Ghislaine Maxwell lýsti yfir sakleysi sínu Andri Eysteinsson skrifar 14. júlí 2020 19:31 Epstein og Maxwell. Joe Schildhorn/Getty Réttarhöldin yfir Ghislaine Maxwell, samverkakonu og fyrrverandi kærustu auðkýfingsins Jeffrey Epstein, munu hefjast í New York 12. júlí 2021. Þetta varð ljóst í réttarsal í New York í dag þar sem Maxwell lýsti yfir sakleysi sínu. Ghislaine Maxwell var handtekin 2. júlí grunuð um að hafa lokkað ungar stúlkur til Epstein til þess að hann gæti beitt þær kynferðisofbeldi. Lögfræðingar hennar óskuðu eftir því að henn yrði veitt lausn gegn tryggingagjaldi þar sem að þeir töldu líkurnar á því að Maxwell myndi smitast af kórónuveirunni vera mjög miklar í fangelsinu. Verði Maxwell sakfelld á hún yfir höfði sér allt að 35 ára fangelsi vegna brota sinna sem ákæruvaldið segir að hafi verið framin á árunum 1994-1997. Lögfræðingateymi Maxwell hefur óskað eftir lausn gegn tryggingu og sögðu að engar líkur væru á því að hún myndi reyna að flýja undan réttvísinni ef hún yrði látin laus. Saksóknarar voru þó alls ekki á sama máli. Samkvæmt samningi sem Maxwell reyndi að fá samþykktan myndi hún láta af hendi vegabréf sín, einangra sig á heimili sínu í New York og vera undir GPS-eftirliti. Ákæruvaldið kvaðst telja að réttarhöldin myndu ekki taka lengri tíma en tvær vikur og að ekki sé búist við því að bæta við ákærum á hendur Maxwell. Lögfræðingar hennar áréttuðu fyrir dómi að skjólstæðingur þeirra væri ekki Jeffrey Epstein og sögðu að illa hafi verið farið með hana í umfjöllun um málið. Jeffrey Epstein Bandaríkin Dómsmál Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Réttarhöldin yfir Ghislaine Maxwell, samverkakonu og fyrrverandi kærustu auðkýfingsins Jeffrey Epstein, munu hefjast í New York 12. júlí 2021. Þetta varð ljóst í réttarsal í New York í dag þar sem Maxwell lýsti yfir sakleysi sínu. Ghislaine Maxwell var handtekin 2. júlí grunuð um að hafa lokkað ungar stúlkur til Epstein til þess að hann gæti beitt þær kynferðisofbeldi. Lögfræðingar hennar óskuðu eftir því að henn yrði veitt lausn gegn tryggingagjaldi þar sem að þeir töldu líkurnar á því að Maxwell myndi smitast af kórónuveirunni vera mjög miklar í fangelsinu. Verði Maxwell sakfelld á hún yfir höfði sér allt að 35 ára fangelsi vegna brota sinna sem ákæruvaldið segir að hafi verið framin á árunum 1994-1997. Lögfræðingateymi Maxwell hefur óskað eftir lausn gegn tryggingu og sögðu að engar líkur væru á því að hún myndi reyna að flýja undan réttvísinni ef hún yrði látin laus. Saksóknarar voru þó alls ekki á sama máli. Samkvæmt samningi sem Maxwell reyndi að fá samþykktan myndi hún láta af hendi vegabréf sín, einangra sig á heimili sínu í New York og vera undir GPS-eftirliti. Ákæruvaldið kvaðst telja að réttarhöldin myndu ekki taka lengri tíma en tvær vikur og að ekki sé búist við því að bæta við ákærum á hendur Maxwell. Lögfræðingar hennar áréttuðu fyrir dómi að skjólstæðingur þeirra væri ekki Jeffrey Epstein og sögðu að illa hafi verið farið með hana í umfjöllun um málið.
Jeffrey Epstein Bandaríkin Dómsmál Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira