Allir þurfa að vera með andlitsgrímur Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 12. júní 2020 18:25 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra ræddi við blaðamenn í dag um skimunina sem hefst á mánudaginn. Vísir/Baldur Dómsmálaráðherra segir að fleiri ferðamenn virðist vera væntanlegir til landsins næstu tvær vikurnar en búist var við. Allir farþegar sem koma til Íslands þurfa að vera með andlitsgrímur á leið til landsins og í Leifsstöð. Frá og með mánudeginum geta ferðamenn innan Schengen svæðisins komið til Íslands. Einhver bið er þó á því að ferðamenn utan svæðisins fái að koma til landsins. „Við stefnum að byrja að skima einhver ríki utan Schengen 1. júlí. Það er auðvitað bara margir þættir sem þarf að hafa inni í þeirri mynd. Það er bæði skimunargeta okkar dagsdaglega. Það virðast nú vera að koma fleiri kannski en við bjuggumst við núna fyrstu tvær vikurnar eftir 15. júní. Það er líka hvað til dæmis eins og Bandaríkjamenn ætla að gera sem við erum kannski auðvitað að horfa mest til sem þjóð sem ferðast talsvert hingað til lands,“ sagði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir kynnti nýja reglu sem tekur gildi í Leifsstöð frá og með mánudeginum „Samkvæmt leiðbeiningum Sóttvarnarstofnunar Evrópu og Flugöryggisráðs Evrópu þá munu farþegar til Íslands verða beðnir um að vera með andlitsgrímur á ferð sinni til landsins og innan Leifsstöðvar.“ Ælta að prófa að skima farþega um borð í Norrænu Nú er verið að útfæra skimanir á farþegum sem koma með Norrænu en þegar sumaráætlun tekur gildi stoppar ferjan aðeins í tvær og hálfa klukkustund á Seyðisfirði. „Á mánudaginn fer hópur frá Reykjavík til Egilsstaða þar sem að fleiri heilbrigðisstarfsmenn verða sóttir. Fljúga til Færeyja og sigla svo með ferjunni heim og gera prufu á þessu verkefni að taka sýnin um borð um ferjunni á leiðinni heim. Sem gæti verið lausnin fyrir okkur til að geta afgreitt þetta allt á góðum tíma,“ segir Víðir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Segir ekkert ríki í raun vita hvernig eigi að opna landamæri eftir heimsfaraldur Víðir Reynisson ræddi fyrirhugaða opnun landamæranna í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 12. júní 2020 11:22 Brottfarareftirlit ef Ísland slakar á ferðatakmörkunum Schengen Áfram stendur til að opna landamærin þann 15. júní næstkomandi fyrir ferðamönnum innan Schengen og byrja að skima þá við komuna til landsins. 9. júní 2020 19:24 Gætu þurft að beita hörðum aðgerðum gegn þeim sem hlýða ekki fyrirmælum vegna skimana á landamærum Vettvangsprófanir verða gerðar á næstu dögum í tengslum við undirbúning fyrir skimun fyrir COVID-19 á landamærum. Það væri lögreglumál og gæti þurft að beita hörðum aðgerðum gegn þeim sem neita að hlíta fyrirmælum yfirvalda og þeim reglum sem gilda þegar komið er til landsins. 7. júní 2020 13:42 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira
Dómsmálaráðherra segir að fleiri ferðamenn virðist vera væntanlegir til landsins næstu tvær vikurnar en búist var við. Allir farþegar sem koma til Íslands þurfa að vera með andlitsgrímur á leið til landsins og í Leifsstöð. Frá og með mánudeginum geta ferðamenn innan Schengen svæðisins komið til Íslands. Einhver bið er þó á því að ferðamenn utan svæðisins fái að koma til landsins. „Við stefnum að byrja að skima einhver ríki utan Schengen 1. júlí. Það er auðvitað bara margir þættir sem þarf að hafa inni í þeirri mynd. Það er bæði skimunargeta okkar dagsdaglega. Það virðast nú vera að koma fleiri kannski en við bjuggumst við núna fyrstu tvær vikurnar eftir 15. júní. Það er líka hvað til dæmis eins og Bandaríkjamenn ætla að gera sem við erum kannski auðvitað að horfa mest til sem þjóð sem ferðast talsvert hingað til lands,“ sagði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir kynnti nýja reglu sem tekur gildi í Leifsstöð frá og með mánudeginum „Samkvæmt leiðbeiningum Sóttvarnarstofnunar Evrópu og Flugöryggisráðs Evrópu þá munu farþegar til Íslands verða beðnir um að vera með andlitsgrímur á ferð sinni til landsins og innan Leifsstöðvar.“ Ælta að prófa að skima farþega um borð í Norrænu Nú er verið að útfæra skimanir á farþegum sem koma með Norrænu en þegar sumaráætlun tekur gildi stoppar ferjan aðeins í tvær og hálfa klukkustund á Seyðisfirði. „Á mánudaginn fer hópur frá Reykjavík til Egilsstaða þar sem að fleiri heilbrigðisstarfsmenn verða sóttir. Fljúga til Færeyja og sigla svo með ferjunni heim og gera prufu á þessu verkefni að taka sýnin um borð um ferjunni á leiðinni heim. Sem gæti verið lausnin fyrir okkur til að geta afgreitt þetta allt á góðum tíma,“ segir Víðir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Segir ekkert ríki í raun vita hvernig eigi að opna landamæri eftir heimsfaraldur Víðir Reynisson ræddi fyrirhugaða opnun landamæranna í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 12. júní 2020 11:22 Brottfarareftirlit ef Ísland slakar á ferðatakmörkunum Schengen Áfram stendur til að opna landamærin þann 15. júní næstkomandi fyrir ferðamönnum innan Schengen og byrja að skima þá við komuna til landsins. 9. júní 2020 19:24 Gætu þurft að beita hörðum aðgerðum gegn þeim sem hlýða ekki fyrirmælum vegna skimana á landamærum Vettvangsprófanir verða gerðar á næstu dögum í tengslum við undirbúning fyrir skimun fyrir COVID-19 á landamærum. Það væri lögreglumál og gæti þurft að beita hörðum aðgerðum gegn þeim sem neita að hlíta fyrirmælum yfirvalda og þeim reglum sem gilda þegar komið er til landsins. 7. júní 2020 13:42 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira
Segir ekkert ríki í raun vita hvernig eigi að opna landamæri eftir heimsfaraldur Víðir Reynisson ræddi fyrirhugaða opnun landamæranna í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 12. júní 2020 11:22
Brottfarareftirlit ef Ísland slakar á ferðatakmörkunum Schengen Áfram stendur til að opna landamærin þann 15. júní næstkomandi fyrir ferðamönnum innan Schengen og byrja að skima þá við komuna til landsins. 9. júní 2020 19:24
Gætu þurft að beita hörðum aðgerðum gegn þeim sem hlýða ekki fyrirmælum vegna skimana á landamærum Vettvangsprófanir verða gerðar á næstu dögum í tengslum við undirbúning fyrir skimun fyrir COVID-19 á landamærum. Það væri lögreglumál og gæti þurft að beita hörðum aðgerðum gegn þeim sem neita að hlíta fyrirmælum yfirvalda og þeim reglum sem gilda þegar komið er til landsins. 7. júní 2020 13:42