Of hvasst fyrir eldflaugaskot á Langanesi í dag Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. ágúst 2020 13:28 Búnaður Skyrora bíður átekta á Langanesi. Mynd/Skyrora Annan daginn í röð er of hvasst á skotstað á Langanesi í dag þar sem skoska fyrirtækið Skyrora hyggst skjóta upp tilraunaeldflaug. Skyrora þróar og smíðar eldflaugar með það að markmiði að flytja gervihnetti út í geim. Fyrirtækið vinnur nú að því að þróa eldflaugar til verksins og hluti af því er að skjóta upp minni eldflaugum. Hópur frá Skyrora er nú staddur á Norðausturhorni landsins, nánar tiltekið á Langanesi, þar sem skjóta á upp um fjögurra metra langri eldflaug. Sérstakur gluggi til að skjóta upp eldflauginni opnaðist í gær, en veðurskilyrði voru ekki hagstæð. Það sama er uppi á teningnum í dag en of hvasst er á Langanesi svo að öruggt þyki að skjóta upp eldflauginni, en áfram verður athugað með stöðuna næstu daga. Í stað eldflaugaskotsins geta börn í Langanesbyggð heimsótt skotstaðinn klukkan fimm í dag. Robin Hague, sem stýrir verkefninu, mun taka á móti áhugasömum milli fimm og sex í dag og fara yfir starfsemina skotstað, hvernig skotið fer fram og hvað þarf að hafa í huga fyrir skot svo fátt eitt sé nefnt. Atli Þór Fanndal, frá Geimvísinda- og tækniskrifstofunni, mun aðstoða Robin að þýða á íslensku fyrir yngri börnin. Vegna COVID-19 verður hleypt inn á skotstað í litlum hópum. Þá er takmarkaður fjöldi sem kemst að og því er nauðsynlegt að skrá sig fyrir komu hér, á vef Langanesbyggðar. Langanesbyggð Geimurinn Vísindi Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Fleiri fréttir Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Sjá meira
Annan daginn í röð er of hvasst á skotstað á Langanesi í dag þar sem skoska fyrirtækið Skyrora hyggst skjóta upp tilraunaeldflaug. Skyrora þróar og smíðar eldflaugar með það að markmiði að flytja gervihnetti út í geim. Fyrirtækið vinnur nú að því að þróa eldflaugar til verksins og hluti af því er að skjóta upp minni eldflaugum. Hópur frá Skyrora er nú staddur á Norðausturhorni landsins, nánar tiltekið á Langanesi, þar sem skjóta á upp um fjögurra metra langri eldflaug. Sérstakur gluggi til að skjóta upp eldflauginni opnaðist í gær, en veðurskilyrði voru ekki hagstæð. Það sama er uppi á teningnum í dag en of hvasst er á Langanesi svo að öruggt þyki að skjóta upp eldflauginni, en áfram verður athugað með stöðuna næstu daga. Í stað eldflaugaskotsins geta börn í Langanesbyggð heimsótt skotstaðinn klukkan fimm í dag. Robin Hague, sem stýrir verkefninu, mun taka á móti áhugasömum milli fimm og sex í dag og fara yfir starfsemina skotstað, hvernig skotið fer fram og hvað þarf að hafa í huga fyrir skot svo fátt eitt sé nefnt. Atli Þór Fanndal, frá Geimvísinda- og tækniskrifstofunni, mun aðstoða Robin að þýða á íslensku fyrir yngri börnin. Vegna COVID-19 verður hleypt inn á skotstað í litlum hópum. Þá er takmarkaður fjöldi sem kemst að og því er nauðsynlegt að skrá sig fyrir komu hér, á vef Langanesbyggðar.
Langanesbyggð Geimurinn Vísindi Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Fleiri fréttir Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Sjá meira