Mennirnir á bakvið YouTube-síðuna Dude Perfect birta reglulega myndbönd þar sem þeir sýna lygileg trix með allskyns aðskotahlutum.
Í nýjasta myndbandinu má aftur á móti sjá þá sýna mjög óútreiknanleg trix frá hópnum sem öll eiga það sameiginlegt að vera lygileg.
Hér að neðan má sjá myndbandið sem fimmtán milljónir hafa horft á þegar þessi grein er skrifuð.