Stór og falleg epli ræktuð á Sólheimum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. júlí 2020 23:56 Eplin á Sólheimum eru ótrúlega stór og falleg og sérstaklega góð á bragðið segja þau Guðmundur og Sigrún Elfa. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Eplauppskera á Sólheimum í Grímsnesi ætlar að slá öll met í sumar því starfsfólkið hefur vart undan að týna eplin, sem eru lífrænt ræktuð af trjánum. Stefnt er á það að framleiða tvö til þrjú tonn af eplum á staðnum á ári eftir tvö til þrjú ár. Það er gaman að koma í gróðurhúsið á Sólheimum þar sem eplatrén eru í ræktun, auk annarra trjáa sem gefa af sér ávexti og ber. Aldrei áður hefur verið byrjað að týna eplin af trjánum svona snemma og í sumar. Eplin er flest stór og pattaraleg, rauð og falleg. „Þetta er allt í lífrænu ferli þannig að næsta sumar verður komin lífræn vottun frá Túni um að þetta sé lífræn framleiðsla. Við stefnum á að fylla húsið, 660 fermetra þannig að á næstu tveimur til þremur árum verðum við komin með framleiðslu upp á tvö til þrjú tonn af lífrænum ávöxtum á Sólheimum og eplapæin hérna, þau eru guðdómleg,“ segir Guðmundur Steinarsson, garðyrkjumaður á Sólheimum. Og það er mikil eplauppskera? „Já, já, hún hefur komið mér á óvart í sumar, ég átti ekki von á svona mörgum eplum.“ Sigrún Elfa Reynisdóttir vinnur líka í garðyrkjunni á Sólheimum. „Já, þetta er mikið ævintýri, þetta er litla Eden eins og Guðmundur segir, það bara gaman að þessu. Eplin eru mjög stór og flott og eru að verða tilbúin til týnslu. Þetta eru íslensk epli frá A til Ö því trén eru ágrædd hér á Íslandi af Jóni Guðmundssyni á Akranesi og þetta eru bara lífræn flott epli,“ segir Sigrún Elfa hæst ánægð með vinnuna á Sólheimum. Guðmundur segist að allt vaxi á Sólheimum enda stefni staðurinn á að framleiða tvö til þrjú tonn af eplum á staðnum á ári eftir tvö til þrjú ár, ásamt öðrum gómsætum vörum.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Grímsnes- og Grafningshreppur Garðyrkja Matur Sólheimar í Grímsnesi Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Sjá meira
Eplauppskera á Sólheimum í Grímsnesi ætlar að slá öll met í sumar því starfsfólkið hefur vart undan að týna eplin, sem eru lífrænt ræktuð af trjánum. Stefnt er á það að framleiða tvö til þrjú tonn af eplum á staðnum á ári eftir tvö til þrjú ár. Það er gaman að koma í gróðurhúsið á Sólheimum þar sem eplatrén eru í ræktun, auk annarra trjáa sem gefa af sér ávexti og ber. Aldrei áður hefur verið byrjað að týna eplin af trjánum svona snemma og í sumar. Eplin er flest stór og pattaraleg, rauð og falleg. „Þetta er allt í lífrænu ferli þannig að næsta sumar verður komin lífræn vottun frá Túni um að þetta sé lífræn framleiðsla. Við stefnum á að fylla húsið, 660 fermetra þannig að á næstu tveimur til þremur árum verðum við komin með framleiðslu upp á tvö til þrjú tonn af lífrænum ávöxtum á Sólheimum og eplapæin hérna, þau eru guðdómleg,“ segir Guðmundur Steinarsson, garðyrkjumaður á Sólheimum. Og það er mikil eplauppskera? „Já, já, hún hefur komið mér á óvart í sumar, ég átti ekki von á svona mörgum eplum.“ Sigrún Elfa Reynisdóttir vinnur líka í garðyrkjunni á Sólheimum. „Já, þetta er mikið ævintýri, þetta er litla Eden eins og Guðmundur segir, það bara gaman að þessu. Eplin eru mjög stór og flott og eru að verða tilbúin til týnslu. Þetta eru íslensk epli frá A til Ö því trén eru ágrædd hér á Íslandi af Jóni Guðmundssyni á Akranesi og þetta eru bara lífræn flott epli,“ segir Sigrún Elfa hæst ánægð með vinnuna á Sólheimum. Guðmundur segist að allt vaxi á Sólheimum enda stefni staðurinn á að framleiða tvö til þrjú tonn af eplum á staðnum á ári eftir tvö til þrjú ár, ásamt öðrum gómsætum vörum.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Grímsnes- og Grafningshreppur Garðyrkja Matur Sólheimar í Grímsnesi Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Sjá meira