Dagskráin í dag: Mjólkurbikars tvíhöfði, Pepsi Max-kvenna og Spánarspark Anton Ingi Leifsson skrifar 23. júní 2020 06:00 Messi fagnar í leik gegn Leganes á dögunum. Messi og félagar þurfa nauðsynlega á sigri að halda í kvöld. vísir/getty Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag en íslenski fótboltinn er byrjaður að rúlla eins og margar aðrar deildir eftir rúmt þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar. Á Stöð 2 Sport í dag má finna beina útsendingu frá leik Fylkis og Þróttar. Fylkir hefur gert góða hluti í upphafi móts; unnið tvo fyrstu leikina. Þróttur hefur hins vegar tapað fyrstu tveimur leikjunum en það naumlega gegn Íslandsmeisturum Vals í síðustu umferð. Leikurinn hefst klukkan 19.15. Stöð 2 Sport 2 Spænski boltinn heldur áfram að rúlla. Barcelona er tveimur stigum á eftir Real Madrid eftir jafnteflið gegn Sevilla um helgina og þeir fá Athletic Bilbao í heimsókn klukkan 20.00 í kvöld. Einnig er leikur Levante og Atletico Madrid sýndur. Atletico í 4. sætinu en Levante í 11. sæti. Stöð 2 Sport 3 32-liða úrslit Mjólkurbikarsins fara af stað í kvöld og það verður tvíhöfði á Stöð 2 Sport 3. Veislan hefst klukkan 18.00 er Lengjudeildarlið Fram mætir 2. deildarliði ÍR. Síðari leikurinn er svo Pepsi Max-deildarlið Gróttu gegn Hetti/Huginn sem leikur í 3. deildinni. Alla dagskrá dagsins ásamt dagskránni á Stöð 2 eSport og Stöð 2 Golf má sjá hér. Spænski boltinn Mjólkurbikarinn Pepsi Max-deild kvenna Golf Rafíþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag en íslenski fótboltinn er byrjaður að rúlla eins og margar aðrar deildir eftir rúmt þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar. Á Stöð 2 Sport í dag má finna beina útsendingu frá leik Fylkis og Þróttar. Fylkir hefur gert góða hluti í upphafi móts; unnið tvo fyrstu leikina. Þróttur hefur hins vegar tapað fyrstu tveimur leikjunum en það naumlega gegn Íslandsmeisturum Vals í síðustu umferð. Leikurinn hefst klukkan 19.15. Stöð 2 Sport 2 Spænski boltinn heldur áfram að rúlla. Barcelona er tveimur stigum á eftir Real Madrid eftir jafnteflið gegn Sevilla um helgina og þeir fá Athletic Bilbao í heimsókn klukkan 20.00 í kvöld. Einnig er leikur Levante og Atletico Madrid sýndur. Atletico í 4. sætinu en Levante í 11. sæti. Stöð 2 Sport 3 32-liða úrslit Mjólkurbikarsins fara af stað í kvöld og það verður tvíhöfði á Stöð 2 Sport 3. Veislan hefst klukkan 18.00 er Lengjudeildarlið Fram mætir 2. deildarliði ÍR. Síðari leikurinn er svo Pepsi Max-deildarlið Gróttu gegn Hetti/Huginn sem leikur í 3. deildinni. Alla dagskrá dagsins ásamt dagskránni á Stöð 2 eSport og Stöð 2 Golf má sjá hér.
Spænski boltinn Mjólkurbikarinn Pepsi Max-deild kvenna Golf Rafíþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira