Ronaldo komst ekki í lið ársins hjá FIFA 20 en þar eru fimm Liverpool menn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2020 11:30 Leikmenn Liverpool sem komust í úrvalslið FIFA 20. Talið frá vinstri: Alisson, Trent Alexander-Arnold, Sadio Mané, Andrew Robertson og Virgil van Dijk. Mynd/Twitter/@LFC Cristiano Ronaldo er ekki vinsæll meðal þeirra sem spila FIFA tölvuleikinn en allt aðra sögu er að segja af leikmönnum Evrópu- og heimsmeistara Liverpool. Forráðamenn EA Sports FIFA tölvuleiksins hafa nú verðlaunað þá ellefu leikmenn sem voru kosnir í úrvalsliðið fyrir árið 2019. Spilarar í FIFA tölvuleiknum fengu tækifæri til að kjósa úrvalslið ársins úr 55 leikmönnum en þetta er í fyrsta sinn sem spilarar fá tækifæri til að kjósa slíkt lið á vegum EA Sports FIFA leiksins. Spilararnir kusu frá 12. desember til 20. desember. Það vekur strax athygli að Cristiano Ronaldo komst ekki í þetta lið ekki frekar en Liverpool maðurinn Mohamed Salah. No place for Ronaldo in FIFA 20's Team of the Year pic.twitter.com/fSOtJOQ7Ll— ESPN FC (@ESPNFC) January 6, 2020 Cristiano Ronaldo og Mohamed Salah voru tveir af þeim sextán sem komu til greina í framherjastöðurnar þrjár. Þar hlutu þeir Lionel Messi, Kylian Mbappé og Sadio Mané flest atvkæði. Þrátt fyrir fjarveru Mohamed Salah þá var Sadio Mané langt frá því að vera eini Liverpool maðurinn í liðinu. Fjórir liðsfélagar hans voru í úrvalsliðinu en Liverpool átti fjóra af fimm leikmönnum í vörninni. Það voru markvörðurinn Alisson miðvörðurinn Virgil van Dijk og bakverðirnir Trent Alexander-Arnold og Andrew Robertson. Eini leikmaðurinn varnarinnar sem spilar ekki með Liverpool var Hollendingurinn Matthijs de Ligt. Congratulations @VirgilvDijk, @trentaa98, @andrewrobertso5, @Alissonbecker and Sadio Mane - all five feature in @EASPORTSFIFA's Team of the Year ?? Full #TOTY squad: https://t.co/j2o9bnLqlapic.twitter.com/WwRxez0oNg— Liverpool FC (@LFC) January 6, 2020 Úrvalslið EA Sports FIFA 20 fyrir árið 2019: Alisson - Liverpool Trent Alexander-Arnold - Liverpool Virgil van Dijk - Liverpool Matthijs de Ligt - Piemonte Calcio Andrew Robertson - Liverpool Kevin De Bruyne - Manchester City Frenkie de Jong - FC Barcelona N’Golo Kanté - Chelsea Sadio Mané - Liverpool Kylian Mbappé - Paris Saint-Germain Lionel Messi - FC BarcelonaÞessir 55 leikmenn komu til greina í kosningunni:Sóknarmenn: Pierre-Emerick Aubameyang – Arsenal Sergio Agüero – Manchester City Karim Benzema – Real Madrid Roberto Firmino – Liverpool Eden Hazard – Real Madrid Harry Kane – Tottenham Hotspur Robert Lewandowski – Bayern München Sadio Mané – Liverpool Kylian Mbappé – Paris Saint-Germain Lionel Messi – FC Barcelona Neymar Jr – Paris Saint-Germain Cristiano Ronaldo – Piemonte Calcio Mohamed Salah – Liverpool Bernardo Silva – Manchester City Heung-Min Son – Tottenham Hotspur Raheem Sterling – Manchester CityMiðjumenn: Kevin De Bruyne – Manchester City Paulo Dybala – Piemonte Calcio Christian Eriksen – Tottenham Hotspur Fabinho – Liverpool Kai Havertz – Bayer 04 Leverkusen Jordan Henderson – Liverpool Frenkie de Jong – FC Barcelona N’Golo Kanté – Chelsea Luka Modric – Real Madrid Marco Reus – Borussia Dortmund Jadon Sancho – Borussia Dortmund David Silva – Manchester City Dušan Tadić – Ajax Marco Verratti – Paris Saint-Germain Georginio Wijnaldum – Liverpool Hakim Ziyech – AjaxVarnarmenn: Jordi Alba – FC Barcelona Trent Alexander-Arnold – Liverpool Leonardo Bonucci – Piemonte Calcio José María Giménez – Atlético de Madrid Mats Hummels – Borussia Dortmund Joshua Kimmich – Bayern München Kalidou Koulibaly – Napoli Aymeric Laporte – Manchester City Matthijs de Ligt – Piemonte Calcio Marquinhos – Paris Saint-Germain Sergio Ramos – Real Madrid Andrew Robertson – Liverpool Alex Sandro – Piemonte Calcio Thiago Silva – Paris Saint-Germain Milan Škriniar – Inter Milan Nicolás Tagliafico – Ajax Virgil van Dijk – Liverpool Jan Vertonghen – Tottenham HotspurMarkverðir: Alisson – Liverpool Ederson – Manchester City Jan Oblak – Atlético de Madrid André Onana – Ajax Marc-André ter Stegen – FC Barcelona Enski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Sjá meira
