„Kennari, hvað þýðir kynfæri?“ Stefán Árni Pálsson skrifar 4. ágúst 2020 07:00 Anna Mist starfar á hjúkrunarheimili í sumar. Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Anna Mist Guðmundsdóttir tekur þátt í keppninni. „Ég er opin, góðhjörtuð og orkumikil. Ég legg mig alla fram við að ná þeim markmiðum sem ég set á mismunandi sviðum. Ásamt því að ávallt gera mitt besta við að koma fram við aðra eins og ég mundi vilja að aðrir kæmu fram við mig,“ segir Anna en hér að neðan er hægt að kynnast henni betur. Morgunmaturinn? Hafrar og prótein Helsta freistingin? Karamellukleinuhringir Hvað ertu að hlusta á? Spænsk/bandarískt popp tónlist og klassísk inn á milli. Hvað sástu síðast í bíó? The Shawshank Redemption Hvaða bók er á náttborðinu? Stefnur og straumar í siðfræði eftir James Rachels, Þýðandi Jón Á. Kalmansson Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín, Svetlana Ponkratova af því hún er duglegast og sterkasta kona sem ég þekki. Hvað ætlar þú að gera í sumarfrínu? Vinna í 100% starfi á hjúkrunarheimili, taka sumar áfanga í HR og HÍ. Undirbúa mig og taka þátt í Miss Universe Iceland. Ferðast um Ísland og undirbúa mig fyrir fitnesskeppni. Uppáhaldsmatur? Nauta Carpaccio og humar Uppáhaldsdrykkur? Fyrsti kaffibollinn Hver er frægasta persónu sem þú hefur hitt? Ed Sheeran og Romeo Santos Hvað hræðistu mest? Lenda í hættulegum eða ógnvekjandi aðstæðum þar sem ég hef enga stjórn á atburðarásinni. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Standa upp í kennslustofu þegar ég var 10 ára og nýkomin til Íslands. Spyrja hátt og skýrt (á minni bjöguðu íslensku), fyrir framan allan bekkinn: Kennari, hvað þýðir kynfæri? Hverju ertu stoltur af? Að ná sigri, í tveimur flokkum, á fyrsta fitness móti sem ég tók þátt í á Íslandi. Hefuru einhvern leyndan hæfileika? Ég er mjög fljót að læra nýtt tungumál. Hundar eða kettir? Hundar Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Sitja í umferðarteppu. En það skemmtilegasta? Dansa og kynnast ólíkum menningum og spennandi áfangastöðum í heiminum. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Geti verið stökkpallur og vettvangur til að þroskast og vaxa bæði sem manneskja og sterk, sjálfstæð kona. Upplifa nýja hluti og takast á við ólíka áskoranir. Geta verið góð fyrirmynd fyrir yngri kynslóðir. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Þá verð ég búinn með masters gráðuna og draumurinn er að stofna mitt eigið fyrirtæki. Læra fleiri tungumál, verða leiðtogi og fyrirmynd. Kaupa fasteign og vonandi ná þessu útópíska heilbrigða- og hamingjusama fjölskyldulífi. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31. júlí 2020 07:00 Mundi ekki neitt á sviðinu og varð að redda sér Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 30. júlí 2020 07:00 Stoltust af því að hafa farið í fallhlífarstökk Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 29. júlí 2020 07:00 Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 28. júlí 2020 07:00 Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00 Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Anna Mist Guðmundsdóttir tekur þátt í keppninni. „Ég er opin, góðhjörtuð og orkumikil. Ég legg mig alla fram við að ná þeim markmiðum sem ég set á mismunandi sviðum. Ásamt því að ávallt gera mitt besta við að koma fram við aðra eins og ég mundi vilja að aðrir kæmu fram við mig,“ segir Anna en hér að neðan er hægt að kynnast henni betur. Morgunmaturinn? Hafrar og prótein Helsta freistingin? Karamellukleinuhringir Hvað ertu að hlusta á? Spænsk/bandarískt popp tónlist og klassísk inn á milli. Hvað sástu síðast í bíó? The Shawshank Redemption Hvaða bók er á náttborðinu? Stefnur og straumar í siðfræði eftir James Rachels, Þýðandi Jón Á. Kalmansson Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín, Svetlana Ponkratova af því hún er duglegast og sterkasta kona sem ég þekki. Hvað ætlar þú að gera í sumarfrínu? Vinna í 100% starfi á hjúkrunarheimili, taka sumar áfanga í HR og HÍ. Undirbúa mig og taka þátt í Miss Universe Iceland. Ferðast um Ísland og undirbúa mig fyrir fitnesskeppni. Uppáhaldsmatur? Nauta Carpaccio og humar Uppáhaldsdrykkur? Fyrsti kaffibollinn Hver er frægasta persónu sem þú hefur hitt? Ed Sheeran og Romeo Santos Hvað hræðistu mest? Lenda í hættulegum eða ógnvekjandi aðstæðum þar sem ég hef enga stjórn á atburðarásinni. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Standa upp í kennslustofu þegar ég var 10 ára og nýkomin til Íslands. Spyrja hátt og skýrt (á minni bjöguðu íslensku), fyrir framan allan bekkinn: Kennari, hvað þýðir kynfæri? Hverju ertu stoltur af? Að ná sigri, í tveimur flokkum, á fyrsta fitness móti sem ég tók þátt í á Íslandi. Hefuru einhvern leyndan hæfileika? Ég er mjög fljót að læra nýtt tungumál. Hundar eða kettir? Hundar Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Sitja í umferðarteppu. En það skemmtilegasta? Dansa og kynnast ólíkum menningum og spennandi áfangastöðum í heiminum. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Geti verið stökkpallur og vettvangur til að þroskast og vaxa bæði sem manneskja og sterk, sjálfstæð kona. Upplifa nýja hluti og takast á við ólíka áskoranir. Geta verið góð fyrirmynd fyrir yngri kynslóðir. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Þá verð ég búinn með masters gráðuna og draumurinn er að stofna mitt eigið fyrirtæki. Læra fleiri tungumál, verða leiðtogi og fyrirmynd. Kaupa fasteign og vonandi ná þessu útópíska heilbrigða- og hamingjusama fjölskyldulífi.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31. júlí 2020 07:00 Mundi ekki neitt á sviðinu og varð að redda sér Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 30. júlí 2020 07:00 Stoltust af því að hafa farið í fallhlífarstökk Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 29. júlí 2020 07:00 Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 28. júlí 2020 07:00 Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00 Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira
Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31. júlí 2020 07:00
Mundi ekki neitt á sviðinu og varð að redda sér Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 30. júlí 2020 07:00
Stoltust af því að hafa farið í fallhlífarstökk Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 29. júlí 2020 07:00
Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 28. júlí 2020 07:00
Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00