Hugsar um EM málið alla daga: „Ég gerði bara gjörsamlega upp á bak“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. júní 2020 10:03 Björn Steinbekk var í einlægu viðtali í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar. Skjáskot „Ég hef farið inn á geðdeild og beðið um hjálp tvisvar sinnum, í seinna skiptið ætlaði ég að drepa mig og það eru bara fjögur ár síðan,“ segir Björn Steinbekk. Hann er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. Í viðtalinu ræða Sölvi og Björn meðal annars um EM miðamálið, tónleikahaldið, drykkjuna og margt fleira. Björn viðurkennir að það sumar hafi hann verið mest hataðasti maður Íslands. „Skiljanlega, ég gerði bara gjörsamlega upp á bak, “ segir Björn um miðamálið umdeilda. Björn komst í fréttirnar árið 2016 þegar hann hafði selt hundruðum Íslendinga miða á EM í fótbolta í sem hann gat svo ekki afhent í Frakklandi. „Ég klúðraði málunum, bara klúðraði því. Ég held að það líði ekki sá dagur sem ég hugsa ekki um hvað ég lét mörgum líða illa. Hvað ofboðslega mikið af fólki varð fyrir vonbrigðum.“ Átti hann ekki aðeins við um þá sem keyptu af honum miða heldur líka alla þá sem trúðu á hann, þekktu hann og treystu honum. „En ég bara kom mér í þessar aðstæður.“ Svikinn af besta vininum Björn segir í viðtalinu að hann hafi brugðist fólki og því hafi verið skiljanlegt að fólk hafi verið reitt og sárt. „Ég hugsa um þetta á hverjum degi, dreymi þetta. Ég sé fólkið toga í mig og konuna mína, ég meina börnin mín voru þarna. Fólk veit það ekki, þau voru á leiknum. Þau urðu vitni að þessu, sex og tíu ára. Ég meina hvaða maður kemur með börnin sín á fótboltaleik ef hann ætlar að svíkja 456 manns.“ Hann segist ekki hafa ráðið við aðstæðurnar. „En það versta við þetta var náttúrulega, að besti vinur minn sveik mig. Þetta var bara ömurlegt.“ Björn grætur þegar hann ræðir þennan tíma, en í nóvember árið 2016 kláraði hann batteríin og byrjaði að skrifa kveðjubréf. „Ég ætlaði bara að klára þetta en sem betur fer þá fór ég bara niður á geðdeild.“ Brot úr viðtalinu má sjá hér fyrir neðan en þátturinn í heild sinni er kominn á Youtube. Klippa: Podcast með Sölva Tryggva - Björn Steinbekk Podcast með Sölva Tryggva EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir „Ég sá lík borið út af hjúkrunarheimilinu“ Jóhannes Kr Kristjánsson blaðamaður og Sævar Guðmundsson leikstjóri hafa elt þríeykið svokallaða baksviðs undanfarna mánuði til þess að gera heimildarþætti um Covid faraldurinn á Íslandi. 25. júní 2020 13:30 Léttist um þrettán kíló á einum mánuði og skeit blóði Aron Már Ólafsson er einn efnilegasti leikari þjóðarinnar og hefur um langt skeið verið ein vinsælasta samfélagsmiðlastjarna Íslands. 24. júní 2020 12:29 „Ranka við mér frammi á gangi með einhverja fjóra, fimm lækna á bakinu að sprauta mig niður“ Leikarinn Aron Már Ólafsson er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. Þar talar hann við leikarann í tæplega tvær klukkustundir um allt milli himins og jarðar. 23. júní 2020 11:28 Mest lesið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Sjá meira
„Ég hef farið inn á geðdeild og beðið um hjálp tvisvar sinnum, í seinna skiptið ætlaði ég að drepa mig og það eru bara fjögur ár síðan,“ segir Björn Steinbekk. Hann er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. Í viðtalinu ræða Sölvi og Björn meðal annars um EM miðamálið, tónleikahaldið, drykkjuna og margt fleira. Björn viðurkennir að það sumar hafi hann verið mest hataðasti maður Íslands. „Skiljanlega, ég gerði bara gjörsamlega upp á bak, “ segir Björn um miðamálið umdeilda. Björn komst í fréttirnar árið 2016 þegar hann hafði selt hundruðum Íslendinga miða á EM í fótbolta í sem hann gat svo ekki afhent í Frakklandi. „Ég klúðraði málunum, bara klúðraði því. Ég held að það líði ekki sá dagur sem ég hugsa ekki um hvað ég lét mörgum líða illa. Hvað ofboðslega mikið af fólki varð fyrir vonbrigðum.“ Átti hann ekki aðeins við um þá sem keyptu af honum miða heldur líka alla þá sem trúðu á hann, þekktu hann og treystu honum. „En ég bara kom mér í þessar aðstæður.“ Svikinn af besta vininum Björn segir í viðtalinu að hann hafi brugðist fólki og því hafi verið skiljanlegt að fólk hafi verið reitt og sárt. „Ég hugsa um þetta á hverjum degi, dreymi þetta. Ég sé fólkið toga í mig og konuna mína, ég meina börnin mín voru þarna. Fólk veit það ekki, þau voru á leiknum. Þau urðu vitni að þessu, sex og tíu ára. Ég meina hvaða maður kemur með börnin sín á fótboltaleik ef hann ætlar að svíkja 456 manns.“ Hann segist ekki hafa ráðið við aðstæðurnar. „En það versta við þetta var náttúrulega, að besti vinur minn sveik mig. Þetta var bara ömurlegt.“ Björn grætur þegar hann ræðir þennan tíma, en í nóvember árið 2016 kláraði hann batteríin og byrjaði að skrifa kveðjubréf. „Ég ætlaði bara að klára þetta en sem betur fer þá fór ég bara niður á geðdeild.“ Brot úr viðtalinu má sjá hér fyrir neðan en þátturinn í heild sinni er kominn á Youtube. Klippa: Podcast með Sölva Tryggva - Björn Steinbekk
Podcast með Sölva Tryggva EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir „Ég sá lík borið út af hjúkrunarheimilinu“ Jóhannes Kr Kristjánsson blaðamaður og Sævar Guðmundsson leikstjóri hafa elt þríeykið svokallaða baksviðs undanfarna mánuði til þess að gera heimildarþætti um Covid faraldurinn á Íslandi. 25. júní 2020 13:30 Léttist um þrettán kíló á einum mánuði og skeit blóði Aron Már Ólafsson er einn efnilegasti leikari þjóðarinnar og hefur um langt skeið verið ein vinsælasta samfélagsmiðlastjarna Íslands. 24. júní 2020 12:29 „Ranka við mér frammi á gangi með einhverja fjóra, fimm lækna á bakinu að sprauta mig niður“ Leikarinn Aron Már Ólafsson er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. Þar talar hann við leikarann í tæplega tvær klukkustundir um allt milli himins og jarðar. 23. júní 2020 11:28 Mest lesið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Sjá meira
„Ég sá lík borið út af hjúkrunarheimilinu“ Jóhannes Kr Kristjánsson blaðamaður og Sævar Guðmundsson leikstjóri hafa elt þríeykið svokallaða baksviðs undanfarna mánuði til þess að gera heimildarþætti um Covid faraldurinn á Íslandi. 25. júní 2020 13:30
Léttist um þrettán kíló á einum mánuði og skeit blóði Aron Már Ólafsson er einn efnilegasti leikari þjóðarinnar og hefur um langt skeið verið ein vinsælasta samfélagsmiðlastjarna Íslands. 24. júní 2020 12:29
„Ranka við mér frammi á gangi með einhverja fjóra, fimm lækna á bakinu að sprauta mig niður“ Leikarinn Aron Már Ólafsson er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. Þar talar hann við leikarann í tæplega tvær klukkustundir um allt milli himins og jarðar. 23. júní 2020 11:28