Umfangsmiklar breytingar á heimaskjám síma Apple Samúel Karl Ólason skrifar 23. júní 2020 08:55 Tim Cook, forstjóri Apple á ráðstefnunni í gær. AP/Brooks Kraft Apple kynnti í gær ýmsar nýjungar á árlegri þróunarráðstefnu fyrirtækisins. Sú nýjung sem hefur þó vakið hvað mesta athygli er iOS 14, nýtt stýrikerfi Apple fyrir snjallsíma. Ráðstefnunni, WWDC, var frestað vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar og fer alfarið fram á netinu. Hún hófst á kynningu Apple þar sem nýja stýrikerfið var kynnt. Sambærilegar útgáfur stýrikerfa annarra tækja Apple voru sömuleiðis kynntar auk nýrra örgjörva fyrir tölvur Apple. Hér að neðan má sjá myndband þar sem MacWorld er búið að taka saman það helsta sem fram kom í kynningunni í gær. Samkvæmt tilkynningu frá Apple eru ákveðin tímamót fólgin í iOS 14 og segir að um stærstu breytingu á heimaskjá síma Apple frá upphafi sé að ræða. Notendur munu nú geta gert umtalsverðar breytingar á heimaskjánum og stilla hann eftir eigin þörfum. Endurbætur hafa verið gerðar á sendingum skilaboða til vina og samskipti í gegnum FaceTime og hefðbundin símtöl. Notendur iPhone munu nú geta horft á myndband eða tekið símtal á meðan þeir nota annað app. Þá mun stýrikerfið bjóða upp á nýja möguleika varðandi þýðingu Apple stefnir á að halda opna betaprufu í lok júlí og gefa svo iOS 14 út í haust. Líklegt þykir að það verði gert samhliða útgáfu iPhone 12. Hér má sjá stutt myndband um helstu breytingarnar sem fylgja iOS 14. Apple Tækni Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Apple kynnti í gær ýmsar nýjungar á árlegri þróunarráðstefnu fyrirtækisins. Sú nýjung sem hefur þó vakið hvað mesta athygli er iOS 14, nýtt stýrikerfi Apple fyrir snjallsíma. Ráðstefnunni, WWDC, var frestað vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar og fer alfarið fram á netinu. Hún hófst á kynningu Apple þar sem nýja stýrikerfið var kynnt. Sambærilegar útgáfur stýrikerfa annarra tækja Apple voru sömuleiðis kynntar auk nýrra örgjörva fyrir tölvur Apple. Hér að neðan má sjá myndband þar sem MacWorld er búið að taka saman það helsta sem fram kom í kynningunni í gær. Samkvæmt tilkynningu frá Apple eru ákveðin tímamót fólgin í iOS 14 og segir að um stærstu breytingu á heimaskjá síma Apple frá upphafi sé að ræða. Notendur munu nú geta gert umtalsverðar breytingar á heimaskjánum og stilla hann eftir eigin þörfum. Endurbætur hafa verið gerðar á sendingum skilaboða til vina og samskipti í gegnum FaceTime og hefðbundin símtöl. Notendur iPhone munu nú geta horft á myndband eða tekið símtal á meðan þeir nota annað app. Þá mun stýrikerfið bjóða upp á nýja möguleika varðandi þýðingu Apple stefnir á að halda opna betaprufu í lok júlí og gefa svo iOS 14 út í haust. Líklegt þykir að það verði gert samhliða útgáfu iPhone 12. Hér má sjá stutt myndband um helstu breytingarnar sem fylgja iOS 14.
Apple Tækni Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira