karla í kvöld, 90-81. Leikið var í Origo-höllinni á Hlíðarenda. Sigurinn tryggir KR 4. sæti í deildinni og á liðið enn möguleika á að ná 3. sætinu. 12. mars 2020 20:36 Einar Árni: Vitum ekkert hvort og hvenær við spilum næst Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur var léttur, ljúfur og kátur eftir öruggan sigur sinna manna í kvöld á föllnum Fjölnismönnum. Einari náði að dreifa spilamennsku sinna manna vel í kvöld og komust allir leikmenn á skýrslu á stigatöfluna í kvöld. 12. mars 2020 20:19 Leik lokið: Tindastóll - ÍR 99-76 | Stólarnir héldu 3. sætinu ÍR-ingar, sem höfðu unnið þrjá leiki í röð, sóttu Stólana heim í næstsíðustu umferð Domino's deildar karla en þeir sóttu ekki gull í greipar norðlendinga. 12. mars 2020 20:45 Pavel: Spilað því einhver skrifstofa í Kópavogi er ekki búin að segja neitt Pavel Ermolinski, leikmaður Vals í Dominos-deild karla, virðist ekki vera hrifinn af því að Dominos-deildin haldi áfram vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 18:15 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Fjölnir 117-83 | Botnliðið fékk skell í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar fengu fallna Fjölnismenn í heimsókn í Ljónagryfjuna og gengu gjörsamlega frá þeim. 12. mars 2020 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 81-90 | KR hafði betur gegn grönnunum KR er á góðu skriði og hefur nú unnið fjóra leiki í röð. 12. mars 2020 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 94-83 | Stjörnumenn færast nær deildarmeistaratitlinum Stjarnan vann Kanalausa Hauka, 94-83, í Ásgarði. Þetta var níundi heimasigur Stjörnumanna í röð. 12. mars 2020 20:45 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í 21. og næstsíðustu umferð Domino's deildar karla í gær. Guðjón Guðmundsson fór yfir leikina. Þrátt fyrir að vera án Bandaríkjamannsins Flenards Whitfields veittu Haukar toppliði Stjörnunnar mikla keppni í Ásgarði. Það dugði þó ekki til og Stjörnumenn lönduðu sigri, 94-83. Stjarnan er aðeins einum sigri frá því að verða deildarmeistari annað árið í röð. KR vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Val, 90-81, í Origo-höllinni. KR-ingar eru í 4. sæti deildarinnar en Valsmenn í því tíunda. Tindastóll hélt 3. sætinu með öruggum sigri á ÍR, 99-76, á Sauðárkróki. Þetta var annar sigur Stólanna í röð. Þá rúllaði Njarðvík yfir Fjölni í Ljónagryfjunni, 117-83. Fallnir Fjölnismenn léku án Bandaríkjamannsins Victors Moses og munaði um minna. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Stjörnumenn einum sigri frá deildarmeistaratitlinum
Dominos-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Leikir kvöldsins fara fram með áhorfendum Leikið verður í Domino's deild karla og kvenna í körfubolta næstu tvo daga. 13. mars 2020 15:04 KKÍ aflýsir neðri deildum og yngri flokkum KKÍ hefur tekið þá ákvörðun að aflýsa öllum leikjum í neðri deildum sem og yngri flokkum frá og með 14. mars í kjölfar samkomubanns sem heilbrigðismálaráðherra tilkynnti nú fyrr í dag. 13. mars 2020 14:27 Ingi um Brynjar: Einhver tími í að hann verði með KR vann mikilvægan sigur á Val í Dominos-deild karla í kvöld, 90-81. Leikið var í Origo-höllinni á Hlíðarenda. Sigurinn tryggir KR 4. sæti í deildinni og á liðið enn möguleika á að ná 3. sætinu. 12. mars 2020 20:36 Einar Árni: Vitum ekkert hvort og hvenær við spilum næst Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur var léttur, ljúfur og kátur eftir öruggan sigur sinna manna í kvöld á föllnum Fjölnismönnum. Einari náði að dreifa spilamennsku sinna manna vel í kvöld og komust allir leikmenn á skýrslu á stigatöfluna í kvöld. 