Barnabótaaukinn í vasa foreldra í dag Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. maí 2020 10:04 Frá blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar 21. mars þegar barnabótaaukinn og 9 aðrar kórónuaðgerðir voru kynntar. vísir/vilhelm Byrjað var að greiða út hinn svokallaða barnabótaauka í dag. Um er að ræða eina af aðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins sem kynntar voru í fyrsta aðgerðapakkanum þann 21. mars í Hörpu. Áætlað er að um 80 þúsund fjölskyldur fái greiddan barnabótaaukann. Þeir framfærendur sem fá greiddar tekjutengdar barnabætur fá til viðbótar samtals 42 þúsund krónur á hvert barn undir 18 ára aldri. Þeir framfærendur sem ekki fá greiddar neinar tekjutengdar barnabætur, vegna tekjutengdar skerðingar, fá greiddan sérstakan barnabótaauka að samtals 30 þúsund á hvert barn. Fjárhæð barnabótaauka skiptist jafnt milli hjóna og sambúðarfólks. Hann telst ekki til skattskyldra tekna og leiðir ekki til skerðingar annarra greiðslna. Barnabótaaukanum verður ekki skuldajafnað á móti opinberum gjöldum til ríkissjóðs, opinberum gjöldum til sveitarfélaga og vangreiddum meðlögum til Innheimtustofnunar sveitarfélaga. Nánari upplýsingar um barnabótaaukann má nálgast á vef Skattsins. Efnahagsmál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Börn og uppeldi Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Fleiri fréttir Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Sjá meira
Byrjað var að greiða út hinn svokallaða barnabótaauka í dag. Um er að ræða eina af aðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins sem kynntar voru í fyrsta aðgerðapakkanum þann 21. mars í Hörpu. Áætlað er að um 80 þúsund fjölskyldur fái greiddan barnabótaaukann. Þeir framfærendur sem fá greiddar tekjutengdar barnabætur fá til viðbótar samtals 42 þúsund krónur á hvert barn undir 18 ára aldri. Þeir framfærendur sem ekki fá greiddar neinar tekjutengdar barnabætur, vegna tekjutengdar skerðingar, fá greiddan sérstakan barnabótaauka að samtals 30 þúsund á hvert barn. Fjárhæð barnabótaauka skiptist jafnt milli hjóna og sambúðarfólks. Hann telst ekki til skattskyldra tekna og leiðir ekki til skerðingar annarra greiðslna. Barnabótaaukanum verður ekki skuldajafnað á móti opinberum gjöldum til ríkissjóðs, opinberum gjöldum til sveitarfélaga og vangreiddum meðlögum til Innheimtustofnunar sveitarfélaga. Nánari upplýsingar um barnabótaaukann má nálgast á vef Skattsins.
Efnahagsmál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Börn og uppeldi Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Fleiri fréttir Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Sjá meira