Birgitta Haukdal og Moses Hightower í eina sæng Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 30. júní 2020 11:30 Birgitta segir undirbúninginn á fullu þessa dagana og að allir séu með höfuðið í bleyti. Hún segir að mikið verði lagt í æfingar og framkomu til þessa að gera útkomuna sem besta. Vísir/Vilhelm „Ég hef aldrei áður tekið þátt í Innipúkanum en hlakka ofsalega til að gera gott gigg með Moses Hightower“, segir Birgitta Haukdal í samtali við Vísi. Nýlega tilkynntu skipuleggjendur Innipúkans að hljómsveitin Moses Hightower og Birgitta Haukdal muni leiða saman hesta sína í fyrsta skipti á Innipúkanum. Innipúkinn verður haldinn í 19. sinn í miðborg Reykjavíkur um verslunarmannahelgina og er miðasala hafin í forsölu. „Birgitta er náttúrulega fagmaður fram í fingurgóma, sem vilja snerta þessa mjúku sál, og það verður gaman að heyra hana spreyta sig á okkar allra vinsælustu ballsmellum auk síns eðalkatalógs“, segir Andri Ólafsson, bassaleikari Moses Higtower þegar hann er spurður um þetta óvænta samstarf. Hljómsveitin Moses Hightower. Steinþór Helgi Arnsteinsson, einn af skipuleggjendum hátíðarinnar, segir hefð hafa verið fyrir því á Innipúkanum að fá goðsögn til að koma fram með yngri hljómsveit og að skipuleggjendur Innipúkans hafi í mörg ár reynt að fá Birgittu til liðs við sig. „Núna loksins, loksins gekk allt upp“, segir Steinþór Helgi um samstarfið. Birgitta segir undirbúninginn á fullu þessa dagana og að allir séu með höfuðið í bleyti. Hún segir að mikið verði lagt í æfingar og framkomu til þess að gera útkomuna sem besta. „Við höfum aldrei unnið saman áður og því verður þetta virkilega spennandi“, segir Birgitta en þetta er í fyrsta skipti sem hún sækir hátíðina. „Þetta verður ferskt tvist fyrir bæði böndin en virkilega spennandi. Við munum koma fram á föstudagskvöldinu í Gamla bíói sem er bara geggjað. Innipúkinn er alltaf svo sjúklega flott hátíð svo að þetta verður klikkað“, segir Birgitta. Sjálf segist Birgitta ekki vera að koma mikið fram þessa dagana og eyði því miklu púðri í að hugsa vel út hverja tónleika fyrir sig. „Þetta er uppákoma sem að ég vil ekki missa af í ár“ segir Birgitta, en nýlega var tilkynnt að hátíðin flytur af Grandanum yfir í Gamla Bíó, og á efri hæð Röntgen og hluta af Ingólfsstræti. Steinþór segir dagskránna í ár vera sérstaklega glæsilega og fjölbreytta og að tilkynnt verði um fleiri listamenn á næstu dögum og vikum. Innipúkinn Tónlist Tengdar fréttir Vinsælustu tónlistarmenn landsins á Innipúkanum Innipúkinn verður haldinn í 19. sinn í miðborg Reykjavíkur um verslunarmannahelgina. Miðasala hefst með forsölu í Sambandsappinu á fimmtudag - og skipuleggjendur hátíðarhaldanna tilkynntu í dag fyrstu listamennina og hljómsveitirnar sem koma fram á hátíðinni í ár. 23. júní 2020 15:00 Innipúkinn stendur keikur eftir erfiðan vetur og færir sig í Gamla bíó Innipúkinn færir sig um set í ár og ætlar að létta lund Reykvíkinga um verslunarmannahelgina. 4. júní 2020 10:56 Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
