„Erum að springa úr ást á hverjum einasta degi“ Stefán Árni Pálsson skrifar 19. júní 2020 09:47 Þuríður Blæ var tilnefnd til Grímunnar á dögunum og nú er drengurinn kominn í heiminn. Mynd/instagram. „Við eignuðumst gullfallegasta barn í heimi síðasta laugardag. Þetta hefur verið alveg magnað, ég kann ekki að koma því í orð en deili bara þessu í staðinn,“ segir leikkonan Þuríður Blær Jóhannsdóttir í færslu á Facebook. Þuríður og Guðmundur Felixson eignuðust sitt fyrsta barn um helgina þegar drengur kom í heiminn. Leikarinn Guðmundur er heldur betur stoltur af konu sinni. „Síðustu dagar hafa verið algjörlega magnaðir. Við Blær eignuðumst lítinn fullkominn son á laugardagsmorgun og síðan þá höfum við gleymt öllu öðru. Fæðingin var löng og krefjandi og ég spring úr stolti yfir viljastyrknum og kraftinum hennar Blævar, en auðvitað massaði hún þetta eins og allt annað sem hún tekur sér fyrir hendur.“ Blær fór í gangsetningu á fimmtudagsmorgun og byrjaði svo að finna fyrir samdráttum um kvöldið. „Einhverjum 30 klukkustundum síðar kom fullkomni strákurinn okkar í heiminn, móðir og barn bæði heilbrigð en algjörlega búin á því. Við tóku tveir dagar á sængurlegudeildinni þar sem Blær fékk að jafna sig og við lærðum ótrúlega margt af frábærum ljósmæðrum og starfsfólki Landspítalans. Nú sitjum við fjölskyldan bara uppi í sófa og horfum á línulega dagskrá á RÚV. Þetta er svo geggjað sko.“ Felix Bergsson er faðir Guðmundar og er hann greinilega stoltur af afabarninu. View this post on Instagram A post shared by Þuríður Blær Jóhannsdóttir (@thuridurblaer) on Jun 18, 2020 at 2:41pm PDT Tímamót Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
„Við eignuðumst gullfallegasta barn í heimi síðasta laugardag. Þetta hefur verið alveg magnað, ég kann ekki að koma því í orð en deili bara þessu í staðinn,“ segir leikkonan Þuríður Blær Jóhannsdóttir í færslu á Facebook. Þuríður og Guðmundur Felixson eignuðust sitt fyrsta barn um helgina þegar drengur kom í heiminn. Leikarinn Guðmundur er heldur betur stoltur af konu sinni. „Síðustu dagar hafa verið algjörlega magnaðir. Við Blær eignuðumst lítinn fullkominn son á laugardagsmorgun og síðan þá höfum við gleymt öllu öðru. Fæðingin var löng og krefjandi og ég spring úr stolti yfir viljastyrknum og kraftinum hennar Blævar, en auðvitað massaði hún þetta eins og allt annað sem hún tekur sér fyrir hendur.“ Blær fór í gangsetningu á fimmtudagsmorgun og byrjaði svo að finna fyrir samdráttum um kvöldið. „Einhverjum 30 klukkustundum síðar kom fullkomni strákurinn okkar í heiminn, móðir og barn bæði heilbrigð en algjörlega búin á því. Við tóku tveir dagar á sængurlegudeildinni þar sem Blær fékk að jafna sig og við lærðum ótrúlega margt af frábærum ljósmæðrum og starfsfólki Landspítalans. Nú sitjum við fjölskyldan bara uppi í sófa og horfum á línulega dagskrá á RÚV. Þetta er svo geggjað sko.“ Felix Bergsson er faðir Guðmundar og er hann greinilega stoltur af afabarninu. View this post on Instagram A post shared by Þuríður Blær Jóhannsdóttir (@thuridurblaer) on Jun 18, 2020 at 2:41pm PDT
Tímamót Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira