Dagskráin í dag: Mjólkurbikar karla, spútnik lið ítölsku úrvalsdeildarinnar og Real Madrid Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2020 06:00 Hvaða höfuðfat verður Óli Jó með í kvöld? Vísir/Mynd Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Íslenski fótboltinn er farinn að rúlla eins og margar aðrar deildir eftir rúmt þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar. Á Stöð 2 Sport verða tveir leikir í Mjólkurbikar karla í beinni útsendingu. Við sýnum frá heimsókn Lengjudeildarliði Leiknis Reykjavíkur til Akureyrar þar sem þeir mæta KA. Þá mæta Leiknir frá Fáskrúðsfirði á höfuðborgarsvæðið en þeir heimsækja Stjörnuna í Garðabæ. Fyrri leikurinn hefst klukkan 17:50 og sá síðari 20:05. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport 2 eru einnig tvær beinar útsendingar. Inter Milan fær Sassuolo í heimsókn í ítölsku úrvalsdeildinni og Real Madrid fær Mallorca í heimsókn í þeirri spænsku. Real þarf á sigri að halda í baráttunni um spænska meistaratitilinn. Lazio er fjórum stigum á eftir Juventus sem situr á toppi ítölsku deildarinnar og getur þar af minnkað muninn í eitt stig með sigri í kvöld. Atalanta - sem eru af mörgum taldir eitt skemmtilegasta lið Evrópu - vilja bæta við stigum til að tryggja Meistaradeildarsætið. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verður beint útsending frá leik Atalanta og Lazio en þar mætast spútniklið ítölsku úrvalsdeildarinnar. Stöð 2 E-Sports Bein útsending frá heimsmetstilraun í COD Warzone. Þar mæta bestu spilarar landsins í Call of Duty: Warzone og taka höndum saman til að bæta heimsmet í einum stærsta tölvuleik heims. Golfstöðin Við fáum nýtt efni í golfinu en sýnt verður frá lokadegi RBC Heritage-mótinu sem lauk nýverið. Alla dagskrá dagsins má sjá hér. Íþróttir Mjólkurbikarinn Fótbolti Golf Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Enski boltinn Fleiri fréttir Húðflúraði Diogo Jota á fótinn sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Levy var neyddur til að hætta Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Dagskráin í dag: Undankeppni fyrir HM 2026 hefst á Laugardalsvelli Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Myndir frá endalokum Íslands á EM Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Luka skaut Ísrael í kaf Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Sjá meira
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Íslenski fótboltinn er farinn að rúlla eins og margar aðrar deildir eftir rúmt þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar. Á Stöð 2 Sport verða tveir leikir í Mjólkurbikar karla í beinni útsendingu. Við sýnum frá heimsókn Lengjudeildarliði Leiknis Reykjavíkur til Akureyrar þar sem þeir mæta KA. Þá mæta Leiknir frá Fáskrúðsfirði á höfuðborgarsvæðið en þeir heimsækja Stjörnuna í Garðabæ. Fyrri leikurinn hefst klukkan 17:50 og sá síðari 20:05. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport 2 eru einnig tvær beinar útsendingar. Inter Milan fær Sassuolo í heimsókn í ítölsku úrvalsdeildinni og Real Madrid fær Mallorca í heimsókn í þeirri spænsku. Real þarf á sigri að halda í baráttunni um spænska meistaratitilinn. Lazio er fjórum stigum á eftir Juventus sem situr á toppi ítölsku deildarinnar og getur þar af minnkað muninn í eitt stig með sigri í kvöld. Atalanta - sem eru af mörgum taldir eitt skemmtilegasta lið Evrópu - vilja bæta við stigum til að tryggja Meistaradeildarsætið. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verður beint útsending frá leik Atalanta og Lazio en þar mætast spútniklið ítölsku úrvalsdeildarinnar. Stöð 2 E-Sports Bein útsending frá heimsmetstilraun í COD Warzone. Þar mæta bestu spilarar landsins í Call of Duty: Warzone og taka höndum saman til að bæta heimsmet í einum stærsta tölvuleik heims. Golfstöðin Við fáum nýtt efni í golfinu en sýnt verður frá lokadegi RBC Heritage-mótinu sem lauk nýverið. Alla dagskrá dagsins má sjá hér.
Íþróttir Mjólkurbikarinn Fótbolti Golf Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Enski boltinn Fleiri fréttir Húðflúraði Diogo Jota á fótinn sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Levy var neyddur til að hætta Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Dagskráin í dag: Undankeppni fyrir HM 2026 hefst á Laugardalsvelli Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Myndir frá endalokum Íslands á EM Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Luka skaut Ísrael í kaf Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Sjá meira