„Ég hef aldrei áður tekið þátt í Innipúkanum en hlakka ofsalega til að gera gott gigg með Moses Hightower“, segir Birgitta Haukdal í samtali við Vísi. Nýlega tilkynntu skipuleggjendur Innipúkans að hljómsveitin Moses Hightower og Birgitta Haukdal muni leiða saman hesta sína í fyrsta skipti á Innipúkanum. Innipúkinn verður haldinn í 19. sinn í miðborg Reykjavíkur um verslunarmannahelgina og er miðasala hafin í forsölu. „Birgitta er náttúrulega fagmaður fram í fingurgóma, sem vilja snerta þessa mjúku sál, og það verður gaman að heyra hana spreyta sig á okkar allra vinsælustu ballsmellum auk síns eðalkatalógs“, segir Andri Ólafsson, bassaleikari Moses Higtower þegar hann er spurður um þetta óvænta samstarf. Hljómsveitin Moses Hightower. Steinþór Helgi Arnsteinsson, einn af skipuleggjendum hátíðarinnar, segir hefð hafa verið fyrir því á Innipúkanum að fá goðsögn til að koma fram með yngri hljómsveit og að skipuleggjendur Innipúkans hafi í mörg ár reynt að fá Birgittu til liðs við sig. „Núna loksins, loksins gekk allt upp“, segir Steinþór Helgi um samstarfið. Birgitta segir undirbúninginn á fullu þessa dagana og að allir séu með höfuðið í bleyti. Hún segir að mikið verði lagt í æfingar og framkomu til þess að gera útkomuna sem besta. „Við höfum aldrei unnið saman áður og því verður þetta virkilega spennandi“, segir Birgitta en þetta er í fyrsta skipti sem hún sækir hátíðina. „Þetta verður ferskt tvist fyrir bæði böndin en virkilega spennandi. Við munum koma fram á föstudagskvöldinu í Gamla bíói sem er bara geggjað. Innipúkinn er alltaf svo sjúklega flott hátíð svo að þetta verður klikkað“, segir Birgitta. Sjálf segist Birgitta ekki vera að koma mikið fram þessa dagana og eyði því miklu púðri í að hugsa vel út hverja tónleika fyrir sig. „Þetta er uppákoma sem að ég vil ekki missa af í ár“ segir Birgitta, en nýlega var tilkynnt að hátíðin flytur af Grandanum yfir í Gamla Bíó, og á efri hæð Röntgen og hluta af Ingólfsstræti. Steinþór segir dagskránna í ár vera sérstaklega glæsilega og fjölbreytta og að tilkynnt verði um fleiri listamenn á næstu dögum og vikum.
Innipúkinn Tónlist Tengdar fréttir Vinsælustu tónlistarmenn landsins á Innipúkanum Innipúkinn verður haldinn í 19. sinn í miðborg Reykjavíkur um verslunarmannahelgina. Miðasala hefst með forsölu í Sambandsappinu á fimmtudag - og skipuleggjendur hátíðarhaldanna tilkynntu í dag fyrstu listamennina og hljómsveitirnar sem koma fram á hátíðinni í ár. 23. júní 2020 15:00 Innipúkinn stendur keikur eftir erfiðan vetur og færir sig í Gamla bíó Innipúkinn færir sig um set í ár og ætlar að létta lund Reykvíkinga um verslunarmannahelgina. 4. júní 2020 10:56 Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Vinsælustu tónlistarmenn landsins á Innipúkanum Innipúkinn verður haldinn í 19. sinn í miðborg Reykjavíkur um verslunarmannahelgina. Miðasala hefst með forsölu í Sambandsappinu á fimmtudag - og skipuleggjendur hátíðarhaldanna tilkynntu í dag fyrstu listamennina og hljómsveitirnar sem koma fram á hátíðinni í ár. 23. júní 2020 15:00
Innipúkinn stendur keikur eftir erfiðan vetur og færir sig í Gamla bíó Innipúkinn færir sig um set í ár og ætlar að létta lund Reykvíkinga um verslunarmannahelgina. 4. júní 2020 10:56