Gullinbrú malbikuð aftur á morgun Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. júlí 2020 18:23 Gullinbrú í Grafarvogi. Vegagerðin Gullinbrú í Grafarvogi verður malbikuð að nýju síðdegis á morgun. Vegkaflinn var fræstur á mánudag þar sem nýlagt malbik á veginum stóðst ekki staðla um viðnám. Fleiri veghlutar á höfuðborgarsvæðinu verða einnig malbikaðir á næstu dögum af sömu sökum. Mikil umræða hefur skapast um hálku á nýlögðum vegköflum eftir að banaslys varð á Vesturlandsvegi á sunnudag. Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að þegar hafi verið ráðist í „hálkuverjandi aðgerðir“ á Vesturlandsvegi um Kjalarnes, þar sem slysið varð á sunnudag. Malbikið var hitað upp og í það dreift salla. Mælingar eru nú sagðar sýna að viðnámið á vegkaflanum sé viðunandi. Til stendur að malbika veginn að nýju á mánudag og verður hann undir sérstöku eftirliti þangað til. Viðnámi er einnig ábótavant á öðrum vegum. Þannig verða vegkaflar við Sæbraut nærri Laugarásbíói, á Bústaðavegi við Veðurstofu Íslands og Reykjanesbraut við Vífilsstaði fræstir á morgun og malbikaðir við fyrsta tækifæri, að sögn Vegagerðarinnar. Hér að neðan má sjá myndir frá Vegagerðinni þar sem umræddir vegkaflar eru merktir inn á kort. Sæbraut við Laugarásbíó.Vegagerðin Reykjanesbraut við Vífilsstaði.Vegagerðin Bústaðavegur við Veðurstofu Íslands. Samgöngur Umferðaröryggi Reykjavík Tengdar fréttir Nöfn hinna látnu á Kjalarnesi Fólkið sem lést í umferðarslysinu á Vesturlandsvegi á sunnudag hét Finnur Einarsson, 54 ára, og Jóhanna Sigríður Sigurðardóttir, 53 ára. 1. júlí 2020 17:06 Gefur lítið fyrir ummæli Ólafs um malbikun G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir að malbik sé lagt með nákvæmlega sama hætti hér á landi og annars staðar. 30. júní 2020 22:46 Bifhjólamenn vilja sjá tafarlausar aðgerðir í vegamálum Á þriðja hundrað bifhjólamanna komu saman við höfuðstöðvar Vegagerðarinnar í dag til að krefjast bættra vega. Mínútu þögn var vegna fallinna bifhjólamanna í umferðinni. 30. júní 2020 20:00 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Fleiri fréttir Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Sjá meira
Gullinbrú í Grafarvogi verður malbikuð að nýju síðdegis á morgun. Vegkaflinn var fræstur á mánudag þar sem nýlagt malbik á veginum stóðst ekki staðla um viðnám. Fleiri veghlutar á höfuðborgarsvæðinu verða einnig malbikaðir á næstu dögum af sömu sökum. Mikil umræða hefur skapast um hálku á nýlögðum vegköflum eftir að banaslys varð á Vesturlandsvegi á sunnudag. Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að þegar hafi verið ráðist í „hálkuverjandi aðgerðir“ á Vesturlandsvegi um Kjalarnes, þar sem slysið varð á sunnudag. Malbikið var hitað upp og í það dreift salla. Mælingar eru nú sagðar sýna að viðnámið á vegkaflanum sé viðunandi. Til stendur að malbika veginn að nýju á mánudag og verður hann undir sérstöku eftirliti þangað til. Viðnámi er einnig ábótavant á öðrum vegum. Þannig verða vegkaflar við Sæbraut nærri Laugarásbíói, á Bústaðavegi við Veðurstofu Íslands og Reykjanesbraut við Vífilsstaði fræstir á morgun og malbikaðir við fyrsta tækifæri, að sögn Vegagerðarinnar. Hér að neðan má sjá myndir frá Vegagerðinni þar sem umræddir vegkaflar eru merktir inn á kort. Sæbraut við Laugarásbíó.Vegagerðin Reykjanesbraut við Vífilsstaði.Vegagerðin Bústaðavegur við Veðurstofu Íslands.
Samgöngur Umferðaröryggi Reykjavík Tengdar fréttir Nöfn hinna látnu á Kjalarnesi Fólkið sem lést í umferðarslysinu á Vesturlandsvegi á sunnudag hét Finnur Einarsson, 54 ára, og Jóhanna Sigríður Sigurðardóttir, 53 ára. 1. júlí 2020 17:06 Gefur lítið fyrir ummæli Ólafs um malbikun G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir að malbik sé lagt með nákvæmlega sama hætti hér á landi og annars staðar. 30. júní 2020 22:46 Bifhjólamenn vilja sjá tafarlausar aðgerðir í vegamálum Á þriðja hundrað bifhjólamanna komu saman við höfuðstöðvar Vegagerðarinnar í dag til að krefjast bættra vega. Mínútu þögn var vegna fallinna bifhjólamanna í umferðinni. 30. júní 2020 20:00 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Fleiri fréttir Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Sjá meira
Nöfn hinna látnu á Kjalarnesi Fólkið sem lést í umferðarslysinu á Vesturlandsvegi á sunnudag hét Finnur Einarsson, 54 ára, og Jóhanna Sigríður Sigurðardóttir, 53 ára. 1. júlí 2020 17:06
Gefur lítið fyrir ummæli Ólafs um malbikun G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir að malbik sé lagt með nákvæmlega sama hætti hér á landi og annars staðar. 30. júní 2020 22:46
Bifhjólamenn vilja sjá tafarlausar aðgerðir í vegamálum Á þriðja hundrað bifhjólamanna komu saman við höfuðstöðvar Vegagerðarinnar í dag til að krefjast bættra vega. Mínútu þögn var vegna fallinna bifhjólamanna í umferðinni. 30. júní 2020 20:00