Lyfjafíkn Rybaks lagði næstum líf hans í rúst Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. júní 2020 23:42 Alexander Rybak á Eurovision-sviðinu í Moskvu árið 2009. Vísir/getty Norski tónlistarmaðurinn Alexander Rybak, sem sigraði Eurovision árið 2009 með laginu Fairytale, greindi í dag frá áratugaglímu sinni við lyfjafíkn. Rybak, sem fór í meðferð í byrjun árs, segir fíknisjúkdóminn hafa nær eyðilagt líf sitt. „Ég hef lifað með leyndarmáli. Ég hef verið háður svefn- og þunglyndislyfjum í ellefu ár. Það var meinlaust til að byrja með en að lokum eyðilagði það næstum líf mitt,“ skrifar Rybak í færslu á Instagram í dag, þar sem hann greinir í fyrsta sinn frá baráttu sinni við fíknina. View this post on Instagram I ve been living with a secret. For 11 years I have been addicted to sleep medications and antidepressants. It started out harmless, but in the end it almost ruined my life. This January I started rehab (with good help from my doctors) and little by little I m starting to feel like myself again. During the past years the pills made me weak and scared. It affected not only my brain but also my muscles and stomach. It destroyed my relationships to people, but most importantly it almost destroyed my will to live. I know there are many out there who are struggling with the same problems, so over the next weeks I will be sharing my experiences with you and if somebody can learn from them, it will make me feel better. * . 11 . , . ( ) . . , , . , , . , , , , , - . #mentalhealth #mentalhelse #rehab #addiction # # A post shared by ALEXANDER RYBAK (@rybakofficial) on Jun 3, 2020 at 6:56am PDT Hann kveðst hafa farið í meðferð í janúar og sé nú smám saman að komast aftur til fyrra horfs. „Pillurnar gerðu mig máttlausan og hræddan síðustu ár. Þær höfðu ekki bara áhrif á heilann í mér heldur líka vöðvana og magann. Þær eyðilögðu sambönd mín við fólk og, sem meira er, þær eyðilögðu næstum lífsvilja minn,“ skrifar Rybak. Eins og áður segir er Rybak Íslendingum líklega flestum kunnur fyrir að hafa sigrað Eurovision árið 2009 með laginu Fairytale – og þannig haft sigurinn af Jóhönnu Guðrúnu Jónsdóttur, sem hafnaði í öðru sæti með laginu Is it True? Miðað við færslu söngvarans má gera ráð fyrir að glíman við lyfjafíknina hafi byrjað um það leyti sem hann sigraði Eurovision. Rybak tók svo aftur þátt í keppninni árið 2018 og lenti þá í 15. sæti. Eurovision Noregur Fíkn Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Fleiri fréttir „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Sjá meira
Norski tónlistarmaðurinn Alexander Rybak, sem sigraði Eurovision árið 2009 með laginu Fairytale, greindi í dag frá áratugaglímu sinni við lyfjafíkn. Rybak, sem fór í meðferð í byrjun árs, segir fíknisjúkdóminn hafa nær eyðilagt líf sitt. „Ég hef lifað með leyndarmáli. Ég hef verið háður svefn- og þunglyndislyfjum í ellefu ár. Það var meinlaust til að byrja með en að lokum eyðilagði það næstum líf mitt,“ skrifar Rybak í færslu á Instagram í dag, þar sem hann greinir í fyrsta sinn frá baráttu sinni við fíknina. View this post on Instagram I ve been living with a secret. For 11 years I have been addicted to sleep medications and antidepressants. It started out harmless, but in the end it almost ruined my life. This January I started rehab (with good help from my doctors) and little by little I m starting to feel like myself again. During the past years the pills made me weak and scared. It affected not only my brain but also my muscles and stomach. It destroyed my relationships to people, but most importantly it almost destroyed my will to live. I know there are many out there who are struggling with the same problems, so over the next weeks I will be sharing my experiences with you and if somebody can learn from them, it will make me feel better. * . 11 . , . ( ) . . , , . , , . , , , , , - . #mentalhealth #mentalhelse #rehab #addiction # # A post shared by ALEXANDER RYBAK (@rybakofficial) on Jun 3, 2020 at 6:56am PDT Hann kveðst hafa farið í meðferð í janúar og sé nú smám saman að komast aftur til fyrra horfs. „Pillurnar gerðu mig máttlausan og hræddan síðustu ár. Þær höfðu ekki bara áhrif á heilann í mér heldur líka vöðvana og magann. Þær eyðilögðu sambönd mín við fólk og, sem meira er, þær eyðilögðu næstum lífsvilja minn,“ skrifar Rybak. Eins og áður segir er Rybak Íslendingum líklega flestum kunnur fyrir að hafa sigrað Eurovision árið 2009 með laginu Fairytale – og þannig haft sigurinn af Jóhönnu Guðrúnu Jónsdóttur, sem hafnaði í öðru sæti með laginu Is it True? Miðað við færslu söngvarans má gera ráð fyrir að glíman við lyfjafíknina hafi byrjað um það leyti sem hann sigraði Eurovision. Rybak tók svo aftur þátt í keppninni árið 2018 og lenti þá í 15. sæti.
Eurovision Noregur Fíkn Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Fleiri fréttir „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Sjá meira