Stoltust af því að hafa farið í fallhlífarstökk Stefán Árni Pálsson skrifar 29. júlí 2020 07:00 Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Jenný Sulollari og er 26 ára. Hún lýsir sér sem einlægri og kærleiksríkri manneskju sem elskar að vera skapandi og verja tímanum í útivist og hreyfingu. „Ég hef gaman að því að prófa og læra nýja hluti og það er það sem einkennir mig mest,“ segir Jenný. Morgunmaturinn? Ég elska að fá mér góðan hádegismat í staðinn fyrir morgunmat. Helsta freistingin? Súkkulaði Hvað ertu að hlusta á? Becoming með Michelle Obama Hvað sástu síðast í bíó? Bumblebee 2 Hvaða bók er á náttborðinu? Why we sleep eftir Matthew Walker Hver er þín fyrirmynd? Mamma og pabbi, þau hafa alltaf stutt mig í öllu og verið góð fyrirmynd fyrir mig og systkinin mín. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Mest allur tíminn minn fer í undirbúning fyrir keppnina, einnig ætla ég að vera dugleg að stunda útivist og skoða þetta fallega land sem við eigum. Jenný elskar útivist. Uppáhaldsmatur? Ítalskur matur Uppáhaldsdrykkur? Vatn Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Emma Watson Hvað hræðistu mest? Minn helsti ótti er að sjá blóð eða meiðsli. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég festi tyggjó í hárinu á bestu vinkonu minni þegar ég var í 5.bekk Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af því að hafa farið í fallhlífarstökk. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég get verið mjög listræn. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 28. júlí 2020 07:00 Mikilvægt að geta verið sín eigin fyrirmynd Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 27. júlí 2020 12:31 Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00 Byrjar í þrettánda skólanum í haust Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 23. júlí 2020 07:00 Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Jenný Sulollari og er 26 ára. Hún lýsir sér sem einlægri og kærleiksríkri manneskju sem elskar að vera skapandi og verja tímanum í útivist og hreyfingu. „Ég hef gaman að því að prófa og læra nýja hluti og það er það sem einkennir mig mest,“ segir Jenný. Morgunmaturinn? Ég elska að fá mér góðan hádegismat í staðinn fyrir morgunmat. Helsta freistingin? Súkkulaði Hvað ertu að hlusta á? Becoming með Michelle Obama Hvað sástu síðast í bíó? Bumblebee 2 Hvaða bók er á náttborðinu? Why we sleep eftir Matthew Walker Hver er þín fyrirmynd? Mamma og pabbi, þau hafa alltaf stutt mig í öllu og verið góð fyrirmynd fyrir mig og systkinin mín. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Mest allur tíminn minn fer í undirbúning fyrir keppnina, einnig ætla ég að vera dugleg að stunda útivist og skoða þetta fallega land sem við eigum. Jenný elskar útivist. Uppáhaldsmatur? Ítalskur matur Uppáhaldsdrykkur? Vatn Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Emma Watson Hvað hræðistu mest? Minn helsti ótti er að sjá blóð eða meiðsli. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég festi tyggjó í hárinu á bestu vinkonu minni þegar ég var í 5.bekk Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af því að hafa farið í fallhlífarstökk. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég get verið mjög listræn.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 28. júlí 2020 07:00 Mikilvægt að geta verið sín eigin fyrirmynd Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 27. júlí 2020 12:31 Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00 Byrjar í þrettánda skólanum í haust Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 23. júlí 2020 07:00 Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 28. júlí 2020 07:00
Mikilvægt að geta verið sín eigin fyrirmynd Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 27. júlí 2020 12:31
Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00
Byrjar í þrettánda skólanum í haust Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 23. júlí 2020 07:00