Klopp hefur áhyggjur af samböndunum hjá þeim sem horfðu á alla leikina á annan í jólum Anton Ingi Leifsson skrifar 4. janúar 2020 09:00 Klopp var hress og kátur á blaðamannafundi í gær. vísir/epa Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, er ekki sáttur með dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar yfir jólahátíðirnar og heldur áfram að gagnrýna leikjafyrirkomulagið. Liverpool tapaði ekki stigi yfir jólahátíðina en liðin mætir svo grönnunum í Everton á morgun er liðin mætast í enska bikarnum. Klopp var spurður út í álagið á blaðamannafundi gærdagsins. „Eins og alltaf í lífinu þá snýst þetta um gæðin en ekki magnið,“ sagði Klopp á blaðamannafundi fyrir grannslaginn um helgina. „Ef þú hittir góðan vin tvisvar á ári þá er þetta besti tími lífsins. Ef þú sérð hann á hverjum þá segiru eftir fimm daga: Hvaða rugl er þetta?“ Jurgen Klopp thinks Premier League teams are playing too much football over the festive period. And he thinks some people would agree... #bbcfootballpic.twitter.com/GSIOsTIi1z— BBC Sport (@BBCSport) January 3, 2020 „Það sem við erum að gera núna er að við köstum öllum fótbolta að fólkinu yfir jólahátíðirnar.“ „Hversu margir leikir voru á öðrum degi jóla? Það voru líklega menn sem horfðu á alla þessa leiki í beinni.“ „Ég held að það sé ekki gott fyrir samböndin hjá þeim í hreinskilni sagt. Þetta væri ekki gott fyrir mig því ég horfi nú þegar á of mikið af fótbolta,“ sagði Þjóðverjinn léttur. Enski boltinn Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Sjá meira
Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, er ekki sáttur með dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar yfir jólahátíðirnar og heldur áfram að gagnrýna leikjafyrirkomulagið. Liverpool tapaði ekki stigi yfir jólahátíðina en liðin mætir svo grönnunum í Everton á morgun er liðin mætast í enska bikarnum. Klopp var spurður út í álagið á blaðamannafundi gærdagsins. „Eins og alltaf í lífinu þá snýst þetta um gæðin en ekki magnið,“ sagði Klopp á blaðamannafundi fyrir grannslaginn um helgina. „Ef þú hittir góðan vin tvisvar á ári þá er þetta besti tími lífsins. Ef þú sérð hann á hverjum þá segiru eftir fimm daga: Hvaða rugl er þetta?“ Jurgen Klopp thinks Premier League teams are playing too much football over the festive period. And he thinks some people would agree... #bbcfootballpic.twitter.com/GSIOsTIi1z— BBC Sport (@BBCSport) January 3, 2020 „Það sem við erum að gera núna er að við köstum öllum fótbolta að fólkinu yfir jólahátíðirnar.“ „Hversu margir leikir voru á öðrum degi jóla? Það voru líklega menn sem horfðu á alla þessa leiki í beinni.“ „Ég held að það sé ekki gott fyrir samböndin hjá þeim í hreinskilni sagt. Þetta væri ekki gott fyrir mig því ég horfi nú þegar á of mikið af fótbolta,“ sagði Þjóðverjinn léttur.
Enski boltinn Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Sjá meira