Sara Lind Pálsdóttir, oftast kennd við fataverslunina Júník, og Kristján Þórðarson eiga von á barni.
Frá þessu greinir Sara í færslu á Instagram en barnið er væntanlegt í heiminn í janúar á næsta ári.
Sara Lind og Kristján eiga saman fimm ára dóttur fyrir.