Rúmensku karlmennirnir þrír sem lýst hefur verið eftir í dag hafa gefið sig fram við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu.
Mennirnir þrír eru grunaðir um brot á sóttkví og kunna einnig að vera smitaðir af COVID-19. Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu hvatti þá sem gátu veitt upplýsingar um ferðir mannanna um að hafa tafarlaust samband við lögreglu í síma 112.
Fréttin hefur verið uppfærð