Dagskráin í dag: Víkingar mæta í Garðabæinn, Fylkir og HK eigast við og umspil um sæti í ensku úrvalsdeildinni Ísak Hallmundarson skrifar 27. júlí 2020 06:00 Lið Stjörnunnar er eina taplausa liðið í Pepsi Max deildinni. Þeir mæta Víkingi Reykjavík í beinni á Stöð 2 Sport kl. 20 í kvöld. vísir/vilhelm Það er blásið til veislu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Við sýnum beint frá tveimur leikum í Pepsi Max deildinni og að auki er sýnt frá undanúrslitum umspils um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Fylkir fær HK í heimsókn í Lautina í Árbænum. Bein útsending frá leiknum hefst kl. 17:50 á Stöð 2 Sport. Fylkir hefur unnið fjóra leiki og tapað fjórum og situr í 6. sætinu á meðan HK er með átta stig í 10. sæti deildarinnar eftir góðan sigur á nágrönnunum í Breiðablik í síðustu umferð. Þetta verður áhugaverð viðureign. Á slaginu 20:00 hefst bein útsending frá leik Stjörnunnar og Víkings Reykjavík. Leikur tveggja liða sem stefna á toppbaráttu í sumar. Stjarnan er eina taplausa lið deildarinnar og er með 13 stig úr fimm leikjum og situr í fjórða sætinu. Víkingar eru í 5. sæti með tólf stig úr átta leikjum og þurfa sigur í kvöld til að halda í við efstu lið. Þetta verður eflaust bráðskemmtilegur leikur og mikið undir. Beint eftir leik Stjörnunnar og Víkings hefjast Pepsi Max Tilþrifin í umsjá Kjartans Atla Kjartanssonar. Þar fer Kjartan Atli yfir leiki dagsins í Pepsi Max deild karla ásamt sérfræðingi. Öll mörkin og atvikin úr leikjunum auk þess sem rætt er við þjálfara og leikmenn. Cardiff tekur á móti Fulham í höfuðborg Wales kl. 18:45 en þetta er fyrri undanúrslitaleikur liðanna í umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn er sýndur í beinni á Stöð 2 Sport 2 frá kl. 18:35. Að venju er GameTíví á dagskránni á mánudagskvöldi á Stöð 2 eSport. Þar koma þeir Óli Jóels, Kristján Einar, Tryggvi og Halldór Már og spila heitustu tölvuleikina hverju sinni. Léttleiki og hlátur einkenna mánudagskvöld GameTívi. Alla dagskrá dagsins má nálgast hér. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Stjarnan Fylkir HK Enski boltinn Rafíþróttir Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Fleiri fréttir Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Sjá meira
Það er blásið til veislu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Við sýnum beint frá tveimur leikum í Pepsi Max deildinni og að auki er sýnt frá undanúrslitum umspils um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Fylkir fær HK í heimsókn í Lautina í Árbænum. Bein útsending frá leiknum hefst kl. 17:50 á Stöð 2 Sport. Fylkir hefur unnið fjóra leiki og tapað fjórum og situr í 6. sætinu á meðan HK er með átta stig í 10. sæti deildarinnar eftir góðan sigur á nágrönnunum í Breiðablik í síðustu umferð. Þetta verður áhugaverð viðureign. Á slaginu 20:00 hefst bein útsending frá leik Stjörnunnar og Víkings Reykjavík. Leikur tveggja liða sem stefna á toppbaráttu í sumar. Stjarnan er eina taplausa lið deildarinnar og er með 13 stig úr fimm leikjum og situr í fjórða sætinu. Víkingar eru í 5. sæti með tólf stig úr átta leikjum og þurfa sigur í kvöld til að halda í við efstu lið. Þetta verður eflaust bráðskemmtilegur leikur og mikið undir. Beint eftir leik Stjörnunnar og Víkings hefjast Pepsi Max Tilþrifin í umsjá Kjartans Atla Kjartanssonar. Þar fer Kjartan Atli yfir leiki dagsins í Pepsi Max deild karla ásamt sérfræðingi. Öll mörkin og atvikin úr leikjunum auk þess sem rætt er við þjálfara og leikmenn. Cardiff tekur á móti Fulham í höfuðborg Wales kl. 18:45 en þetta er fyrri undanúrslitaleikur liðanna í umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn er sýndur í beinni á Stöð 2 Sport 2 frá kl. 18:35. Að venju er GameTíví á dagskránni á mánudagskvöldi á Stöð 2 eSport. Þar koma þeir Óli Jóels, Kristján Einar, Tryggvi og Halldór Már og spila heitustu tölvuleikina hverju sinni. Léttleiki og hlátur einkenna mánudagskvöld GameTívi. Alla dagskrá dagsins má nálgast hér.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Stjarnan Fylkir HK Enski boltinn Rafíþróttir Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Fleiri fréttir Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Sjá meira