Standa fyrir sænskri Miðsumarhátíð í Grímsnesinu um helgina Atli Ísleifsson skrifar 18. júní 2020 19:59 Håkan Juholt, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, og Anna Árnadóttir frá Lava Village, Hraunborgum á Miðsumarhátíðinni í fyrra. Aðsend/Getty Sænsk sumarstemmning verður allsráðandi í Hraunborgum í Grímsnesi um helgina þar sem haldið verður upp á Miðsumarhátíðina (s. midsommar) sem allir þeir sem búið hafa í Svíþjóð þekkja vel. Það eru staðarhaldarar í Hraunborgum og sænska sendiráðið sem standa fyrir hátíðinni þar sem dagskráin verður þétt og margt í boði fyrir alla fjölskylduna. Håkan Juholt, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, segir miðsumarhátíðina (s. midsommar) vera þessi stóra, dularfulla hátíð Svía sem fólk hvaðanæva úr heiminum sé svo forvitið um. „Ég hef fundið fyrir miklum áhuga meðal Íslandinga á sænska midsommar, enda hafa margir fengið að upplifa hana af eigin raun í Svíþjóð. Þess vegna skipuleggjum við þessa stóru hátíð hér og vonumst til að hún verði framvegis endurtekin á hverju ári.“ Håkan segir að til standi að reisa hina blómum prýddu maístöng og svo verði dansað í kringum hana. „Fyrir Svía er midsommar hinn raunverulegi þjóðhátíðardagur. Þessi mikla sumarhátíð þar sem kynslóðirnar koma saman. Maturinn er mikilvægur liður í hátíðahöldunum – síldin og snafsinn mikilvægust. Á laugardaginn verður því kennsla um síldina og snafs.” Håkan segist sjálfur hafa samið nokkrar spurningar í spurningagöngu (s. tipspromenad) og svo sé loksins búið að þýða lagið Små grodorna yfir á íslensku. „Það er nauðsynlegt að syngja það lag þegar dansað er í kringum stöngina. Við Svíar eru vön því að rigni á midsommar en þá verður stemmningin þeim mun betri í partýtjöldunum. Við erum því reiðubúin öllu veðri á laugardag,” segir Håkan. Grímsnes- og Grafningshreppur Svíþjóð Mest lesið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Fleiri fréttir Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Sjá meira
Sænsk sumarstemmning verður allsráðandi í Hraunborgum í Grímsnesi um helgina þar sem haldið verður upp á Miðsumarhátíðina (s. midsommar) sem allir þeir sem búið hafa í Svíþjóð þekkja vel. Það eru staðarhaldarar í Hraunborgum og sænska sendiráðið sem standa fyrir hátíðinni þar sem dagskráin verður þétt og margt í boði fyrir alla fjölskylduna. Håkan Juholt, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, segir miðsumarhátíðina (s. midsommar) vera þessi stóra, dularfulla hátíð Svía sem fólk hvaðanæva úr heiminum sé svo forvitið um. „Ég hef fundið fyrir miklum áhuga meðal Íslandinga á sænska midsommar, enda hafa margir fengið að upplifa hana af eigin raun í Svíþjóð. Þess vegna skipuleggjum við þessa stóru hátíð hér og vonumst til að hún verði framvegis endurtekin á hverju ári.“ Håkan segir að til standi að reisa hina blómum prýddu maístöng og svo verði dansað í kringum hana. „Fyrir Svía er midsommar hinn raunverulegi þjóðhátíðardagur. Þessi mikla sumarhátíð þar sem kynslóðirnar koma saman. Maturinn er mikilvægur liður í hátíðahöldunum – síldin og snafsinn mikilvægust. Á laugardaginn verður því kennsla um síldina og snafs.” Håkan segist sjálfur hafa samið nokkrar spurningar í spurningagöngu (s. tipspromenad) og svo sé loksins búið að þýða lagið Små grodorna yfir á íslensku. „Það er nauðsynlegt að syngja það lag þegar dansað er í kringum stöngina. Við Svíar eru vön því að rigni á midsommar en þá verður stemmningin þeim mun betri í partýtjöldunum. Við erum því reiðubúin öllu veðri á laugardag,” segir Håkan.
Grímsnes- og Grafningshreppur Svíþjóð Mest lesið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Fleiri fréttir Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Sjá meira