Makaði barnaolíu á Traoré fyrir leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. ágúst 2020 20:00 Hinn olíusmurði Adama Traoré í leiknum gegn Olympiacos í gær. getty/Sam Bagnall Adama Traoré, leikmaður Wolves, beitir öllum brögðum til að ná forskoti á mótherja sína. Hann lætur m.a. bera á sig barnaolíu fyrir leiki til að andstæðingar hans eigi erfiðara með að ná taki á honum. Wolves birti í morgun mynd af starfsmanni félagsins maka barnaolíu á stælta handleggi Traorés fyrir leikinn gegn Olympiacos í Evrópudeildinni í gær. pic.twitter.com/OiSVtIH3NT— Wolves (@Wolves) August 7, 2020 Raúl Jiménez skoraði eina mark leiksins og tryggði Úlfunum þar með sæti í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Þar mætir Wolves Sevilla. Traoré lék fyrstu 57 mínútur leiksins á Molineux í gær. Hann hefur átt afbragðs tímabil með Wolves. Hann hefur leikið 48 leiki í öllum keppnum, skorað sex mörk og gefið níu stoðsendingar. Wolves endaði í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og hefur ekki komist jafn langt í Evrópukeppni í 48 ár, eða frá tímabilinu 1971-72. Sýnt verður beint frá öllum leikjunum sem eftir eru í Evrópudeildinni á Stöð 2 Sport. Keppni lýkur með úrslitaleiknum í Köln 21. ágúst. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu markið sem skaut Wolves áfram ásamt öllum hinum Öll mörk kvöldsins úr 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar má sjá hér. 6. ágúst 2020 22:00 Jimenez skaut Úlfunum áfram | Öruggt hjá Basel Raul Jimenez skaut Wolves áfram úr 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Basel fór örugglega áfram en þetta voru síðustu tvö liðin til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum. 6. ágúst 2020 21:00 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Sjá meira
Adama Traoré, leikmaður Wolves, beitir öllum brögðum til að ná forskoti á mótherja sína. Hann lætur m.a. bera á sig barnaolíu fyrir leiki til að andstæðingar hans eigi erfiðara með að ná taki á honum. Wolves birti í morgun mynd af starfsmanni félagsins maka barnaolíu á stælta handleggi Traorés fyrir leikinn gegn Olympiacos í Evrópudeildinni í gær. pic.twitter.com/OiSVtIH3NT— Wolves (@Wolves) August 7, 2020 Raúl Jiménez skoraði eina mark leiksins og tryggði Úlfunum þar með sæti í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Þar mætir Wolves Sevilla. Traoré lék fyrstu 57 mínútur leiksins á Molineux í gær. Hann hefur átt afbragðs tímabil með Wolves. Hann hefur leikið 48 leiki í öllum keppnum, skorað sex mörk og gefið níu stoðsendingar. Wolves endaði í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og hefur ekki komist jafn langt í Evrópukeppni í 48 ár, eða frá tímabilinu 1971-72. Sýnt verður beint frá öllum leikjunum sem eftir eru í Evrópudeildinni á Stöð 2 Sport. Keppni lýkur með úrslitaleiknum í Köln 21. ágúst. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sýnt verður beint frá öllum leikjunum sem eftir eru í Evrópudeildinni á Stöð 2 Sport. Keppni lýkur með úrslitaleiknum í Köln 21. ágúst. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu markið sem skaut Wolves áfram ásamt öllum hinum Öll mörk kvöldsins úr 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar má sjá hér. 6. ágúst 2020 22:00 Jimenez skaut Úlfunum áfram | Öruggt hjá Basel Raul Jimenez skaut Wolves áfram úr 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Basel fór örugglega áfram en þetta voru síðustu tvö liðin til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum. 6. ágúst 2020 21:00 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Sjá meira
Sjáðu markið sem skaut Wolves áfram ásamt öllum hinum Öll mörk kvöldsins úr 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar má sjá hér. 6. ágúst 2020 22:00
Jimenez skaut Úlfunum áfram | Öruggt hjá Basel Raul Jimenez skaut Wolves áfram úr 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Basel fór örugglega áfram en þetta voru síðustu tvö liðin til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum. 6. ágúst 2020 21:00