12. mars 2020 20:19 Leik lokið: Tindastóll - ÍR 99-76 | Stólarnir héldu 3. sætinu ÍR-ingar, sem höfðu unnið þrjá leiki í röð, sóttu Stólana heim í næstsíðustu umferð Domino's deildar karla en þeir sóttu ekki gull í greipar norðlendinga. 12. mars 2020 20:45 Pavel: Spilað því einhver skrifstofa í Kópavogi er ekki búin að segja neitt Pavel Ermolinski, leikmaður Vals í Dominos-deild karla, virðist ekki vera hrifinn af því að Dominos-deildin haldi áfram vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 18:15 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Fjölnir 117-83 | Botnliðið fékk skell í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar fengu fallna Fjölnismenn í heimsókn í Ljónagryfjuna og gengu gjörsamlega frá þeim. 12. mars 2020 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 81-90 | KR hafði betur gegn grönnunum KR er á góðu skriði og hefur nú unnið fjóra leiki í röð. 12. mars 2020 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 94-83 | Stjörnumenn færast nær deildarmeistaratitlinum Stjarnan vann Kanalausa Hauka, 94-83, í Ásgarði. Þetta var níundi heimasigur Stjörnumanna í röð. 12. mars 2020 20:45 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Sjá meira
Leikir kvöldsins fara fram með áhorfendum Leikið verður í Domino's deild karla og kvenna í körfubolta næstu tvo daga. 13. mars 2020 15:04
KKÍ aflýsir neðri deildum og yngri flokkum KKÍ hefur tekið þá ákvörðun að aflýsa öllum leikjum í neðri deildum sem og yngri flokkum frá og með 14. mars í kjölfar samkomubanns sem heilbrigðismálaráðherra tilkynnti nú fyrr í dag. 13. mars 2020 14:27
Ingi um Brynjar: Einhver tími í að hann verði með KR vann mikilvægan sigur á Val í Dominos-deild karla í kvöld, 90-81. Leikið var í Origo-höllinni á Hlíðarenda. Sigurinn tryggir KR 4. sæti í deildinni og á liðið enn möguleika á að ná 3. sætinu. 12. mars 2020 20:36
Einar Árni: Vitum ekkert hvort og hvenær við spilum næst Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur var léttur, ljúfur og kátur eftir öruggan sigur sinna manna í kvöld á föllnum Fjölnismönnum. Einari náði að dreifa spilamennsku sinna manna vel í kvöld og komust allir leikmenn á skýrslu á stigatöfluna í kvöld. 12. mars 2020 20:19
Leik lokið: Tindastóll - ÍR 99-76 | Stólarnir héldu 3. sætinu ÍR-ingar, sem höfðu unnið þrjá leiki í röð, sóttu Stólana heim í næstsíðustu umferð Domino's deildar karla en þeir sóttu ekki gull í greipar norðlendinga. 12. mars 2020 20:45
Pavel: Spilað því einhver skrifstofa í Kópavogi er ekki búin að segja neitt Pavel Ermolinski, leikmaður Vals í Dominos-deild karla, virðist ekki vera hrifinn af því að Dominos-deildin haldi áfram vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 18:15
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Fjölnir 117-83 | Botnliðið fékk skell í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar fengu fallna Fjölnismenn í heimsókn í Ljónagryfjuna og gengu gjörsamlega frá þeim. 12. mars 2020 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 81-90 | KR hafði betur gegn grönnunum KR er á góðu skriði og hefur nú unnið fjóra leiki í röð. 12. mars 2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 94-83 | Stjörnumenn færast nær deildarmeistaratitlinum Stjarnan vann Kanalausa Hauka, 94-83, í Ásgarði. Þetta var níundi heimasigur Stjörnumanna í röð. 12. mars 2020 20:45