Pepsi Max liðin í basli með Lengjudeildarliðin | Sjáðu öll mörkin úr Mjólkurbikarnum í gær Ísak Hallmundarson skrifar 26. júní 2020 18:19 Kristinn Steindórsson var hetja Breiðabliks í gærkvöld. VÍSIR/VILHELM Breiðablik og Víkingur Reykjavík komust áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í gær. Breiðablik lenti í smá basli með Lengjudeildarlið Keflavíkur á Kópavogsvelli. Staðan var 1-0 fyrir Blikum í hálfleik eftir að Stefán Ingi Sigurðarson kom þeim yfir. Keflvíkingar náðu að snúa taflinu við og komast í 2-1 og voru yfir þegar um 10 mínútur voru eftir. Kristinn Steindórsson var maðurinn sem tryggði Blikum endurkomusigur en hann skoraði tvö mörk, fyrst á 81. mínútu og síðan á 86. mínútu. Góður sigur hjá Breiðablik. Það var sannkallaður Víkingaslagur í Ólafsvík þegar Víkingur Ólafsvík tók á móti Víkingi Reykjavík. Ólsarar komust yfir rétt fyrir hálfleik og var staðan 1-0 fyrir Ólafsvík þar til í uppbótartíma. Helgi Guðjónsson jafnaði þá metin fyrir Reykvíkinga og að framlengingu lokinni var komið að vítakeppni. Leikar enduðu þannig að Víkingur R. tryggði sér 5-4 sigur í vítakeppni og eru þeir komnir í 16-liða úrslit eftir hetjulega baráttu Ólsara. Mörkin ásamt viðtölum má sjá í yfirferð Svövu Kristínar Grétarsdóttur hér fyrir neðan. Klippa: Mjólkurbikar karla - Sportpakkinn á Vísi Mjólkurbikarinn Breiðablik Víkingur Reykjavík Víkingur Ó. Keflavík ÍF Tengdar fréttir Dregið í 16-liða úrslitin í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi í kvöld 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins lauk í gærkvöldi með tveimur dramatískum leikjum. Breiðablik vann Keflavík í fimm marka leik og ríkjandi meistarar í Víkingi Reykjavík höfðu betur í Ólafsvík í vítaspyrnukeppni. 26. júní 2020 12:45 Dregið í 16-liða úrslitin í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi í kvöld 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins lauk í gærkvöldi með tveimur dramatískum leikjum. Breiðablik vann Keflavík í fimm marka leik og ríkjandi meistarar í Víkingi Reykjavík höfðu betur í Ólafsvík í vítaspyrnukeppni. 26. júní 2020 12:45 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 3-2 | Kristinn hetja Blika Breiðablik komst í kvöld áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta með 3-2 sigri á Keflavík. Keflvíkingar voru 2-1 yfir þegar níu mínútur voru eftir. 25. júní 2020 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Sjá meira
Breiðablik og Víkingur Reykjavík komust áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í gær. Breiðablik lenti í smá basli með Lengjudeildarlið Keflavíkur á Kópavogsvelli. Staðan var 1-0 fyrir Blikum í hálfleik eftir að Stefán Ingi Sigurðarson kom þeim yfir. Keflvíkingar náðu að snúa taflinu við og komast í 2-1 og voru yfir þegar um 10 mínútur voru eftir. Kristinn Steindórsson var maðurinn sem tryggði Blikum endurkomusigur en hann skoraði tvö mörk, fyrst á 81. mínútu og síðan á 86. mínútu. Góður sigur hjá Breiðablik. Það var sannkallaður Víkingaslagur í Ólafsvík þegar Víkingur Ólafsvík tók á móti Víkingi Reykjavík. Ólsarar komust yfir rétt fyrir hálfleik og var staðan 1-0 fyrir Ólafsvík þar til í uppbótartíma. Helgi Guðjónsson jafnaði þá metin fyrir Reykvíkinga og að framlengingu lokinni var komið að vítakeppni. Leikar enduðu þannig að Víkingur R. tryggði sér 5-4 sigur í vítakeppni og eru þeir komnir í 16-liða úrslit eftir hetjulega baráttu Ólsara. Mörkin ásamt viðtölum má sjá í yfirferð Svövu Kristínar Grétarsdóttur hér fyrir neðan. Klippa: Mjólkurbikar karla - Sportpakkinn á Vísi
Mjólkurbikarinn Breiðablik Víkingur Reykjavík Víkingur Ó. Keflavík ÍF Tengdar fréttir Dregið í 16-liða úrslitin í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi í kvöld 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins lauk í gærkvöldi með tveimur dramatískum leikjum. Breiðablik vann Keflavík í fimm marka leik og ríkjandi meistarar í Víkingi Reykjavík höfðu betur í Ólafsvík í vítaspyrnukeppni. 26. júní 2020 12:45 Dregið í 16-liða úrslitin í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi í kvöld 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins lauk í gærkvöldi með tveimur dramatískum leikjum. Breiðablik vann Keflavík í fimm marka leik og ríkjandi meistarar í Víkingi Reykjavík höfðu betur í Ólafsvík í vítaspyrnukeppni. 26. júní 2020 12:45 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 3-2 | Kristinn hetja Blika Breiðablik komst í kvöld áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta með 3-2 sigri á Keflavík. Keflvíkingar voru 2-1 yfir þegar níu mínútur voru eftir. 25. júní 2020 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Sjá meira
Dregið í 16-liða úrslitin í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi í kvöld 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins lauk í gærkvöldi með tveimur dramatískum leikjum. Breiðablik vann Keflavík í fimm marka leik og ríkjandi meistarar í Víkingi Reykjavík höfðu betur í Ólafsvík í vítaspyrnukeppni. 26. júní 2020 12:45
Dregið í 16-liða úrslitin í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi í kvöld 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins lauk í gærkvöldi með tveimur dramatískum leikjum. Breiðablik vann Keflavík í fimm marka leik og ríkjandi meistarar í Víkingi Reykjavík höfðu betur í Ólafsvík í vítaspyrnukeppni. 26. júní 2020 12:45
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 3-2 | Kristinn hetja Blika Breiðablik komst í kvöld áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta með 3-2 sigri á Keflavík. Keflvíkingar voru 2-1 yfir þegar níu mínútur voru eftir. 25. júní 2020 22:00