Hvaða lið fylgja Liverpool og Man. City í Meistaradeildina? Sindri Sverrisson skrifar 13. júlí 2020 10:30 Manchester United stendur vel að vígi í baráttunni um Meistaradeildarsæti eftir fjóra sigra í röð. VÍSIR/GETTY Nú þegar ljóst er að Manchester City fær að leika í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð er útlit fyrir harða baráttu Chelsea, Leicester og Manchester United um tvö laus sæti í keppninni. Liverpool og Manchester City hafa þegar tryggt sér tvö efstu sæti ensku úrvalsdeildarinnar og fara því í Meistaradeildina á næstu leiktíð. City var í febrúar úrskurðað í tveggja ára bann frá keppninni, vegna meintra brota á reglum um fjárhagslega háttvísi, en alþjóða íþróttadómstóllinn ógilti í dag þann úrskurð. Því standa eftir tvö laus sæti í Meistaradeildinni, fyrir liðin í ensku úrvalsdeildinni. England fær fjögur sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar, og þarf ekkert liðanna að fara í forkeppni. Chelsea er í 3. sæti með 60 stig, Leicester er með 59, Man. Utd 58, Wolves 55 og Sheffield United 54. Tottenham er í 8. sæti með 52 stig og á ekki raunhæfa möguleika á Meistaradeildarsæti nú þegar aðeins þrjár umferðir eru eftir. Man. Utd á leik til góða á önnur lið en liðið mætir Southampton í kvöld og getur því komist upp í 3. sæti með sigri. Jafntefli dugar liðinu ekki til að fara upp í 4. sæti þar sem Leicester er með þremur mörkum betri markatölu. United og Leicester mætast í lokaumferðinni í leik sem gæti orðið úrslitaleikur um hvort liðanna fær dýrmætt Meistaradeildarsæti, en hér að neðan má sjá leikina sem liðin eiga eftir. Chelsea (60 stig): Norwich (h), Liverpool (ú), Wolves (h). Leicester (59 stig): Sheffield United (h), Tottenham (ú), Man. Utd (h). Man. Utd (58 stig): Southampton (h), Crystal Palace (ú), West Ham (h), Leicester (ú). Wolves (55 stig): Burnley (ú), Crystal Palace (h), Chelsea (ú). Sheff. Utd (54 stig): Leicester (ú), Everton (h), Southampton (ú). Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Manchester City missir ekki sæti sitt í Meistaradeildinni Manchester City fær að taka þátt í Meistaradeildinni á næsta tímabili eftir úrskurð Alþjóða íþróttadómstólsins í dag. 13. júlí 2020 08:42 Vonir Leicester á Meistaradeildarsæti fara dvínandi Leicester City beið afhroð er liðið mætti Bournemouth í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12. júlí 2020 20:46 Mest lesið „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Dramatísk endurkoma Real hélt vikum vonum á lífi Fótbolti Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Íslenski boltinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Sport Fleiri fréttir Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Sjá meira
Nú þegar ljóst er að Manchester City fær að leika í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð er útlit fyrir harða baráttu Chelsea, Leicester og Manchester United um tvö laus sæti í keppninni. Liverpool og Manchester City hafa þegar tryggt sér tvö efstu sæti ensku úrvalsdeildarinnar og fara því í Meistaradeildina á næstu leiktíð. City var í febrúar úrskurðað í tveggja ára bann frá keppninni, vegna meintra brota á reglum um fjárhagslega háttvísi, en alþjóða íþróttadómstóllinn ógilti í dag þann úrskurð. Því standa eftir tvö laus sæti í Meistaradeildinni, fyrir liðin í ensku úrvalsdeildinni. England fær fjögur sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar, og þarf ekkert liðanna að fara í forkeppni. Chelsea er í 3. sæti með 60 stig, Leicester er með 59, Man. Utd 58, Wolves 55 og Sheffield United 54. Tottenham er í 8. sæti með 52 stig og á ekki raunhæfa möguleika á Meistaradeildarsæti nú þegar aðeins þrjár umferðir eru eftir. Man. Utd á leik til góða á önnur lið en liðið mætir Southampton í kvöld og getur því komist upp í 3. sæti með sigri. Jafntefli dugar liðinu ekki til að fara upp í 4. sæti þar sem Leicester er með þremur mörkum betri markatölu. United og Leicester mætast í lokaumferðinni í leik sem gæti orðið úrslitaleikur um hvort liðanna fær dýrmætt Meistaradeildarsæti, en hér að neðan má sjá leikina sem liðin eiga eftir. Chelsea (60 stig): Norwich (h), Liverpool (ú), Wolves (h). Leicester (59 stig): Sheffield United (h), Tottenham (ú), Man. Utd (h). Man. Utd (58 stig): Southampton (h), Crystal Palace (ú), West Ham (h), Leicester (ú). Wolves (55 stig): Burnley (ú), Crystal Palace (h), Chelsea (ú). Sheff. Utd (54 stig): Leicester (ú), Everton (h), Southampton (ú).
Chelsea (60 stig): Norwich (h), Liverpool (ú), Wolves (h). Leicester (59 stig): Sheffield United (h), Tottenham (ú), Man. Utd (h). Man. Utd (58 stig): Southampton (h), Crystal Palace (ú), West Ham (h), Leicester (ú). Wolves (55 stig): Burnley (ú), Crystal Palace (h), Chelsea (ú). Sheff. Utd (54 stig): Leicester (ú), Everton (h), Southampton (ú).
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Manchester City missir ekki sæti sitt í Meistaradeildinni Manchester City fær að taka þátt í Meistaradeildinni á næsta tímabili eftir úrskurð Alþjóða íþróttadómstólsins í dag. 13. júlí 2020 08:42 Vonir Leicester á Meistaradeildarsæti fara dvínandi Leicester City beið afhroð er liðið mætti Bournemouth í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12. júlí 2020 20:46 Mest lesið „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Dramatísk endurkoma Real hélt vikum vonum á lífi Fótbolti Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Íslenski boltinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Sport Fleiri fréttir Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Sjá meira
Manchester City missir ekki sæti sitt í Meistaradeildinni Manchester City fær að taka þátt í Meistaradeildinni á næsta tímabili eftir úrskurð Alþjóða íþróttadómstólsins í dag. 13. júlí 2020 08:42
Vonir Leicester á Meistaradeildarsæti fara dvínandi Leicester City beið afhroð er liðið mætti Bournemouth í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12. júlí 2020 20:46
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn