Arsenal rak manninn sem fann Fabregas, Martinelli og Bellerin Anton Ingi Leifsson skrifar 6. ágúst 2020 15:00 Maðurinn sem fann Hector Bellerin hefur nú verið rekinn. Vísir/Getty Tilkynnt var í gær að Arsenal væri að fara segja 55 starfsmönnum upp en talið er að félagið geri þetta í hagræðingarskyni eftir kórónuveirufaraldurinn. Nokkrir háttsettir innan félagsins eru sagðir þurfa að taka poka sinn og einn þeirra er Francis Cagiago, sem hefur verið yfirnjósnari félagsins fyrir utan Englands. Hann hefur verið meira en áratug í starfi hjá félaginu og hefur m.a. fundið leikmenn eins og Cesc Fabregas, Gabriel Martinelli og Hector Bellerin. Arsenal SACK coach who discovered Cesc Fabregas, Gabriel Martinelli and Hector Bellerin after two decades https://t.co/QgSUVEEUeD— MailOnline Sport (@MailSport) August 5, 2020 Það er ekki bara Cagiago sem fær stígvélið úr njósnaradeildinni heldur er líklegt að þeir Peter Clark, yfirnjósnarinn á Englandi, og Brian McDermott munu einnig yfirgefa félagið. Leikmenn félagsins eru sagðir ósáttir með þessa ákvörðun. Þeir voru beðnir að taka á sig 12,5% launalækkun í faraldrinum með því skilyrði að engum starfsmanni félagsins yrði sagt upp störfum. David Ornstein, blaðamaður The Athletic, fjallaði um málið og segir hann að leikmennirnir séu líklegir til að fara með málið lengra innan félagsins, ásamt stjóranum Mikel Areta. Arsenal players not happy with 55 staff being made redundant. They agreed 12.5% wage cut in April after receiving assurance nobody would lose jobs. Yesterday s news left squad angry & they plan to raise it with #AFC bosses. With @gunnerblog @TheAthleticUK https://t.co/OWotcinKhh— David Ornstein (@David_Ornstein) August 6, 2020 Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Fleiri fréttir Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Sjá meira
Tilkynnt var í gær að Arsenal væri að fara segja 55 starfsmönnum upp en talið er að félagið geri þetta í hagræðingarskyni eftir kórónuveirufaraldurinn. Nokkrir háttsettir innan félagsins eru sagðir þurfa að taka poka sinn og einn þeirra er Francis Cagiago, sem hefur verið yfirnjósnari félagsins fyrir utan Englands. Hann hefur verið meira en áratug í starfi hjá félaginu og hefur m.a. fundið leikmenn eins og Cesc Fabregas, Gabriel Martinelli og Hector Bellerin. Arsenal SACK coach who discovered Cesc Fabregas, Gabriel Martinelli and Hector Bellerin after two decades https://t.co/QgSUVEEUeD— MailOnline Sport (@MailSport) August 5, 2020 Það er ekki bara Cagiago sem fær stígvélið úr njósnaradeildinni heldur er líklegt að þeir Peter Clark, yfirnjósnarinn á Englandi, og Brian McDermott munu einnig yfirgefa félagið. Leikmenn félagsins eru sagðir ósáttir með þessa ákvörðun. Þeir voru beðnir að taka á sig 12,5% launalækkun í faraldrinum með því skilyrði að engum starfsmanni félagsins yrði sagt upp störfum. David Ornstein, blaðamaður The Athletic, fjallaði um málið og segir hann að leikmennirnir séu líklegir til að fara með málið lengra innan félagsins, ásamt stjóranum Mikel Areta. Arsenal players not happy with 55 staff being made redundant. They agreed 12.5% wage cut in April after receiving assurance nobody would lose jobs. Yesterday s news left squad angry & they plan to raise it with #AFC bosses. With @gunnerblog @TheAthleticUK https://t.co/OWotcinKhh— David Ornstein (@David_Ornstein) August 6, 2020
Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Fleiri fréttir Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Sjá meira