Minnst tuttugu látnir í árás á nautgripamarkað Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. maí 2020 14:52 Vígamenn hafa iðulega beint spjótum sínum að skólum í Búrkína Fasó. Getty/Xavier Rossi Minnst tuttugu hafa verið drepnir í austurhluta Búrkína Fasó í árás sem gerð var á nautgripamarkað í bænum Kompienga. Árásarmennirnir sem voru vopnaðir byssum keyrðu inn á markaðinn á mótorhjólum og hófu að skjóta fólk á færi. Ekki er vitað hver stendur baki árásinni. Mikil aukning hefur verið í árásum öfgatrúarmanna og átökum milli vígahópa í Búrkína Fasó síðustu mánuði. Hundruð þúsunda hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín vegna ofbeldisins. Á föstudag létust minnst 15 í árás á bílalest verslunarmanna í norðurhluta landsins nærri Malí. Talið er að árásarmennirnir séu hluti af íslömskum öfgahópi. Yfirvöld kenna „hryðjuverkamönnum“ um árásina, en það orð er yfirleitt notað í Búrkína Fasó þegar talað er um al-Qaeda og hryðjuverkahópinn sem kennir sig við Íslamska ríkið. Viðvera hryðjuverkahópanna tveggja hefur aukist verulega í landinu síðustu ár. Þrátt fyrir að yfirvöld hafi reglulega haldið því fram að hryðjuverkahóparnir hafi verið brotnir á bak aftur hefur óstöðugleiki í norður- og austurhluta landsins aukist gríðarlega. Vígamenn hafa iðulega beint spjótum sínum að skólum og hafa 300 þúsund börn í landinu neyðst til að hætta skólagöngu vegna þess. Búrkína Fasó Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Minnst tuttugu hafa verið drepnir í austurhluta Búrkína Fasó í árás sem gerð var á nautgripamarkað í bænum Kompienga. Árásarmennirnir sem voru vopnaðir byssum keyrðu inn á markaðinn á mótorhjólum og hófu að skjóta fólk á færi. Ekki er vitað hver stendur baki árásinni. Mikil aukning hefur verið í árásum öfgatrúarmanna og átökum milli vígahópa í Búrkína Fasó síðustu mánuði. Hundruð þúsunda hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín vegna ofbeldisins. Á föstudag létust minnst 15 í árás á bílalest verslunarmanna í norðurhluta landsins nærri Malí. Talið er að árásarmennirnir séu hluti af íslömskum öfgahópi. Yfirvöld kenna „hryðjuverkamönnum“ um árásina, en það orð er yfirleitt notað í Búrkína Fasó þegar talað er um al-Qaeda og hryðjuverkahópinn sem kennir sig við Íslamska ríkið. Viðvera hryðjuverkahópanna tveggja hefur aukist verulega í landinu síðustu ár. Þrátt fyrir að yfirvöld hafi reglulega haldið því fram að hryðjuverkahóparnir hafi verið brotnir á bak aftur hefur óstöðugleiki í norður- og austurhluta landsins aukist gríðarlega. Vígamenn hafa iðulega beint spjótum sínum að skólum og hafa 300 þúsund börn í landinu neyðst til að hætta skólagöngu vegna þess.
Búrkína Fasó Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira