Söngdívan og tískutáknið Debbie Harry 75 ára í dag Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 1. júlí 2020 20:00 Debbie Harry fagnar 75 ára afmæli í dag 1. júlí. Getty Söngdívan og eitt stærsta tískutákn tónlistarsögunnar, Debbie Harry, fagnar 75 ára afmæli í dag þann 1. júlí. Debbie gerði garðinn frægan sem söngkona new-wave hljómsveitarinnar Blondie á sjöunda áratugnum. Debbie vakti mikla athygli fyrir bæði sterkan og persónulegan stíl en útlit hennar varð fljótt mjög vinsælt myndefni frægra ljósmyndara. Hún var ein af fyrstu konunum til að vera í fronti fyrir rokkhljómsveit á þessum tíma og var hún meðal annars ein af þeim sem veitti listamanninum Andy Warhool mikinn innblástur. Kveðjum og lofum hefur ringt yfir söngkonuna á samfélagsmiðlum í dag og hefur fjöldinn allur af greinum birst um líf hennar og störf. Tímaritið Far Out tók saman lista yfir 10 vinsælustu lög hljómsveitarinnar. 1. Heart of Glass Debbie og Chris, gítarleikari hljómsveitarinnar sömdu lagið Heart Of Glass sem er eitt þekktasta og vinsælasta lag hljómsveitarinnar. Lagið kom út árið 1978 og er af plötunni Parallel Lines. 2. Call Me Lagið var samið í samstarfi við ítalska tónlistarmannin Giorgio Moroder og var þemalag kvimyndarinnar American Gigolo sem kom út árið 1980. Lagið var sex vikur í röð á Billboard Hot 100 og fjórða vinsælasta lagið í Bandaríkjunum yfir allt árið. 3. Atomic Lagið er þriðja lag plötunnar Eat to the Beat sem kom út árið 1979. Debbie Harry og hljómborðsleikari hljómsveitarinnar, Jimmy Destri, sömdu lagið saman. 4. Rapture Lagið Rapture kom út árið 1980 og er af plötunni Autoamerican. Rapture er meðal annars þekkt fyrir að að vera fyrsta lagið sem innihélt kafla með rappi og komst í fyrsta sæti í Bandaríkjunum. 5. Dreaming Talið eitt af vanmetnustu lögum hljómsveitarinnar. Lagið kom út árið 1980 og er af plötunni Eat to the Beat. 6. One Way or Another Debbie samdi lagið í með Nigel Harrison, hljómborðsleikara hljómsveitarinnar. Textann samdi Debbie og segir hún hann vera innblásinn af fyrrverandi kærasta hennar sem hún segir hafa setið um sig eftir sambandsslitin. 7. Hanging on the Telephone Lagið var samið af tónlistarmanninum Jack Lee og var fyrst flutt af hljómsveitinni The Nerves. Lagið endaði svo á plötunni Parallel Lines sem kom út árið 1978. 8. X Offender Upphaflega hét lagið Sex Offender og var samið af bassaleikara hljómsveitarinnar, Gary Valentine, en hann samdi lagið um 18 ára strák sem var handtekinn fyrir að sofa hjá yngri kærustu sinni. Debbie breytti svo textanum og lét lagið fjalla um vændiskonu sem varð ástfangin af lögreglumanni eftir að hafa handtekið hana. 9. Rip Her To Shreds Lagið kom út árið 1977 og segir Debbie lagið fjalla um hvaða áhrif slúðurdálkar blaða geta haft á líf fólks. Lagið var samið af Debbie Harry og Chris Stein. 10. Maria Lagið Maria var eitt stærsta come-back lag hljómsveitarinnar en lagið er af plötunni No Exit sem kom út árið 1999 og var lagið þeirra fyrsta nýja lag í heil 15 ár. Tónlist Tengdar fréttir „Mér leið eins og ég hefði unnið Eurovison þegar ég var beðin um að syngja lagið“ „Ég var svo glöð þegar ég var beðin um að taka þetta að mér. Mig langaði bara að verða tólf ára aftur, hoppa um og öskra. Mér leið eins og ég hefði unnið Eurovision.“ Þetta segir Molly Sandén sem syngur inn fyrir hlutverk leikonunnar Rachel McAdams í Eurovsion-mynd Will Ferrell. 1. júlí 2020 15:00 Emmsjé Gauti gefur út nýja plötu: „Kominn tími á þetta bull aftur“ „Stundum elskaði ég hana og stundum langaði mig bara að henda henni. En núna er ég mjög spenntur og stoltur“, þetta segir Emmsjé Gauti í samtali við Vísi. 1. júlí 2020 12:58 Gaf út plötu á föstudaginn og fór til FH í gær Logi Tómasson segist hafa viljað fara í nýtt umhverfi og FH hafi verið heillandi kostur. 1. júlí 2020 11:06 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fleiri fréttir Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Sjá meira
Söngdívan og eitt stærsta tískutákn tónlistarsögunnar, Debbie Harry, fagnar 75 ára afmæli í dag þann 1. júlí. Debbie gerði garðinn frægan sem söngkona new-wave hljómsveitarinnar Blondie á sjöunda áratugnum. Debbie vakti mikla athygli fyrir bæði sterkan og persónulegan stíl en útlit hennar varð fljótt mjög vinsælt myndefni frægra ljósmyndara. Hún var ein af fyrstu konunum til að vera í fronti fyrir rokkhljómsveit á þessum tíma og var hún meðal annars ein af þeim sem veitti listamanninum Andy Warhool mikinn innblástur. Kveðjum og lofum hefur ringt yfir söngkonuna á samfélagsmiðlum í dag og hefur fjöldinn allur af greinum birst um líf hennar og störf. Tímaritið Far Out tók saman lista yfir 10 vinsælustu lög hljómsveitarinnar. 1. Heart of Glass Debbie og Chris, gítarleikari hljómsveitarinnar sömdu lagið Heart Of Glass sem er eitt þekktasta og vinsælasta lag hljómsveitarinnar. Lagið kom út árið 1978 og er af plötunni Parallel Lines. 2. Call Me Lagið var samið í samstarfi við ítalska tónlistarmannin Giorgio Moroder og var þemalag kvimyndarinnar American Gigolo sem kom út árið 1980. Lagið var sex vikur í röð á Billboard Hot 100 og fjórða vinsælasta lagið í Bandaríkjunum yfir allt árið. 3. Atomic Lagið er þriðja lag plötunnar Eat to the Beat sem kom út árið 1979. Debbie Harry og hljómborðsleikari hljómsveitarinnar, Jimmy Destri, sömdu lagið saman. 4. Rapture Lagið Rapture kom út árið 1980 og er af plötunni Autoamerican. Rapture er meðal annars þekkt fyrir að að vera fyrsta lagið sem innihélt kafla með rappi og komst í fyrsta sæti í Bandaríkjunum. 5. Dreaming Talið eitt af vanmetnustu lögum hljómsveitarinnar. Lagið kom út árið 1980 og er af plötunni Eat to the Beat. 6. One Way or Another Debbie samdi lagið í með Nigel Harrison, hljómborðsleikara hljómsveitarinnar. Textann samdi Debbie og segir hún hann vera innblásinn af fyrrverandi kærasta hennar sem hún segir hafa setið um sig eftir sambandsslitin. 7. Hanging on the Telephone Lagið var samið af tónlistarmanninum Jack Lee og var fyrst flutt af hljómsveitinni The Nerves. Lagið endaði svo á plötunni Parallel Lines sem kom út árið 1978. 8. X Offender Upphaflega hét lagið Sex Offender og var samið af bassaleikara hljómsveitarinnar, Gary Valentine, en hann samdi lagið um 18 ára strák sem var handtekinn fyrir að sofa hjá yngri kærustu sinni. Debbie breytti svo textanum og lét lagið fjalla um vændiskonu sem varð ástfangin af lögreglumanni eftir að hafa handtekið hana. 9. Rip Her To Shreds Lagið kom út árið 1977 og segir Debbie lagið fjalla um hvaða áhrif slúðurdálkar blaða geta haft á líf fólks. Lagið var samið af Debbie Harry og Chris Stein. 10. Maria Lagið Maria var eitt stærsta come-back lag hljómsveitarinnar en lagið er af plötunni No Exit sem kom út árið 1999 og var lagið þeirra fyrsta nýja lag í heil 15 ár.
Tónlist Tengdar fréttir „Mér leið eins og ég hefði unnið Eurovison þegar ég var beðin um að syngja lagið“ „Ég var svo glöð þegar ég var beðin um að taka þetta að mér. Mig langaði bara að verða tólf ára aftur, hoppa um og öskra. Mér leið eins og ég hefði unnið Eurovision.“ Þetta segir Molly Sandén sem syngur inn fyrir hlutverk leikonunnar Rachel McAdams í Eurovsion-mynd Will Ferrell. 1. júlí 2020 15:00 Emmsjé Gauti gefur út nýja plötu: „Kominn tími á þetta bull aftur“ „Stundum elskaði ég hana og stundum langaði mig bara að henda henni. En núna er ég mjög spenntur og stoltur“, þetta segir Emmsjé Gauti í samtali við Vísi. 1. júlí 2020 12:58 Gaf út plötu á föstudaginn og fór til FH í gær Logi Tómasson segist hafa viljað fara í nýtt umhverfi og FH hafi verið heillandi kostur. 1. júlí 2020 11:06 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fleiri fréttir Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Sjá meira
„Mér leið eins og ég hefði unnið Eurovison þegar ég var beðin um að syngja lagið“ „Ég var svo glöð þegar ég var beðin um að taka þetta að mér. Mig langaði bara að verða tólf ára aftur, hoppa um og öskra. Mér leið eins og ég hefði unnið Eurovision.“ Þetta segir Molly Sandén sem syngur inn fyrir hlutverk leikonunnar Rachel McAdams í Eurovsion-mynd Will Ferrell. 1. júlí 2020 15:00
Emmsjé Gauti gefur út nýja plötu: „Kominn tími á þetta bull aftur“ „Stundum elskaði ég hana og stundum langaði mig bara að henda henni. En núna er ég mjög spenntur og stoltur“, þetta segir Emmsjé Gauti í samtali við Vísi. 1. júlí 2020 12:58
Gaf út plötu á föstudaginn og fór til FH í gær Logi Tómasson segist hafa viljað fara í nýtt umhverfi og FH hafi verið heillandi kostur. 1. júlí 2020 11:06