Cristiano Ronaldo er ekki vinsæll meðal þeirra sem spila FIFA tölvuleikinn en allt aðra sögu er að segja af leikmönnum Evrópu- og heimsmeistara Liverpool. Forráðamenn EA Sports FIFA tölvuleiksins hafa nú verðlaunað þá ellefu leikmenn sem voru kosnir í úrvalsliðið fyrir árið 2019. Spilarar í FIFA tölvuleiknum fengu tækifæri til að kjósa úrvalslið ársins úr 55 leikmönnum en þetta er í fyrsta sinn sem spilarar fá tækifæri til að kjósa slíkt lið á vegum EA Sports FIFA leiksins. Spilararnir kusu frá 12. desember til 20. desember. Það vekur strax athygli að Cristiano Ronaldo komst ekki í þetta lið ekki frekar en Liverpool maðurinn Mohamed Salah. No place for Ronaldo in FIFA 20's Team of the Year pic.twitter.com/fSOtJOQ7Ll— ESPN FC (@ESPNFC) January 6, 2020 Cristiano Ronaldo og Mohamed Salah voru tveir af þeim sextán sem komu til greina í framherjastöðurnar þrjár. Þar hlutu þeir Lionel Messi, Kylian Mbappé og Sadio Mané flest atvkæði. Þrátt fyrir fjarveru Mohamed Salah þá var Sadio Mané langt frá því að vera eini Liverpool maðurinn í liðinu. Fjórir liðsfélagar hans voru í úrvalsliðinu en Liverpool átti fjóra af fimm leikmönnum í vörninni. Það voru markvörðurinn Alisson miðvörðurinn Virgil van Dijk og bakverðirnir Trent Alexander-Arnold og Andrew Robertson. Eini leikmaðurinn varnarinnar sem spilar ekki með Liverpool var Hollendingurinn Matthijs de Ligt. Congratulations @VirgilvDijk, @trentaa98, @andrewrobertso5, @Alissonbecker and Sadio Mane - all five feature in @EASPORTSFIFA's Team of the Year ?? Full #TOTY squad: https://t.co/j2o9bnLqlapic.twitter.com/WwRxez0oNg— Liverpool FC (@LFC) January 6, 2020 Úrvalslið EA Sports FIFA 20 fyrir árið 2019: Alisson - Liverpool Trent Alexander-Arnold - Liverpool Virgil van Dijk - Liverpool Matthijs de Ligt - Piemonte Calcio Andrew Robertson - Liverpool Kevin De Bruyne - Manchester City Frenkie de Jong - FC Barcelona N’Golo Kanté - Chelsea Sadio Mané - Liverpool Kylian Mbappé - Paris Saint-Germain Lionel Messi - FC BarcelonaÞessir 55 leikmenn komu til greina í kosningunni:Sóknarmenn: Pierre-Emerick Aubameyang – Arsenal Sergio Agüero – Manchester City Karim Benzema – Real Madrid Roberto Firmino – Liverpool Eden Hazard – Real Madrid Harry Kane – Tottenham Hotspur Robert Lewandowski – Bayern München Sadio Mané – Liverpool Kylian Mbappé – Paris Saint-Germain Lionel Messi – FC Barcelona Neymar Jr – Paris Saint-Germain Cristiano Ronaldo – Piemonte Calcio Mohamed Salah – Liverpool Bernardo Silva – Manchester City Heung-Min Son – Tottenham Hotspur Raheem Sterling – Manchester CityMiðjumenn: Kevin De Bruyne – Manchester City Paulo Dybala – Piemonte Calcio Christian Eriksen – Tottenham Hotspur Fabinho – Liverpool Kai Havertz – Bayer 04 Leverkusen Jordan Henderson – Liverpool Frenkie de Jong – FC Barcelona N’Golo Kanté – Chelsea Luka Modric – Real Madrid Marco Reus – Borussia Dortmund Jadon Sancho – Borussia Dortmund David Silva – Manchester City Dušan Tadić – Ajax Marco Verratti – Paris Saint-Germain Georginio Wijnaldum – Liverpool Hakim Ziyech – AjaxVarnarmenn: Jordi Alba – FC Barcelona Trent Alexander-Arnold – Liverpool Leonardo Bonucci – Piemonte Calcio José María Giménez – Atlético de Madrid Mats Hummels – Borussia Dortmund Joshua Kimmich – Bayern München Kalidou Koulibaly – Napoli Aymeric Laporte – Manchester City Matthijs de Ligt – Piemonte Calcio Marquinhos – Paris Saint-Germain Sergio Ramos – Real Madrid Andrew Robertson – Liverpool Alex Sandro – Piemonte Calcio Thiago Silva – Paris Saint-Germain Milan Škriniar – Inter Milan Nicolás Tagliafico – Ajax Virgil van Dijk – Liverpool Jan Vertonghen – Tottenham HotspurMarkverðir: Alisson – Liverpool Ederson – Manchester City Jan Oblak – Atlético de Madrid André Onana – Ajax Marc-André ter Stegen – FC Barcelona
Enski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Sjá meira