Varað við hviðum allt að 50 m/s Kristín Ólafsdóttir skrifar 6. janúar 2020 10:26 Vindaspáin eins og hún lítur út klukkan 16 í dag. SKjáskot/veðurstofa íslands Síðdegis á morgun er spáð vestan- og norðvestanhvelli austan Öræfajökuls og í Suðursveit. Miklir byljir verða af fjöllum og hviður gæti orðið allt að 40-50 m/s, að því er fram kemur í ábendingu frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar. Búist er við því að ofsaveðrið standi yfir frá um klukkan þrjú síðdegis á morgun og fram á kvöld. Þá muni jafnframt hvessa í Mýrdal um miðjan dag en þar verði þó minni sviptivindar. #Veður: Síðdegis er spáð V- og NV-hvelli austan Öræfajökuls og í Suðursveit. Miklir byljir af fjöllum og hviður allt að 40-50 m/s. Stendur frá um kl. 15 til 20. Eins hvessir í Mýrdal um miðjan dag, en minni sviptivindar þar. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 6, 2020 Veðurstofa Íslands varar vegfarendur á svæðinu einnig við veðrinu síðdegis og í kvöld. Gular stormviðvaranir taka gildi á Austfjörðum og Suðausturlandi eftir hádegi. Þá er þegar farið að gæta úrkomu víða á landinu, ýmist rigningar eða snjókomu. Vind lægir ekki fyrr en í kvöld þegar hann snýr sér til austurs og næsta lægð tekur að stýra veðrinu á landinu. Á morgun má búast við hvassri austanátt með rigningu eða slyddu. Svo snýst í hvassa suðvestanátt síðdegis með talsverðum éljagangi og kólnandi veðri. Veður Tengdar fréttir Lægð gengur á land og gular viðvaranir Lægð er nú suður af landinu og mun hún ganga yfir landið í dag. Þegar gætir úrkomu víða á landinu, ýmist rigningar eða snjókomu. 6. janúar 2020 07:05 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Sjá meira
Síðdegis á morgun er spáð vestan- og norðvestanhvelli austan Öræfajökuls og í Suðursveit. Miklir byljir verða af fjöllum og hviður gæti orðið allt að 40-50 m/s, að því er fram kemur í ábendingu frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar. Búist er við því að ofsaveðrið standi yfir frá um klukkan þrjú síðdegis á morgun og fram á kvöld. Þá muni jafnframt hvessa í Mýrdal um miðjan dag en þar verði þó minni sviptivindar. #Veður: Síðdegis er spáð V- og NV-hvelli austan Öræfajökuls og í Suðursveit. Miklir byljir af fjöllum og hviður allt að 40-50 m/s. Stendur frá um kl. 15 til 20. Eins hvessir í Mýrdal um miðjan dag, en minni sviptivindar þar. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 6, 2020 Veðurstofa Íslands varar vegfarendur á svæðinu einnig við veðrinu síðdegis og í kvöld. Gular stormviðvaranir taka gildi á Austfjörðum og Suðausturlandi eftir hádegi. Þá er þegar farið að gæta úrkomu víða á landinu, ýmist rigningar eða snjókomu. Vind lægir ekki fyrr en í kvöld þegar hann snýr sér til austurs og næsta lægð tekur að stýra veðrinu á landinu. Á morgun má búast við hvassri austanátt með rigningu eða slyddu. Svo snýst í hvassa suðvestanátt síðdegis með talsverðum éljagangi og kólnandi veðri.
Veður Tengdar fréttir Lægð gengur á land og gular viðvaranir Lægð er nú suður af landinu og mun hún ganga yfir landið í dag. Þegar gætir úrkomu víða á landinu, ýmist rigningar eða snjókomu. 6. janúar 2020 07:05 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Sjá meira
Lægð gengur á land og gular viðvaranir Lægð er nú suður af landinu og mun hún ganga yfir landið í dag. Þegar gætir úrkomu víða á landinu, ýmist rigningar eða snjókomu. 6. janúar 2020 07:05