Þorgeir Ástvaldsson sjötugur Stefán Árni Pálsson skrifar 2. júní 2020 15:29 Þorgeir sker hér í köku sem hann fékk í tilefni dagsins. Hann fagnaði með samstarfsfólki sínu við Suðurlandsbraut 8 dag. vísir/jói k Útvarpsmaðurinn góðkunni Þorgeir Ástvaldsson er sjötugur í dag en hann hefur lengi vel starfað á Bylgjunni í þættinum Reykjavík Síðdegis. Rætt var við Þorgeir í Bítinu Bylgjunni í morgun og ræddi þar um ferilinn og margt annað. Í þættinum í morgun var spiluð syrpa sem fjallar um feril Þorgeirs sem tónlistarmanns, skemmtikrafts og útvarpsmanns. Þorgeir byrjaði sem útvarpsmaður árið 1976 og þá á RÚV. „Þarna voru menn sem höfðu talað í útvarpið frá upphafi, eða mér fannst það. Jóni Múli, Pétur Pétursson og fleiri. Þeir kenndu manni performansinn og spiluðu með,“ segir Þorgeir sem tók síðar þátt í að stofna RÁS 2. „Ég var þá valinn til að starfa þar og hlaut yfirburðarkosningu í útvarpsráði og dauða mínum átti ég frekar von á en að fá þann hljómgrunn.“ Þegar þessi útvarpsferill Þorgeirs fór af stað fór tónlistarferillinn í raun í dvala þar til að hann gekk í raðir Sumargleðinnar. „Í kringum árið 1980 springur út ný Sumargleði. Við fórum út í hljómplötugerð og klæddum Ragga Bjarna og hina gömlu mennina upp í íþróttagalla.“ Þorgeir hefur verið í tuttugu ár í Reykjavík síðdegis og þar áður starfaði hann í morgunútvarpi Bylgjunnar í sjö ár. „Að vera í útvarpi þolir alveg að maður raki sig ekki á morgnanna. Þetta er bara svona hugarheimur sem þú býrð til fyrir hlustandann,“ segir Þorgeir en hér að neðan má hlusta á viðtalið. Í dag var haldin afmælisveisla fyrir Þorgeir Ástvaldsson í höfuðstöðvum Sýnar og var mikið fagnað með þeim sjötuga. Hér að neðan má sjá myndir frá veislunni. Rífandi stemning í afmælisboðinu. Bragi Guðmunds, Kistófer Helgason, Þorgeir Ástvaldsson, Þórdís Valsdóttir og Þórhallur Gunnarsson starfa öll saman í dag. mynd/dísa Þorgeir með Jóa Dans. Mynd/dísa Svansý leit við í boðinu. Tinni Sveinsson, Kolbeinn Tumi Daðason og Kristján Már Unnarsson mættu einnig. Þar fyrir aftan má sjá Evu Georgsdóttur framleiðslustjóra Stöðvar 2.mynd/dísa Tímamót Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira
Útvarpsmaðurinn góðkunni Þorgeir Ástvaldsson er sjötugur í dag en hann hefur lengi vel starfað á Bylgjunni í þættinum Reykjavík Síðdegis. Rætt var við Þorgeir í Bítinu Bylgjunni í morgun og ræddi þar um ferilinn og margt annað. Í þættinum í morgun var spiluð syrpa sem fjallar um feril Þorgeirs sem tónlistarmanns, skemmtikrafts og útvarpsmanns. Þorgeir byrjaði sem útvarpsmaður árið 1976 og þá á RÚV. „Þarna voru menn sem höfðu talað í útvarpið frá upphafi, eða mér fannst það. Jóni Múli, Pétur Pétursson og fleiri. Þeir kenndu manni performansinn og spiluðu með,“ segir Þorgeir sem tók síðar þátt í að stofna RÁS 2. „Ég var þá valinn til að starfa þar og hlaut yfirburðarkosningu í útvarpsráði og dauða mínum átti ég frekar von á en að fá þann hljómgrunn.“ Þegar þessi útvarpsferill Þorgeirs fór af stað fór tónlistarferillinn í raun í dvala þar til að hann gekk í raðir Sumargleðinnar. „Í kringum árið 1980 springur út ný Sumargleði. Við fórum út í hljómplötugerð og klæddum Ragga Bjarna og hina gömlu mennina upp í íþróttagalla.“ Þorgeir hefur verið í tuttugu ár í Reykjavík síðdegis og þar áður starfaði hann í morgunútvarpi Bylgjunnar í sjö ár. „Að vera í útvarpi þolir alveg að maður raki sig ekki á morgnanna. Þetta er bara svona hugarheimur sem þú býrð til fyrir hlustandann,“ segir Þorgeir en hér að neðan má hlusta á viðtalið. Í dag var haldin afmælisveisla fyrir Þorgeir Ástvaldsson í höfuðstöðvum Sýnar og var mikið fagnað með þeim sjötuga. Hér að neðan má sjá myndir frá veislunni. Rífandi stemning í afmælisboðinu. Bragi Guðmunds, Kistófer Helgason, Þorgeir Ástvaldsson, Þórdís Valsdóttir og Þórhallur Gunnarsson starfa öll saman í dag. mynd/dísa Þorgeir með Jóa Dans. Mynd/dísa Svansý leit við í boðinu. Tinni Sveinsson, Kolbeinn Tumi Daðason og Kristján Már Unnarsson mættu einnig. Þar fyrir aftan má sjá Evu Georgsdóttur framleiðslustjóra Stöðvar 2.mynd/dísa
Tímamót Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira