4,2 milljóna sekt fyrir ítrekuð umferðar- og fíkniefnalagabrot Atli Ísleifsson skrifar 23. júní 2020 14:48 Ákæran var í þrettán liðum. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt konu til greiðslu 4,2 milljóna króna sektar til ríkissjóðs vegna ítrekaðra umferðar- og fíkniefnalagabrota, sem og brot gegn vopnalögum. Í dómsorðum segir að verði sektin ekki greidd innan fjögurra vikna skuli konunni gert að sæti fangelsi í 90 daga. Konan er sömuleiðis svipt ökurétti í fimm ár, auk þess að gert er upptækt nokkurt magn fíkniefna. Þá er konan dæmd til greiðslu málsvarnarþóknunar til skipaðs verjenda og greiðslu tæpra 2,2 milljóna króna í annan sakarkostnað. Brotin, sem tíunduð eru þrettán ákæruliðum, voru framin á tímabilinu febrúar 2018 til september 2019. Í fyrsta ákærulið segir frá því að konan hafi ekið bíl undir áhrifum slævandi lyfja og lögregla stöðvað aksturinn við verslun við Suðurhóla í Reykjavík. Þar hafi hún haft í vörslum sínum 4,32 grömm af amfetamíni, hnúajárn og rafstuðbyssu sem lögregla fann við leit. Í hinum ákæruliðunum segir frá öðrum tilfellum þar sem hún hafi ekið bíl undir áhrifum fíkniefna. Konan játaði skýlaust brot sín. Samkvæmt sakavottorði þá gekkst ákærða undir greiðslu sektar með lögreglustjórasátt 1. ágúst 2017, fyrir að aka undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Þá var ákærða dæmd til greiðslu sektar með dómi í maí 2018, meðal annars fyrir akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Var þá um að ræða hegningarauka við sáttina frá 1. ágúst 2017. Dómsmál Reykjavík Mest lesið Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Fleiri fréttir Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt konu til greiðslu 4,2 milljóna króna sektar til ríkissjóðs vegna ítrekaðra umferðar- og fíkniefnalagabrota, sem og brot gegn vopnalögum. Í dómsorðum segir að verði sektin ekki greidd innan fjögurra vikna skuli konunni gert að sæti fangelsi í 90 daga. Konan er sömuleiðis svipt ökurétti í fimm ár, auk þess að gert er upptækt nokkurt magn fíkniefna. Þá er konan dæmd til greiðslu málsvarnarþóknunar til skipaðs verjenda og greiðslu tæpra 2,2 milljóna króna í annan sakarkostnað. Brotin, sem tíunduð eru þrettán ákæruliðum, voru framin á tímabilinu febrúar 2018 til september 2019. Í fyrsta ákærulið segir frá því að konan hafi ekið bíl undir áhrifum slævandi lyfja og lögregla stöðvað aksturinn við verslun við Suðurhóla í Reykjavík. Þar hafi hún haft í vörslum sínum 4,32 grömm af amfetamíni, hnúajárn og rafstuðbyssu sem lögregla fann við leit. Í hinum ákæruliðunum segir frá öðrum tilfellum þar sem hún hafi ekið bíl undir áhrifum fíkniefna. Konan játaði skýlaust brot sín. Samkvæmt sakavottorði þá gekkst ákærða undir greiðslu sektar með lögreglustjórasátt 1. ágúst 2017, fyrir að aka undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Þá var ákærða dæmd til greiðslu sektar með dómi í maí 2018, meðal annars fyrir akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Var þá um að ræða hegningarauka við sáttina frá 1. ágúst 2017.
Dómsmál Reykjavík Mest lesið Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Fleiri fréttir Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Sjá meira