Timbraður fyrirliðinn segir liðið hafa fengið sér vel í tánna og sungið karíókí eftir að úrvalsdeildarsætið var tryggt Anton Ingi Leifsson skrifar 6. ágúst 2020 14:00 Bikarinn, fyrir 3. sætið í ensku B-deildinni, fer á loft. vísir/getty Tom Cairney, fyrirliði Fulham, segir að liðið hafi skemmt sér vel eftir að þeir tryggðu sér sæti í úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á Brentford. Leikurinn á þriðjudagskvöldið fór alla leið í framlengingu en tvö mörk frá Joe Bryan tryggði Fulham úrvalsdeildarsæti á næstu leiktíð. Það var þreyttur Cairney sem var gripinn í viðtal af Sky Sports fyrir utan hótelið, morguninn eftir að sætið var tryggt. „Hvað er klukkan? Ég er smá timbraður og þreyttur en ég er svo stoltur. Stoltur af strákunum, stoltur af liðinu og ánægður fyrir hönd þjálfarans og starfsliðsins. Það er frábært að komast aftur upp í fyrstu tilraun,“ sagði Carney. "Er what time is it, I'm a little hungover and tired!" Tom Cairney asked how he is feeling this morning after Fulham's play-off final victory pic.twitter.com/A9T65vCNHG— Football Daily (@footballdaily) August 5, 2020 „Þetta var mjög rólegt,“ sagði Carney er hann var aðspurður út í fagnaðarlætin kvöldið áður og hló. „Nei, það var karíókí og mikið af bjór og kampavíní.“ „Það var svo gaman að fagna með öllum. Þetta hefur verið erfitt ár af mörgum ástðum svo að gera þetta var magnað og við notum þess í botn,“ sem sagði svo frá því hvað hann söng. „Ég varð að taka smá Westlife. Þetta var ekki það besta en ég reyndi,“ sagði Carney og glotti við tönn. Fulham stars drank beers, champagne and sang karaoke in a promotion party at their hotel, reveals hungover captain Tom Cairney https://t.co/S6RV8M4CtO— MailOnline Sport (@MailSport) August 5, 2020 Enski boltinn Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Tom Cairney, fyrirliði Fulham, segir að liðið hafi skemmt sér vel eftir að þeir tryggðu sér sæti í úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á Brentford. Leikurinn á þriðjudagskvöldið fór alla leið í framlengingu en tvö mörk frá Joe Bryan tryggði Fulham úrvalsdeildarsæti á næstu leiktíð. Það var þreyttur Cairney sem var gripinn í viðtal af Sky Sports fyrir utan hótelið, morguninn eftir að sætið var tryggt. „Hvað er klukkan? Ég er smá timbraður og þreyttur en ég er svo stoltur. Stoltur af strákunum, stoltur af liðinu og ánægður fyrir hönd þjálfarans og starfsliðsins. Það er frábært að komast aftur upp í fyrstu tilraun,“ sagði Carney. "Er what time is it, I'm a little hungover and tired!" Tom Cairney asked how he is feeling this morning after Fulham's play-off final victory pic.twitter.com/A9T65vCNHG— Football Daily (@footballdaily) August 5, 2020 „Þetta var mjög rólegt,“ sagði Carney er hann var aðspurður út í fagnaðarlætin kvöldið áður og hló. „Nei, það var karíókí og mikið af bjór og kampavíní.“ „Það var svo gaman að fagna með öllum. Þetta hefur verið erfitt ár af mörgum ástðum svo að gera þetta var magnað og við notum þess í botn,“ sem sagði svo frá því hvað hann söng. „Ég varð að taka smá Westlife. Þetta var ekki það besta en ég reyndi,“ sagði Carney og glotti við tönn. Fulham stars drank beers, champagne and sang karaoke in a promotion party at their hotel, reveals hungover captain Tom Cairney https://t.co/S6RV8M4CtO— MailOnline Sport (@MailSport) August 5, 2020
Enski boltinn Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira