Ekkert fær Lillard stöðvað og Phoenix á hvínandi siglingu Anton Ingi Leifsson skrifar 12. ágúst 2020 07:31 Damian Lillard. Vísir/Getty Það fær fátt stöðvað Damian Lillard þessa daganna í NBA-búbblunni en hann heldur áfram að raða inn stigum fyrir Portland. Lillard hefur verið sjóðandi heitur að undanförnu og ekki kólnaði hann í nótt er Portland vann þriggja stiga sigru á Dallas, 134-131. Hann skoraði nefnilega 61 stig. Það mesta sem hann hefur gert á ferlinum og heldur áfram að draga sitt lið áfram. Kristaps Porziņģis var stigahæstur hjá Dallas með 36 stig. After @Dame_Lillard tied his career-high with 61 points tonight... look back at his first 61-point performance from Jan. 20 against GSW! #WholeNewGame pic.twitter.com/usIRFruDD7— NBA (@NBA) August 12, 2020 Phoenix Suns hefur nú unnið sjö leiki í röð eftir að liðið vann þrettán stiga sigur á Philadelphia, 130-117, í nótt. Phoenix er í baráttu um sæti í úrslitakeppninni en einu sinni sem oftar var það Devin Booker sem var stigahæstur. 3 straight games of 3 5 points for .@DevinBook and the @Suns look to go 8-0 in Orlando and push for a Western Conference Play-In berth on Thursday 8/13 against DAL at 4:30pm/et on TNT! pic.twitter.com/A72RYV7S7B— NBA (@NBA) August 12, 2020 Úrslit næturinnar: Milwaukee - Washington 126-113 New Orleans - Sacramento 106-112 Portland - Dallas 134-131 Boston - Memphis 122-107 Phoenix - Philadelphia 130-117 Brooklyn - Orlando 108-96 Houston - San Antonio 105-123 NBA Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri Sjá meira
Það fær fátt stöðvað Damian Lillard þessa daganna í NBA-búbblunni en hann heldur áfram að raða inn stigum fyrir Portland. Lillard hefur verið sjóðandi heitur að undanförnu og ekki kólnaði hann í nótt er Portland vann þriggja stiga sigru á Dallas, 134-131. Hann skoraði nefnilega 61 stig. Það mesta sem hann hefur gert á ferlinum og heldur áfram að draga sitt lið áfram. Kristaps Porziņģis var stigahæstur hjá Dallas með 36 stig. After @Dame_Lillard tied his career-high with 61 points tonight... look back at his first 61-point performance from Jan. 20 against GSW! #WholeNewGame pic.twitter.com/usIRFruDD7— NBA (@NBA) August 12, 2020 Phoenix Suns hefur nú unnið sjö leiki í röð eftir að liðið vann þrettán stiga sigur á Philadelphia, 130-117, í nótt. Phoenix er í baráttu um sæti í úrslitakeppninni en einu sinni sem oftar var það Devin Booker sem var stigahæstur. 3 straight games of 3 5 points for .@DevinBook and the @Suns look to go 8-0 in Orlando and push for a Western Conference Play-In berth on Thursday 8/13 against DAL at 4:30pm/et on TNT! pic.twitter.com/A72RYV7S7B— NBA (@NBA) August 12, 2020 Úrslit næturinnar: Milwaukee - Washington 126-113 New Orleans - Sacramento 106-112 Portland - Dallas 134-131 Boston - Memphis 122-107 Phoenix - Philadelphia 130-117 Brooklyn - Orlando 108-96 Houston - San Antonio 105-123
NBA Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri Sjá meira