Marta féll kylliflöt í gólfið á æfingu Stefán Árni Pálsson skrifar 9. janúar 2020 11:30 Marta lendir vonandi vel annað kvöld. Jón Viðar Arnþórsson og Marta Carrasco hafa verið að æfa stíft fyrir Allir geta dansað sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 annað kvöld. Þar munu þau dansa jive en eins og Vísir greindi frá í vikunni er Jón kominn með nýjan dansfélaga. Malín Agla Kristjánsdóttir hafði verið dansfélagi Jóns en hún er barnshafandi og komin sex mánuði á leið. Hún tók því ákvörðun að stíga til hliðar og inn kom Marta. „Núna getum við kannski farið að sýna aðeins meira því ef maður er að dansa við ólétta stelpu þá takmarkar það svolítið lyftur og svona áhættuatriði í dansinum. Nú á að henda inn aðeins meiri krafti í dansinn og ég get farið að henda henni til og frá,“ sagði Jón í viðtali við Vísi í vikunni og eru þau greinilega byrjuð að æfa þessi áhættuatriði eins og sést á Instagram-reikningi Jóns hér að neðan. Í einni lyftunni fellur Marta kylliflöt í gólfið. View this post on Instagram “Æfingar ganga vel” @marta.carrasco @stodtvo #allirgetadansað #stod2 #training #dwts #dancingwiththestars A post shared by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Jan 8, 2020 at 4:32pm PST Allir geta dansað Tengdar fréttir Malín komin í leyfi og Jón Viðar fær nýjan fagdansara "Mér líst bara mjög vel á þetta. Malín var auðvitað komin sex mánuði á leið og þetta var orðið það erfitt fyrir hana að hún tók ákvörðun um það að stíga til hliðar.“ 6. janúar 2020 14:30 Mest lesið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið D'Angelo er látinn Lífið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Lífið Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Lífið Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Lífið samstarf Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Lífið Fleiri fréttir Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Sjá meira
Jón Viðar Arnþórsson og Marta Carrasco hafa verið að æfa stíft fyrir Allir geta dansað sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 annað kvöld. Þar munu þau dansa jive en eins og Vísir greindi frá í vikunni er Jón kominn með nýjan dansfélaga. Malín Agla Kristjánsdóttir hafði verið dansfélagi Jóns en hún er barnshafandi og komin sex mánuði á leið. Hún tók því ákvörðun að stíga til hliðar og inn kom Marta. „Núna getum við kannski farið að sýna aðeins meira því ef maður er að dansa við ólétta stelpu þá takmarkar það svolítið lyftur og svona áhættuatriði í dansinum. Nú á að henda inn aðeins meiri krafti í dansinn og ég get farið að henda henni til og frá,“ sagði Jón í viðtali við Vísi í vikunni og eru þau greinilega byrjuð að æfa þessi áhættuatriði eins og sést á Instagram-reikningi Jóns hér að neðan. Í einni lyftunni fellur Marta kylliflöt í gólfið. View this post on Instagram “Æfingar ganga vel” @marta.carrasco @stodtvo #allirgetadansað #stod2 #training #dwts #dancingwiththestars A post shared by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Jan 8, 2020 at 4:32pm PST
Allir geta dansað Tengdar fréttir Malín komin í leyfi og Jón Viðar fær nýjan fagdansara "Mér líst bara mjög vel á þetta. Malín var auðvitað komin sex mánuði á leið og þetta var orðið það erfitt fyrir hana að hún tók ákvörðun um það að stíga til hliðar.“ 6. janúar 2020 14:30 Mest lesið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið D'Angelo er látinn Lífið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Lífið Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Lífið Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Lífið samstarf Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Lífið Fleiri fréttir Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Sjá meira
Malín komin í leyfi og Jón Viðar fær nýjan fagdansara "Mér líst bara mjög vel á þetta. Malín var auðvitað komin sex mánuði á leið og þetta var orðið það erfitt fyrir hana að hún tók ákvörðun um það að stíga til hliðar.“ 6. janúar 2020 14:30