Lætur bankann og sveitarfélagið heyra það: „Hættu að hafa trú á ferðaþjónustunni“ Stefán Árni Pálsson skrifar 26. maí 2020 11:30 Brynjar og Anna Lísa fluttu hús á Refsstaði en verkefnið er ólokið. Í lokaþættinum í þessari þáttaröð af Gulli Byggir á Stöð 2 var haldið áfram að fylgjast með þeim hjónunum Önnu Lísu Hilmarsdóttur og Brynjari Bergssyni sem sóttu hús til Akureyrar til að koma fyrir á Refsstöðum. Gulli hitti þau fyrst 25. júní á síðasta ári og þá voru aðeins tveir dagar þangað til að sækja átti húsið. Nauðsynlegt var að flytja húsið milli landsfjórðunga að næturlagi þar sem það tekur nánast allan veginn eins og fjallað var um í fyrsta þættinum. Í þættinum í gær var aftur á móti fylgst með því hvernig gekk að koma húsinu fyrir, stækka það og standsetja fyrir rekstur sem hjónin hafa ákveðið að byrja með í húsnæðinu. Þar á að vera ferðamannamóttaka og kaffihús þar sem meðal annars verður hægt að fá sér ís. Þau Anna og Brynjar hafa ekki náð að klára verkið og stefna að því að opna staðinn í sumar en það hafa þurft að fara yfir allskyns hindranir í ferlinu öllu. Kórónuveiran hefur einnig sett strik í reikninginn. Tók sinn toll „Það kom upp kvefpest í heiminum og hún hefur tekið sinn toll,“ segir Brynjar. „Bankarnir hættu að hafa trú á ferðaþjónustunni, auðvitað hefur þetta áhrif,“ segir Brynjar og bætir við að áður höfðu þau hjón fengið vilyrði fyrir bankaláni en nú sé bankinn aftur á móti að hugsa málið eins og hann orðaði það. Anna Lísa segist ekki vera stressuð fyrir komandi tímum og þrátt fyrir að búast megi við örfáum ferðamönnum hér á landi á næstu mánuðum. „Nú er það bara Íslendingarnir,“ segir Anna Lísa. „Ef maður hefði byrjað alveg upp á nýtt þá hefði maður verið í öðru sveitafélagi, það er svo djöfulli leiðinlegt við mann hérna. Það er enginn að vinna með þér hér. Nú hefur ekki á tilfinningunni að þú sért að gera sveitafélaginu gott með að byggja eitthvað upp,“ segir Brynjar er Refsstaðir eru í Borgarfirði. Klippa: Lætur bankann og sveitarfélagið heyra það: Hættu að hafa trú á ferðaþjónustunni Hús og heimili Gulli byggir Borgarbyggð Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Sjá meira
Í lokaþættinum í þessari þáttaröð af Gulli Byggir á Stöð 2 var haldið áfram að fylgjast með þeim hjónunum Önnu Lísu Hilmarsdóttur og Brynjari Bergssyni sem sóttu hús til Akureyrar til að koma fyrir á Refsstöðum. Gulli hitti þau fyrst 25. júní á síðasta ári og þá voru aðeins tveir dagar þangað til að sækja átti húsið. Nauðsynlegt var að flytja húsið milli landsfjórðunga að næturlagi þar sem það tekur nánast allan veginn eins og fjallað var um í fyrsta þættinum. Í þættinum í gær var aftur á móti fylgst með því hvernig gekk að koma húsinu fyrir, stækka það og standsetja fyrir rekstur sem hjónin hafa ákveðið að byrja með í húsnæðinu. Þar á að vera ferðamannamóttaka og kaffihús þar sem meðal annars verður hægt að fá sér ís. Þau Anna og Brynjar hafa ekki náð að klára verkið og stefna að því að opna staðinn í sumar en það hafa þurft að fara yfir allskyns hindranir í ferlinu öllu. Kórónuveiran hefur einnig sett strik í reikninginn. Tók sinn toll „Það kom upp kvefpest í heiminum og hún hefur tekið sinn toll,“ segir Brynjar. „Bankarnir hættu að hafa trú á ferðaþjónustunni, auðvitað hefur þetta áhrif,“ segir Brynjar og bætir við að áður höfðu þau hjón fengið vilyrði fyrir bankaláni en nú sé bankinn aftur á móti að hugsa málið eins og hann orðaði það. Anna Lísa segist ekki vera stressuð fyrir komandi tímum og þrátt fyrir að búast megi við örfáum ferðamönnum hér á landi á næstu mánuðum. „Nú er það bara Íslendingarnir,“ segir Anna Lísa. „Ef maður hefði byrjað alveg upp á nýtt þá hefði maður verið í öðru sveitafélagi, það er svo djöfulli leiðinlegt við mann hérna. Það er enginn að vinna með þér hér. Nú hefur ekki á tilfinningunni að þú sért að gera sveitafélaginu gott með að byggja eitthvað upp,“ segir Brynjar er Refsstaðir eru í Borgarfirði. Klippa: Lætur bankann og sveitarfélagið heyra það: Hættu að hafa trú á ferðaþjónustunni
Hús og heimili Gulli byggir Borgarbyggð Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Sjá meira