Segir erlenda fjárfesta sýna Icelandair áhuga Samúel Karl Ólason skrifar 23. júní 2020 07:01 Bogi Níls Bogason, forstjóri Icelandair. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Erlendir fjárfestar hafa sýnt áhuga á hlutafjárútboði flugfélagsins, þó forsvarsmenn þess hafi ekki haft frumkvæði af slíkum samtölum. Þetta segir Bogi Níls Bogason, forstjóri Icelandair. Í samtali við Morgunblaðið segir Bogi að vinna félagsins miði að því að laða innlenda fjárfesta að með útboðinu. „Við höfum verið með einbeitinguna hér innanlands og höfum ekki haft frumkvæði að því að tala við fjárfesta erlendis frá. Þátttaka erlendra aðila kemur þó alveg til greina,“ segir Bogi við Morgunblaðið. Áður en af hlutafjárútboðinu verður þarf lausn að finnast á kjaradeilu Icelandair og flugfreyja félagsins. Einnig þarf að ljúka gerð samninga við aðra hagaðila. Þær viðræður segir Bogi að gangi vel. Þær séu þó flóknar og ræða þurfi við marga aðila. Bogi segir einnig að enginn viti hvenær flugumferð taki við sér á nýjan leik og forsvarsmenn Icelandair búi sig undir að það gæti tekið langan tíma. „Allir okkar innviðir eru tilbúnir og við erum því klár að stökkva af stað á hverjum tíma. Það er mjög jákvætt að létt var á takmörkunum til og frá Íslandi um miðjan júní og jukum við strax við framboðið. Þannig munum við vinna áfram og getum bætt í þegar aðstæður bjóða upp á,“ segir Bogi. Icelandair Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Markaðir Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Sjá meira
Erlendir fjárfestar hafa sýnt áhuga á hlutafjárútboði flugfélagsins, þó forsvarsmenn þess hafi ekki haft frumkvæði af slíkum samtölum. Þetta segir Bogi Níls Bogason, forstjóri Icelandair. Í samtali við Morgunblaðið segir Bogi að vinna félagsins miði að því að laða innlenda fjárfesta að með útboðinu. „Við höfum verið með einbeitinguna hér innanlands og höfum ekki haft frumkvæði að því að tala við fjárfesta erlendis frá. Þátttaka erlendra aðila kemur þó alveg til greina,“ segir Bogi við Morgunblaðið. Áður en af hlutafjárútboðinu verður þarf lausn að finnast á kjaradeilu Icelandair og flugfreyja félagsins. Einnig þarf að ljúka gerð samninga við aðra hagaðila. Þær viðræður segir Bogi að gangi vel. Þær séu þó flóknar og ræða þurfi við marga aðila. Bogi segir einnig að enginn viti hvenær flugumferð taki við sér á nýjan leik og forsvarsmenn Icelandair búi sig undir að það gæti tekið langan tíma. „Allir okkar innviðir eru tilbúnir og við erum því klár að stökkva af stað á hverjum tíma. Það er mjög jákvætt að létt var á takmörkunum til og frá Íslandi um miðjan júní og jukum við strax við framboðið. Þannig munum við vinna áfram og getum bætt í þegar aðstæður bjóða upp á,“ segir Bogi.
Icelandair Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Markaðir Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Sjá meira